Segir veitt giftingarleyfi vera ólögleg Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2015 18:50 Kim Davis mætti til vinnu í morgun ásamt syni sínum. Þar ræddi hún við blaðamenn. Vísir/AFP Sýsluritarinn Kim Davis er nú snúin aftur til starfa eftir að hafa setið í fangelsi í fimm daga. Hún var dæmd í fangelsi eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi. Undirmenn hennar hafa veitt leyfin á meðan hún sat inni og hún segist ekki ætla að koma í veg fyrir veitingu leyfanna. Hún segir þó einnig að hún muni ekki setja nafn sitt á leyfin og segir þau vera ógild. Starfsmenn hennar í Rowan sýslu í Kentucky fengu þá skipun frá dómaranum sem sendi Davis í fangelsi að annað hvort myndu þau veita leyfin, eða fylgja henni. Davis ræddi við blaðamenn í dag og sagði tilmæli dómarans hafa neytt sig til „að óhlýðnast guði“. Samkvæmt AP fréttaveitunni var tveimur konum veitt giftingarleyfi í morgun. Starfsmaður Davis, Brian Mason, afgreiddi þær Shannon Wampler og Carmen Collins, en á meðan hann gerði það kölluðu stuðningsmenn Davis á hann. Einn mótmælendanna veifaði biblíu og kallaði: „Ekki láta Kim hafa setið inni í fimm daga til einskis.“ Davis sjálf varð að nokkurs konar hetju íhaldssamra kristinna eftir að hún hætti að veita giftingarleyfi eftir úrskurð Hæstaréttar Bandaríkjanna um lögleiðingu hjónabands samkynja aðila. Mótmælendur frá báðum fylkingum, forsetaframbjóðendur og fjölmiðlar frá öllum hornum landsins hafa fylgst með máli hennar. Yfirlýsingu Davis má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Lögmenn Kim Davis telja að hún muni ekki skipta um skoðun þó hún þurfi að dúsa í fangelsi. 4. september 2015 07:57 Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5. september 2015 16:08 Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Kim Davis segir ákvörðun sína um að veita ekki samkynja pörum giftingarleyfi spurningu um hvort hún fari til himnaríkis eða helvítis. 2. september 2015 14:30 Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Starfsmaður sýslumanns í Kentucky í Bandaríkjunum mun ekki fylgja tilskipunum Hæstaréttar. 1. september 2015 13:57 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Sýsluritarinn Kim Davis er nú snúin aftur til starfa eftir að hafa setið í fangelsi í fimm daga. Hún var dæmd í fangelsi eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi. Undirmenn hennar hafa veitt leyfin á meðan hún sat inni og hún segist ekki ætla að koma í veg fyrir veitingu leyfanna. Hún segir þó einnig að hún muni ekki setja nafn sitt á leyfin og segir þau vera ógild. Starfsmenn hennar í Rowan sýslu í Kentucky fengu þá skipun frá dómaranum sem sendi Davis í fangelsi að annað hvort myndu þau veita leyfin, eða fylgja henni. Davis ræddi við blaðamenn í dag og sagði tilmæli dómarans hafa neytt sig til „að óhlýðnast guði“. Samkvæmt AP fréttaveitunni var tveimur konum veitt giftingarleyfi í morgun. Starfsmaður Davis, Brian Mason, afgreiddi þær Shannon Wampler og Carmen Collins, en á meðan hann gerði það kölluðu stuðningsmenn Davis á hann. Einn mótmælendanna veifaði biblíu og kallaði: „Ekki láta Kim hafa setið inni í fimm daga til einskis.“ Davis sjálf varð að nokkurs konar hetju íhaldssamra kristinna eftir að hún hætti að veita giftingarleyfi eftir úrskurð Hæstaréttar Bandaríkjanna um lögleiðingu hjónabands samkynja aðila. Mótmælendur frá báðum fylkingum, forsetaframbjóðendur og fjölmiðlar frá öllum hornum landsins hafa fylgst með máli hennar. Yfirlýsingu Davis má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Lögmenn Kim Davis telja að hún muni ekki skipta um skoðun þó hún þurfi að dúsa í fangelsi. 4. september 2015 07:57 Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5. september 2015 16:08 Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Kim Davis segir ákvörðun sína um að veita ekki samkynja pörum giftingarleyfi spurningu um hvort hún fari til himnaríkis eða helvítis. 2. september 2015 14:30 Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Starfsmaður sýslumanns í Kentucky í Bandaríkjunum mun ekki fylgja tilskipunum Hæstaréttar. 1. september 2015 13:57 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Send í fangelsi fyrir að neita að veita samkynjapörum giftingarleyfi Lögmenn Kim Davis telja að hún muni ekki skipta um skoðun þó hún þurfi að dúsa í fangelsi. 4. september 2015 07:57
Ætlar ekki að gefa sig Kim Davis, sem situr nú í fangelsi, eftir að hafa neitað að veita samkynja pörum giftingarleyfi, segir samvisku sína vera hreina. 5. september 2015 16:08
Á yfir höfði sér fangelsisdóm eða háar sektir Kim Davis segir ákvörðun sína um að veita ekki samkynja pörum giftingarleyfi spurningu um hvort hún fari til himnaríkis eða helvítis. 2. september 2015 14:30
Neitar enn að veita samkynja pörum hjónabandsleyfi Starfsmaður sýslumanns í Kentucky í Bandaríkjunum mun ekki fylgja tilskipunum Hæstaréttar. 1. september 2015 13:57