Maðurinn sem vill kaupa íbúðir Ísafjarðarbæjar hlaut dóm í fyrra fyrir tilraun til fjárkúgunar Birgir Olgeirsson skrifar 16. júlí 2015 12:05 Maðurinn vill kaupa allar íbúðir í eigu Fasteigna Ísafjarðarbæjar. Vísir/Pjetur. Huldufjárfestrinn sem vill kaupa allar íbúðir í eigu Fasteigna Ísafjarðarbæjar heitir Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. Það var fasteignasalan Garðatorg sem sendi Ísafjarðarbæ erindi fyrir hönd ónafngreinds aðila sem vildi kaupa íbúðirnar, sem eru 108 talsins. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók ekki afstöðu til málsins að öðru leyti en að fela Gísla Halldóri Halldórssyni bæjarstjóra að skoða málið betur og afla frekari upplýsinga. Viðskiptablaðið greindi frá því á vef sínum í morgun að ónafngreindi aðilinn sem vill kaupa íbúðirnar sé Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. „Ég held að ég tjái mig ekki alveg um þetta að svo stöddu máli,“ segir Guðmundur Tryggvi í samtali við Vísi þegar haft var samband við hann vegna málsins. Í desember síðastliðnum staðfesti Hæstiréttur Ísland dóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir Guðmundi fyrir að reyna að kúga hundrað milljónir króna af hjónum á Ísafirði. Samkvæmt dómnum hótaði Guðmundur hjónunum ofbeldi ef þau greiddu honum ekki féð. Guðmundur hlaut árs fangelsisdóm en níu mánuðir þess dóms voru skilorðsbundnir.Sjá einnig: Staðfesti fangelsi fyrir tilraun til fjárkúgunar Tengdar fréttir Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15. júlí 2015 12:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Sjá meira
Huldufjárfestrinn sem vill kaupa allar íbúðir í eigu Fasteigna Ísafjarðarbæjar heitir Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. Það var fasteignasalan Garðatorg sem sendi Ísafjarðarbæ erindi fyrir hönd ónafngreinds aðila sem vildi kaupa íbúðirnar, sem eru 108 talsins. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók ekki afstöðu til málsins að öðru leyti en að fela Gísla Halldóri Halldórssyni bæjarstjóra að skoða málið betur og afla frekari upplýsinga. Viðskiptablaðið greindi frá því á vef sínum í morgun að ónafngreindi aðilinn sem vill kaupa íbúðirnar sé Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. „Ég held að ég tjái mig ekki alveg um þetta að svo stöddu máli,“ segir Guðmundur Tryggvi í samtali við Vísi þegar haft var samband við hann vegna málsins. Í desember síðastliðnum staðfesti Hæstiréttur Ísland dóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir Guðmundi fyrir að reyna að kúga hundrað milljónir króna af hjónum á Ísafirði. Samkvæmt dómnum hótaði Guðmundur hjónunum ofbeldi ef þau greiddu honum ekki féð. Guðmundur hlaut árs fangelsisdóm en níu mánuðir þess dóms voru skilorðsbundnir.Sjá einnig: Staðfesti fangelsi fyrir tilraun til fjárkúgunar
Tengdar fréttir Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15. júlí 2015 12:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Sjá meira
Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15. júlí 2015 12:00