Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2015 17:47 Sepp Blatter og Michel Platini. Vísir/Getty Sepp Blatter tilkynnti í dag að hann muni stíga til hliðar sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, við fyrsta tækifæri. Kallað verður til aukaþings í desember í fyrsta lagi en þar verður nýr forseti kjörinn þá. Blatter sagði á blaðamannafundi í dag að það væri ljóst að hann nyti ekki stuðnings allra í knattspyrnuheiminum en Evrópubúar voru afar áberandi í andstöðu sinni gegn Blatter.Sjá einnig: Blatter hættir sem forseti FIFA „Þetta var erfið ákvörðun en djörf. Og rétt ákvörðun,“ sagði Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, en hann bað Blatter um að segja af sér áður en forsetakosning fór fram á ársþingi FIFA í síðustu viku. Greg Dyke, forseti enska knattspyrnusambandsins, fagnaði ákvörðun Blatter eins og gefur að skilja enda voru Englendingar afar ósáttir við þá ákvörðun að halda HM 2018 í Rússlandi en ekki í Englandi. „Alþjóðaknattspyrnusambandið þarf að endurskipuleggja frá grunni,“ sagði Dyke. „Það þarf að grandskoða fjármál sambandsins. En þetta eru frábærar fréttir.“ Hann sagði að Blatter hafi gert margt gott í gegnum tíðina eins og að halda HM í Afríku en það var gert árið 2010 í Suður-Afríku. „En allt var gert í skugga mútumála og spillingar.“ Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Samsæri gegn pabba Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum. 31. maí 2015 19:24 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Sepp Blatter tilkynnti í dag að hann muni stíga til hliðar sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, við fyrsta tækifæri. Kallað verður til aukaþings í desember í fyrsta lagi en þar verður nýr forseti kjörinn þá. Blatter sagði á blaðamannafundi í dag að það væri ljóst að hann nyti ekki stuðnings allra í knattspyrnuheiminum en Evrópubúar voru afar áberandi í andstöðu sinni gegn Blatter.Sjá einnig: Blatter hættir sem forseti FIFA „Þetta var erfið ákvörðun en djörf. Og rétt ákvörðun,“ sagði Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, en hann bað Blatter um að segja af sér áður en forsetakosning fór fram á ársþingi FIFA í síðustu viku. Greg Dyke, forseti enska knattspyrnusambandsins, fagnaði ákvörðun Blatter eins og gefur að skilja enda voru Englendingar afar ósáttir við þá ákvörðun að halda HM 2018 í Rússlandi en ekki í Englandi. „Alþjóðaknattspyrnusambandið þarf að endurskipuleggja frá grunni,“ sagði Dyke. „Það þarf að grandskoða fjármál sambandsins. En þetta eru frábærar fréttir.“ Hann sagði að Blatter hafi gert margt gott í gegnum tíðina eins og að halda HM í Afríku en það var gert árið 2010 í Suður-Afríku. „En allt var gert í skugga mútumála og spillingar.“
Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Samsæri gegn pabba Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum. 31. maí 2015 19:24 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50
Samsæri gegn pabba Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum. 31. maí 2015 19:24
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30