Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2015 17:47 Sepp Blatter og Michel Platini. Vísir/Getty Sepp Blatter tilkynnti í dag að hann muni stíga til hliðar sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, við fyrsta tækifæri. Kallað verður til aukaþings í desember í fyrsta lagi en þar verður nýr forseti kjörinn þá. Blatter sagði á blaðamannafundi í dag að það væri ljóst að hann nyti ekki stuðnings allra í knattspyrnuheiminum en Evrópubúar voru afar áberandi í andstöðu sinni gegn Blatter.Sjá einnig: Blatter hættir sem forseti FIFA „Þetta var erfið ákvörðun en djörf. Og rétt ákvörðun,“ sagði Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, en hann bað Blatter um að segja af sér áður en forsetakosning fór fram á ársþingi FIFA í síðustu viku. Greg Dyke, forseti enska knattspyrnusambandsins, fagnaði ákvörðun Blatter eins og gefur að skilja enda voru Englendingar afar ósáttir við þá ákvörðun að halda HM 2018 í Rússlandi en ekki í Englandi. „Alþjóðaknattspyrnusambandið þarf að endurskipuleggja frá grunni,“ sagði Dyke. „Það þarf að grandskoða fjármál sambandsins. En þetta eru frábærar fréttir.“ Hann sagði að Blatter hafi gert margt gott í gegnum tíðina eins og að halda HM í Afríku en það var gert árið 2010 í Suður-Afríku. „En allt var gert í skugga mútumála og spillingar.“ Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Samsæri gegn pabba Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum. 31. maí 2015 19:24 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Sepp Blatter tilkynnti í dag að hann muni stíga til hliðar sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, við fyrsta tækifæri. Kallað verður til aukaþings í desember í fyrsta lagi en þar verður nýr forseti kjörinn þá. Blatter sagði á blaðamannafundi í dag að það væri ljóst að hann nyti ekki stuðnings allra í knattspyrnuheiminum en Evrópubúar voru afar áberandi í andstöðu sinni gegn Blatter.Sjá einnig: Blatter hættir sem forseti FIFA „Þetta var erfið ákvörðun en djörf. Og rétt ákvörðun,“ sagði Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, en hann bað Blatter um að segja af sér áður en forsetakosning fór fram á ársþingi FIFA í síðustu viku. Greg Dyke, forseti enska knattspyrnusambandsins, fagnaði ákvörðun Blatter eins og gefur að skilja enda voru Englendingar afar ósáttir við þá ákvörðun að halda HM 2018 í Rússlandi en ekki í Englandi. „Alþjóðaknattspyrnusambandið þarf að endurskipuleggja frá grunni,“ sagði Dyke. „Það þarf að grandskoða fjármál sambandsins. En þetta eru frábærar fréttir.“ Hann sagði að Blatter hafi gert margt gott í gegnum tíðina eins og að halda HM í Afríku en það var gert árið 2010 í Suður-Afríku. „En allt var gert í skugga mútumála og spillingar.“
Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Samsæri gegn pabba Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum. 31. maí 2015 19:24 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50
Samsæri gegn pabba Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum. 31. maí 2015 19:24
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30