Maðurinn sem vill kaupa íbúðir Ísafjarðarbæjar hlaut dóm í fyrra fyrir tilraun til fjárkúgunar Birgir Olgeirsson skrifar 16. júlí 2015 12:05 Maðurinn vill kaupa allar íbúðir í eigu Fasteigna Ísafjarðarbæjar. Vísir/Pjetur. Huldufjárfestrinn sem vill kaupa allar íbúðir í eigu Fasteigna Ísafjarðarbæjar heitir Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. Það var fasteignasalan Garðatorg sem sendi Ísafjarðarbæ erindi fyrir hönd ónafngreinds aðila sem vildi kaupa íbúðirnar, sem eru 108 talsins. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók ekki afstöðu til málsins að öðru leyti en að fela Gísla Halldóri Halldórssyni bæjarstjóra að skoða málið betur og afla frekari upplýsinga. Viðskiptablaðið greindi frá því á vef sínum í morgun að ónafngreindi aðilinn sem vill kaupa íbúðirnar sé Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. „Ég held að ég tjái mig ekki alveg um þetta að svo stöddu máli,“ segir Guðmundur Tryggvi í samtali við Vísi þegar haft var samband við hann vegna málsins. Í desember síðastliðnum staðfesti Hæstiréttur Ísland dóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir Guðmundi fyrir að reyna að kúga hundrað milljónir króna af hjónum á Ísafirði. Samkvæmt dómnum hótaði Guðmundur hjónunum ofbeldi ef þau greiddu honum ekki féð. Guðmundur hlaut árs fangelsisdóm en níu mánuðir þess dóms voru skilorðsbundnir.Sjá einnig: Staðfesti fangelsi fyrir tilraun til fjárkúgunar Tengdar fréttir Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Huldufjárfestrinn sem vill kaupa allar íbúðir í eigu Fasteigna Ísafjarðarbæjar heitir Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. Það var fasteignasalan Garðatorg sem sendi Ísafjarðarbæ erindi fyrir hönd ónafngreinds aðila sem vildi kaupa íbúðirnar, sem eru 108 talsins. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók ekki afstöðu til málsins að öðru leyti en að fela Gísla Halldóri Halldórssyni bæjarstjóra að skoða málið betur og afla frekari upplýsinga. Viðskiptablaðið greindi frá því á vef sínum í morgun að ónafngreindi aðilinn sem vill kaupa íbúðirnar sé Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. „Ég held að ég tjái mig ekki alveg um þetta að svo stöddu máli,“ segir Guðmundur Tryggvi í samtali við Vísi þegar haft var samband við hann vegna málsins. Í desember síðastliðnum staðfesti Hæstiréttur Ísland dóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir Guðmundi fyrir að reyna að kúga hundrað milljónir króna af hjónum á Ísafirði. Samkvæmt dómnum hótaði Guðmundur hjónunum ofbeldi ef þau greiddu honum ekki féð. Guðmundur hlaut árs fangelsisdóm en níu mánuðir þess dóms voru skilorðsbundnir.Sjá einnig: Staðfesti fangelsi fyrir tilraun til fjárkúgunar
Tengdar fréttir Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15. júlí 2015 12:00 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15. júlí 2015 12:00