Á vef Detroit Free Press segir að strætisvagninn hafi verið nærri því tómur. En á einu myndbandanna má sjá einn farþega.
„Af hverju stöðvaðist strætisvagninn ekki?“ sagði Leon Yusuf Rasheed við lögregluþjóna. „Þá áttaði ég mig á því að ég hefði stigið á bensíngjöfina.“