Ísland talið til umsóknarríkja í nýrri skýrslu ESB Bjarki Ármannsson skrifar 5. maí 2015 22:52 „Ísland er ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu,” fullyrðir Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir/GVA/Getty Ísland er flokkað með umsóknarríkjum í nýrri skýrslu Evrópusambandsins (ESB) um efnahagsspár fyrir álfuna, sem birt var í dag. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra stendur þó við þau orð sín að Ísland teljist ekki lengur umsóknarríki. Sem kunnugt er, sendi Gunnar Bragi bréf til ráðherraráðs sambandsins í mars síðastliðnum þar sem óskað var eftir því að Ísland væri ekki lengur talið til umsóknarríkja. Maja Kocijancic, talsmaður stækkunarstjóra ESB, sagði þá að bréfið sem slíkt, sem ekki var borið undir utanríkismálanefnd Alþingis áður en það var sent, væri ekki ígildi afturköllunar aðildarumsóknar Íslands.Sjá einnig: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Bréfi Gunnars Braga var svo svarað í síðasta mánuði og þar sagt að ráðherraráðið myndi íhuga ákveðnar praktískar breytingar á verklagi sínu. Við það tilefni var haft eftir Gunnari Braga í tilkynningu að hann gerði ráð fyrir að þetta þýddi að Ísland yrði í kjölfarið tekið af lista umsóknarríkja.„Ísland er ekki lengur umsóknarríki“ Í svari við fyrirspurn fréttastofu varðandi það að Ísland sé flokkað með umsóknarríkjum í nýju skýrslunni segir Gunnar Bragi að skýrslan hafi verið í vinnslu frá því áður en ráðherraráðið svaraði bréfinu fræga. Jafnframt hafi hún verið unnin án aðkomu íslenskra stjórnvalda, ólíkt því sem hafi tíðkast áður. „Ísland er ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu,” skrifar Gunnar Bragi. „Umrædd skýrsla hefur verið í vinnslu um nokkurra mánaða skeið, sem sagt áður en kom til ákvörðunar ráðherraráðsins, samkvæmt upplýsingum sendiráðs Íslands í Brussel. Skýrslan var unnin án aðkomu íslenskra stjórnvalda ólíkt áður, á meðan Ísland var umsóknarríki.” Alþingi Tengdar fréttir Gunnar Bragi: „Skylda ríkisstjórnarinnar að fylgja eftir stefnumálum sem meirihlutinn kaus“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag munnlega skýrslu á bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. 17. mars 2015 15:39 Bréf til ESB hættulegt fordæmi Viðskiptaráð fordæmir léleg vinnubrögð stjórnvalda vegna viðræðuslita. 17. mars 2015 08:15 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Stjórnarandstaðan segir aðildarumsókn enn í fullu gildi Ný ríkisstjórn geti haldið áfram viðræðum. 17. mars 2015 19:48 Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15 ESB svarar Gunnari Braga: Ráðherraráðið íhugar breytingar á verklagi sínu Gunnar Bragi segist gera ráð fyrir að Ísland verði nú tekið af lista umsóknarríkja. 27. apríl 2015 18:20 ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51 Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48 Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
Ísland er flokkað með umsóknarríkjum í nýrri skýrslu Evrópusambandsins (ESB) um efnahagsspár fyrir álfuna, sem birt var í dag. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra stendur þó við þau orð sín að Ísland teljist ekki lengur umsóknarríki. Sem kunnugt er, sendi Gunnar Bragi bréf til ráðherraráðs sambandsins í mars síðastliðnum þar sem óskað var eftir því að Ísland væri ekki lengur talið til umsóknarríkja. Maja Kocijancic, talsmaður stækkunarstjóra ESB, sagði þá að bréfið sem slíkt, sem ekki var borið undir utanríkismálanefnd Alþingis áður en það var sent, væri ekki ígildi afturköllunar aðildarumsóknar Íslands.Sjá einnig: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Bréfi Gunnars Braga var svo svarað í síðasta mánuði og þar sagt að ráðherraráðið myndi íhuga ákveðnar praktískar breytingar á verklagi sínu. Við það tilefni var haft eftir Gunnari Braga í tilkynningu að hann gerði ráð fyrir að þetta þýddi að Ísland yrði í kjölfarið tekið af lista umsóknarríkja.„Ísland er ekki lengur umsóknarríki“ Í svari við fyrirspurn fréttastofu varðandi það að Ísland sé flokkað með umsóknarríkjum í nýju skýrslunni segir Gunnar Bragi að skýrslan hafi verið í vinnslu frá því áður en ráðherraráðið svaraði bréfinu fræga. Jafnframt hafi hún verið unnin án aðkomu íslenskra stjórnvalda, ólíkt því sem hafi tíðkast áður. „Ísland er ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu,” skrifar Gunnar Bragi. „Umrædd skýrsla hefur verið í vinnslu um nokkurra mánaða skeið, sem sagt áður en kom til ákvörðunar ráðherraráðsins, samkvæmt upplýsingum sendiráðs Íslands í Brussel. Skýrslan var unnin án aðkomu íslenskra stjórnvalda ólíkt áður, á meðan Ísland var umsóknarríki.”
Alþingi Tengdar fréttir Gunnar Bragi: „Skylda ríkisstjórnarinnar að fylgja eftir stefnumálum sem meirihlutinn kaus“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag munnlega skýrslu á bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. 17. mars 2015 15:39 Bréf til ESB hættulegt fordæmi Viðskiptaráð fordæmir léleg vinnubrögð stjórnvalda vegna viðræðuslita. 17. mars 2015 08:15 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Stjórnarandstaðan segir aðildarumsókn enn í fullu gildi Ný ríkisstjórn geti haldið áfram viðræðum. 17. mars 2015 19:48 Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15 ESB svarar Gunnari Braga: Ráðherraráðið íhugar breytingar á verklagi sínu Gunnar Bragi segist gera ráð fyrir að Ísland verði nú tekið af lista umsóknarríkja. 27. apríl 2015 18:20 ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51 Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48 Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
Gunnar Bragi: „Skylda ríkisstjórnarinnar að fylgja eftir stefnumálum sem meirihlutinn kaus“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag munnlega skýrslu á bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. 17. mars 2015 15:39
Bréf til ESB hættulegt fordæmi Viðskiptaráð fordæmir léleg vinnubrögð stjórnvalda vegna viðræðuslita. 17. mars 2015 08:15
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46
Stjórnarandstaðan segir aðildarumsókn enn í fullu gildi Ný ríkisstjórn geti haldið áfram viðræðum. 17. mars 2015 19:48
Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15
ESB svarar Gunnari Braga: Ráðherraráðið íhugar breytingar á verklagi sínu Gunnar Bragi segist gera ráð fyrir að Ísland verði nú tekið af lista umsóknarríkja. 27. apríl 2015 18:20
ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51
Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48
Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00