Eins og heimilislausir hafi haldið til í Seljavallalaug Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2015 11:26 Frá Seljavallalaug. Vísir/Getty „Þetta er ein elsta sundlaug Íslands og á að líta vel út þó hún sé gömul,“ segir Erla Þórdís Traustadóttir. Þar talar hún um Seljavallalaug, en hún fór þangað með 16 skiptinema í gær. Erla segist hafa hlakkað til að fara í laugina og að hún hefði aldrei gert það áður, hins vegar hefði ástandið á búningsklefunum ekki verið gott. „Í búningsklefanum hjá konum voru eldgömul skítug handklæði og notað dömubindi á gólfinu, rusl út í horni og þetta var mjög ósmekklegt,“ segir Erla í samtali við Vísi. Tvær síðustu umfjallanir um Seljavallalaug á Tripadvisor.com fjalla um hve ógeðslegir búningsklefarnir séu. Leslie frá Bandaríkjunum segir fyrir viku síðan að útlitið hafi verið eins og heimilislausir hafi haldið til þar en gefist upp á því vegna ástandsins. Margir minnast á ástand búningsklefa og slæma umgengni í umfjöllunum sínum. Einn sem skrifar umfjöllun segir að það sem hafi slegið hann mest hafi verið klósettpappír í mosanum við laugina. Seljavallalaug var friðlýst árið 2006. Árið 2012 veitti húsafriðunarsjóður tvö hundruð þúsund króna styrk til endurbóta á lauginni en styrkurinn var ekki nýttur og féll niður Tengdar fréttir Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23. mars 2014 09:39 Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum. 22. júlí 2013 22:09 Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26. mars 2014 17:45 Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15. júlí 2013 07:50 Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa Sjá meira
„Þetta er ein elsta sundlaug Íslands og á að líta vel út þó hún sé gömul,“ segir Erla Þórdís Traustadóttir. Þar talar hún um Seljavallalaug, en hún fór þangað með 16 skiptinema í gær. Erla segist hafa hlakkað til að fara í laugina og að hún hefði aldrei gert það áður, hins vegar hefði ástandið á búningsklefunum ekki verið gott. „Í búningsklefanum hjá konum voru eldgömul skítug handklæði og notað dömubindi á gólfinu, rusl út í horni og þetta var mjög ósmekklegt,“ segir Erla í samtali við Vísi. Tvær síðustu umfjallanir um Seljavallalaug á Tripadvisor.com fjalla um hve ógeðslegir búningsklefarnir séu. Leslie frá Bandaríkjunum segir fyrir viku síðan að útlitið hafi verið eins og heimilislausir hafi haldið til þar en gefist upp á því vegna ástandsins. Margir minnast á ástand búningsklefa og slæma umgengni í umfjöllunum sínum. Einn sem skrifar umfjöllun segir að það sem hafi slegið hann mest hafi verið klósettpappír í mosanum við laugina. Seljavallalaug var friðlýst árið 2006. Árið 2012 veitti húsafriðunarsjóður tvö hundruð þúsund króna styrk til endurbóta á lauginni en styrkurinn var ekki nýttur og féll niður
Tengdar fréttir Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23. mars 2014 09:39 Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum. 22. júlí 2013 22:09 Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26. mars 2014 17:45 Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15. júlí 2013 07:50 Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa Sjá meira
Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23. mars 2014 09:39
Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum. 22. júlí 2013 22:09
Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26. mars 2014 17:45
Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15. júlí 2013 07:50
Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45