Indlandsför ástæða fjarveru Kerry Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 11:30 John Kerry gengur út af fundi í borginni Gandhinagar. Heimsókn hans til Indlands var ástæða fjarveru hans í París. vísir/ap John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur skýrt frá því hvers vegna hann gat ekki verið viðstaddur samstöðufund þann sem fram fór í Frakklandi í gær. Kerry er staddur um þessar mundir í Indlandi á fundi sem skipulagður var fyrir löngu en mun heimsækja Frakkland síðar í vikunni við fyrsta tækifæri. Þetta kemur fram hjá FOX. Þjóðarleiðtogar gengu í gær fylktu liði um götur Parísar til að sýna frönsku þjóðinni stuðning sinn í kjölfar skotárásanna í París í liðinni viku. Bandaríkin voru alls ekki eina landið sem ekki sendi ráðamann því hið sama gerði Ísland. „Mig langaði mjög til að vera í París,“ segir Kerry, „en skuldbindingar mínar hér komu í veg fyrir það.“ Hann bætti við að sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi hefði verið í göngunni sem og starfsmenn sendiráðsins. „Ég mun ferðast til Frakklands við fyrsta mögulega tækifæri. Um leið og ég frétti af göngunni spurði ég aðstoðarmenn mína hver væri fyrsti sénsinn til að heimsækja landið. Þess vegna mun ég koma þar við á leiðinni heim og sýna stuðning Bandaríkjanna í verki," segir Kerry. Kerry mun koma til Parísar á fimmtudag eftir að hafa komið við í Sofíu og Genf. Í Genf stendur til að ræða við íranska utanríkisráðherrann, Javad Zarif, um kjarnorkuvopnamál landsins. „Engin hryðjuverk, tvær manneskjur vopnaðar AK-47 eða gíslataka í matvörubúð mun nokkurn tímann geta haft betur í baráttunni um frelsi íbúa heimsins,“ bætti Kerry við að lokum. Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur skýrt frá því hvers vegna hann gat ekki verið viðstaddur samstöðufund þann sem fram fór í Frakklandi í gær. Kerry er staddur um þessar mundir í Indlandi á fundi sem skipulagður var fyrir löngu en mun heimsækja Frakkland síðar í vikunni við fyrsta tækifæri. Þetta kemur fram hjá FOX. Þjóðarleiðtogar gengu í gær fylktu liði um götur Parísar til að sýna frönsku þjóðinni stuðning sinn í kjölfar skotárásanna í París í liðinni viku. Bandaríkin voru alls ekki eina landið sem ekki sendi ráðamann því hið sama gerði Ísland. „Mig langaði mjög til að vera í París,“ segir Kerry, „en skuldbindingar mínar hér komu í veg fyrir það.“ Hann bætti við að sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi hefði verið í göngunni sem og starfsmenn sendiráðsins. „Ég mun ferðast til Frakklands við fyrsta mögulega tækifæri. Um leið og ég frétti af göngunni spurði ég aðstoðarmenn mína hver væri fyrsti sénsinn til að heimsækja landið. Þess vegna mun ég koma þar við á leiðinni heim og sýna stuðning Bandaríkjanna í verki," segir Kerry. Kerry mun koma til Parísar á fimmtudag eftir að hafa komið við í Sofíu og Genf. Í Genf stendur til að ræða við íranska utanríkisráðherrann, Javad Zarif, um kjarnorkuvopnamál landsins. „Engin hryðjuverk, tvær manneskjur vopnaðar AK-47 eða gíslataka í matvörubúð mun nokkurn tímann geta haft betur í baráttunni um frelsi íbúa heimsins,“ bætti Kerry við að lokum.
Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25
Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30