Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2015 15:02 Þessir fjórir eru í sérstöku uppáhaldi hjá blaðamönnum Vísis. Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands hefur valið fjörutíu fána sem koma til greina sem nýr fáni landsins. Tæplega 10.300 tillögur bárust frá íbúum landsins um fána sem gæti komið í stað þess gamla.Núverandi fáni landsins samanstendur af fána Bretlands, Union Jack, sem liggur á bláum grunni og hylur fjórðung hans. Að auki eru þar fjórar rauðar stjörnur. Fánanum þykir svipa mjög til ástralska fánans en þar eru stjörnurnar sex og hvítar að lit. Mörgum þykir einnig ekki við hæfi að hafa breska fánann á sínum eigin enda sé hann minnisvarði um nýlendutímann og kúgun sem því fylgdi. Margar af tillögunum eru afar sniðugar þó þær myndu tæpast vera við hæfi sem þjóðfáni lands. Þeir eftirminnilegustu innihalda mynd af kíví fugli að skjóta leysigeisla úr augum sér, manni á hjóli, QR-kóða og nýsjálenska útgáfu af Pepe the Frog. Skemmtilegt albúm með myndum af fánum sem hlutu ekki náð dómnefndarinnar má finna neðst í fréttinni en gaman er að segja frá því að einn fáninn er keimlíkur þeim íslenska. Kosningin um nýjan fána verður tvíþætt. Fyrst verður fólk beðið um að raða fánunum fjörutíu, sem hlutskarpastir urðu, í röð eftir því hverjum þeirra því finnst bestur. Í mars á næsta ári verður svo kosið milli þess fána sem vinsælastur var og núverandi fána. Fánana fjörutíu sem valdir voru má sjá með því að smella hér og allar innsendar tillögur má skoða hérna. Tengdar fréttir Hannar þjóðfána fyrir ímynduð lönd og ríki Ef Kóreuríkin myndu sameinast Ísrael í einu ríki, hvernig liti fáninn út? Háskólanemi hefur svarið við því. 12. mars 2015 10:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Sjá meira
Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands hefur valið fjörutíu fána sem koma til greina sem nýr fáni landsins. Tæplega 10.300 tillögur bárust frá íbúum landsins um fána sem gæti komið í stað þess gamla.Núverandi fáni landsins samanstendur af fána Bretlands, Union Jack, sem liggur á bláum grunni og hylur fjórðung hans. Að auki eru þar fjórar rauðar stjörnur. Fánanum þykir svipa mjög til ástralska fánans en þar eru stjörnurnar sex og hvítar að lit. Mörgum þykir einnig ekki við hæfi að hafa breska fánann á sínum eigin enda sé hann minnisvarði um nýlendutímann og kúgun sem því fylgdi. Margar af tillögunum eru afar sniðugar þó þær myndu tæpast vera við hæfi sem þjóðfáni lands. Þeir eftirminnilegustu innihalda mynd af kíví fugli að skjóta leysigeisla úr augum sér, manni á hjóli, QR-kóða og nýsjálenska útgáfu af Pepe the Frog. Skemmtilegt albúm með myndum af fánum sem hlutu ekki náð dómnefndarinnar má finna neðst í fréttinni en gaman er að segja frá því að einn fáninn er keimlíkur þeim íslenska. Kosningin um nýjan fána verður tvíþætt. Fyrst verður fólk beðið um að raða fánunum fjörutíu, sem hlutskarpastir urðu, í röð eftir því hverjum þeirra því finnst bestur. Í mars á næsta ári verður svo kosið milli þess fána sem vinsælastur var og núverandi fána. Fánana fjörutíu sem valdir voru má sjá með því að smella hér og allar innsendar tillögur má skoða hérna.
Tengdar fréttir Hannar þjóðfána fyrir ímynduð lönd og ríki Ef Kóreuríkin myndu sameinast Ísrael í einu ríki, hvernig liti fáninn út? Háskólanemi hefur svarið við því. 12. mars 2015 10:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Sjá meira
Hannar þjóðfána fyrir ímynduð lönd og ríki Ef Kóreuríkin myndu sameinast Ísrael í einu ríki, hvernig liti fáninn út? Háskólanemi hefur svarið við því. 12. mars 2015 10:00