Tottenham herðir öryggisgæsluna á White Hart Lane Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2015 12:45 Frá heimavelli Tottenham. vísir/getty Tottenham hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta eins snemma og hægt er á völlinn á sunnudaginn þegar liðið fær Englandsmeistara Chelsea í heimsókn, en liðin mætast í hádegisleik á sunnudaginn. Ástæðan er sú að búið er að herða öryggisgæslu á leikvanginum. Sömu öryggisráðstafanir voru um síðustu helgi gegn West Ham og þetta sama eftirli mun vera til staðar einnig fyrir leikinn gegn Chelsea þessa helgina. „Við viljum þakka ölum stuðningsmönnum fyrir þolinmæði þeirra og skilning þegar við innleidum nýjar verklagsreglur um síðustu helgi gegn West Ham,” segir í tilkynnginu frá Tottenham. „Þeir stuðningsmenn sem komu rétt áður en leikurinn átti að hefjast þurftu að standa í biðröðum vegna þessara aukinnar gæslu og misstu því miður af upphafsmínútum leiksins.” Ástæðan er líklega vegna hryðjuverkaárasanna þar sem minnstu máttu muna að hryðjuverkamenn kæmust inn á Stade de France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem heimamenn og Þjóðverjar léku vináttulandsleik. Nokkrum landsleikjum var í kjölfarið frestað og nú hafa mörg félög hert sína öryggisgæslu. Tottenham hefur gert það og biðlar til stuðningsmanna að vera mættir tímanlega. „Öryggið mun verða það sama á sunnudaginn. Verði biðraðir fyrir leikinn á sunnudag vegna þessara gæslu mun leiknum ekki vera seinkað. Því viljum við hvetja stuðningsmenn og minna þá á einn einu sinni að það er mikilvægt að skipuleggja ferð sína fyrr en ella,” segir í tilkynningu Tottenham og að lokum: „Leikur okkar gegn Chelsea á sunnudag er snemma og til að tryggja að þú náir þínu sæti áður en leikurinn hefst ráðleggjum við þér að þú sért kominn á völlinn ekki síðar en klukkan tólf. Leikvangurinn verður opnaður 30 mínútum fyrr.” Enski boltinn Tengdar fréttir Spila franska þjóðsönginn fyrir alla leikina í ensku úrvalsdeildinni Englendingar ætla að halda áfram að minnast þeirra sem féllu í hryðjuverkaárásinni í París og það mun verða sérstök minningarstund um helgina. 18. nóvember 2015 18:00 Lingard kallaður inn í landsliðið | Leikur Englands og Frakklands verður spilaður Jesse Lingard, framherji Manchester United, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingarleik gegn Frökkum. Leikið verður á Wembley á þriðjudag. 15. nóvember 2015 14:00 Markvörður PSG missti tvo vini í hryðjuverkunum í París Salvatore Sirigu segir erfitt að sætta sig við afleiðingar voðaverkanna í frönsku höfuðborginni. 18. nóvember 2015 13:27 England vann Frakkland á eftirminnilegu kvöldi á Wembley Það var ótrúleg stemning á Wembley í kvöld er England tók á móti Frakklandi í vináttulandsleik. 17. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Tottenham hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta eins snemma og hægt er á völlinn á sunnudaginn þegar liðið fær Englandsmeistara Chelsea í heimsókn, en liðin mætast í hádegisleik á sunnudaginn. Ástæðan er sú að búið er að herða öryggisgæslu á leikvanginum. Sömu öryggisráðstafanir voru um síðustu helgi gegn West Ham og þetta sama eftirli mun vera til staðar einnig fyrir leikinn gegn Chelsea þessa helgina. „Við viljum þakka ölum stuðningsmönnum fyrir þolinmæði þeirra og skilning þegar við innleidum nýjar verklagsreglur um síðustu helgi gegn West Ham,” segir í tilkynnginu frá Tottenham. „Þeir stuðningsmenn sem komu rétt áður en leikurinn átti að hefjast þurftu að standa í biðröðum vegna þessara aukinnar gæslu og misstu því miður af upphafsmínútum leiksins.” Ástæðan er líklega vegna hryðjuverkaárasanna þar sem minnstu máttu muna að hryðjuverkamenn kæmust inn á Stade de France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem heimamenn og Þjóðverjar léku vináttulandsleik. Nokkrum landsleikjum var í kjölfarið frestað og nú hafa mörg félög hert sína öryggisgæslu. Tottenham hefur gert það og biðlar til stuðningsmanna að vera mættir tímanlega. „Öryggið mun verða það sama á sunnudaginn. Verði biðraðir fyrir leikinn á sunnudag vegna þessara gæslu mun leiknum ekki vera seinkað. Því viljum við hvetja stuðningsmenn og minna þá á einn einu sinni að það er mikilvægt að skipuleggja ferð sína fyrr en ella,” segir í tilkynningu Tottenham og að lokum: „Leikur okkar gegn Chelsea á sunnudag er snemma og til að tryggja að þú náir þínu sæti áður en leikurinn hefst ráðleggjum við þér að þú sért kominn á völlinn ekki síðar en klukkan tólf. Leikvangurinn verður opnaður 30 mínútum fyrr.”
Enski boltinn Tengdar fréttir Spila franska þjóðsönginn fyrir alla leikina í ensku úrvalsdeildinni Englendingar ætla að halda áfram að minnast þeirra sem féllu í hryðjuverkaárásinni í París og það mun verða sérstök minningarstund um helgina. 18. nóvember 2015 18:00 Lingard kallaður inn í landsliðið | Leikur Englands og Frakklands verður spilaður Jesse Lingard, framherji Manchester United, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingarleik gegn Frökkum. Leikið verður á Wembley á þriðjudag. 15. nóvember 2015 14:00 Markvörður PSG missti tvo vini í hryðjuverkunum í París Salvatore Sirigu segir erfitt að sætta sig við afleiðingar voðaverkanna í frönsku höfuðborginni. 18. nóvember 2015 13:27 England vann Frakkland á eftirminnilegu kvöldi á Wembley Það var ótrúleg stemning á Wembley í kvöld er England tók á móti Frakklandi í vináttulandsleik. 17. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Spila franska þjóðsönginn fyrir alla leikina í ensku úrvalsdeildinni Englendingar ætla að halda áfram að minnast þeirra sem féllu í hryðjuverkaárásinni í París og það mun verða sérstök minningarstund um helgina. 18. nóvember 2015 18:00
Lingard kallaður inn í landsliðið | Leikur Englands og Frakklands verður spilaður Jesse Lingard, framherji Manchester United, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingarleik gegn Frökkum. Leikið verður á Wembley á þriðjudag. 15. nóvember 2015 14:00
Markvörður PSG missti tvo vini í hryðjuverkunum í París Salvatore Sirigu segir erfitt að sætta sig við afleiðingar voðaverkanna í frönsku höfuðborginni. 18. nóvember 2015 13:27
England vann Frakkland á eftirminnilegu kvöldi á Wembley Það var ótrúleg stemning á Wembley í kvöld er England tók á móti Frakklandi í vináttulandsleik. 17. nóvember 2015 22:00