Eins og heimilislausir hafi haldið til í Seljavallalaug Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2015 11:26 Frá Seljavallalaug. Vísir/Getty „Þetta er ein elsta sundlaug Íslands og á að líta vel út þó hún sé gömul,“ segir Erla Þórdís Traustadóttir. Þar talar hún um Seljavallalaug, en hún fór þangað með 16 skiptinema í gær. Erla segist hafa hlakkað til að fara í laugina og að hún hefði aldrei gert það áður, hins vegar hefði ástandið á búningsklefunum ekki verið gott. „Í búningsklefanum hjá konum voru eldgömul skítug handklæði og notað dömubindi á gólfinu, rusl út í horni og þetta var mjög ósmekklegt,“ segir Erla í samtali við Vísi. Tvær síðustu umfjallanir um Seljavallalaug á Tripadvisor.com fjalla um hve ógeðslegir búningsklefarnir séu. Leslie frá Bandaríkjunum segir fyrir viku síðan að útlitið hafi verið eins og heimilislausir hafi haldið til þar en gefist upp á því vegna ástandsins. Margir minnast á ástand búningsklefa og slæma umgengni í umfjöllunum sínum. Einn sem skrifar umfjöllun segir að það sem hafi slegið hann mest hafi verið klósettpappír í mosanum við laugina. Seljavallalaug var friðlýst árið 2006. Árið 2012 veitti húsafriðunarsjóður tvö hundruð þúsund króna styrk til endurbóta á lauginni en styrkurinn var ekki nýttur og féll niður Tengdar fréttir Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23. mars 2014 09:39 Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum. 22. júlí 2013 22:09 Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26. mars 2014 17:45 Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15. júlí 2013 07:50 Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
„Þetta er ein elsta sundlaug Íslands og á að líta vel út þó hún sé gömul,“ segir Erla Þórdís Traustadóttir. Þar talar hún um Seljavallalaug, en hún fór þangað með 16 skiptinema í gær. Erla segist hafa hlakkað til að fara í laugina og að hún hefði aldrei gert það áður, hins vegar hefði ástandið á búningsklefunum ekki verið gott. „Í búningsklefanum hjá konum voru eldgömul skítug handklæði og notað dömubindi á gólfinu, rusl út í horni og þetta var mjög ósmekklegt,“ segir Erla í samtali við Vísi. Tvær síðustu umfjallanir um Seljavallalaug á Tripadvisor.com fjalla um hve ógeðslegir búningsklefarnir séu. Leslie frá Bandaríkjunum segir fyrir viku síðan að útlitið hafi verið eins og heimilislausir hafi haldið til þar en gefist upp á því vegna ástandsins. Margir minnast á ástand búningsklefa og slæma umgengni í umfjöllunum sínum. Einn sem skrifar umfjöllun segir að það sem hafi slegið hann mest hafi verið klósettpappír í mosanum við laugina. Seljavallalaug var friðlýst árið 2006. Árið 2012 veitti húsafriðunarsjóður tvö hundruð þúsund króna styrk til endurbóta á lauginni en styrkurinn var ekki nýttur og féll niður
Tengdar fréttir Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23. mars 2014 09:39 Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum. 22. júlí 2013 22:09 Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26. mars 2014 17:45 Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15. júlí 2013 07:50 Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23. mars 2014 09:39
Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum. 22. júlí 2013 22:09
Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26. mars 2014 17:45
Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15. júlí 2013 07:50
Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45