Fjölskylda „Klukkudrengsins“ vill tvo milljarða og afsökunarbeiðni Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 16:39 Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. twitter Fimmtján milljónir dala, um 2 milljarðar íslenskra króna, og afsökunarbeiðnir frá borgarstjóranum og lögreglustjóranum. Þetta er það sem fjölskylda hins 14 ára gamla Ahmeds Mohamed fer fram á af borgar- og skólayfirvöldum - ellegar muni hún höfða mál.Sjá einnig: Héldu að klukka væri sprengja og handtóku 14 ára pilt Mohamed varð heimsfrægur á einni nóttu í fyrra þegar hann kom með heimatilbúna klukku í skólann sinn í Irving í Texas. Einn kennara hans hélt að um sprengju væri að ræða og gerði skólastjórnendum viðvart. Þeir hringdu svo á lögregluna. Ahmed var handtekinn, settur í handjárn og færður til yfirheyrslu.Sjá einnig: Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta húsið og til Facebook Fjölskylda Mohameds sagði á sínum tíma að honum hafi verið vísað úr skóla í þrjá daga og lögreglustjóri Irving varði aðgerðir lögreglunnar og skólayfirvöld. „Við búum á þannig tímum að það er ekki hægt að taka hluti eins og þennan í skólann.“ Mál Mohameds vakti heimsathygli, hann varð eitt vinsælasta umfjöllunarefni á Twitter um tíma og fjölmörg mikilmenni buðu honum gull og græna skóga; svosem Bandaríkjaforseti og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. Í bréfi lögmanns fjölskyldunnar segir að Mohamed hafi hlotið varanlegan andlegan skaða vegna handtökunnar og yfirheyrslu lögreglunnar sem stóð yfir á aðra klukkstund. Þá sé orðspor hans laskað „á alheimsvísu.“ Þar segir einnig að fjölskylda Mohameds hafi orðið fyrir miklu áreiti vegna málsins og að hún verði ætíð bendluð við sprengjugerð – „án nokkurra stoða í raunveruleikanum.“ Ef yfirvöld verða ekki við kröfu fjölskyldunnar innan 60 daga mun fjölskyldan fara með málið fyrir dómstóla. Tengdar fréttir Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32 Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta Húsið og til Facebook Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti heimagerð klukka hans líkjast sprengju. 16. september 2015 19:30 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Erlent Fleiri fréttir Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Sjá meira
Fimmtján milljónir dala, um 2 milljarðar íslenskra króna, og afsökunarbeiðnir frá borgarstjóranum og lögreglustjóranum. Þetta er það sem fjölskylda hins 14 ára gamla Ahmeds Mohamed fer fram á af borgar- og skólayfirvöldum - ellegar muni hún höfða mál.Sjá einnig: Héldu að klukka væri sprengja og handtóku 14 ára pilt Mohamed varð heimsfrægur á einni nóttu í fyrra þegar hann kom með heimatilbúna klukku í skólann sinn í Irving í Texas. Einn kennara hans hélt að um sprengju væri að ræða og gerði skólastjórnendum viðvart. Þeir hringdu svo á lögregluna. Ahmed var handtekinn, settur í handjárn og færður til yfirheyrslu.Sjá einnig: Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta húsið og til Facebook Fjölskylda Mohameds sagði á sínum tíma að honum hafi verið vísað úr skóla í þrjá daga og lögreglustjóri Irving varði aðgerðir lögreglunnar og skólayfirvöld. „Við búum á þannig tímum að það er ekki hægt að taka hluti eins og þennan í skólann.“ Mál Mohameds vakti heimsathygli, hann varð eitt vinsælasta umfjöllunarefni á Twitter um tíma og fjölmörg mikilmenni buðu honum gull og græna skóga; svosem Bandaríkjaforseti og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. Í bréfi lögmanns fjölskyldunnar segir að Mohamed hafi hlotið varanlegan andlegan skaða vegna handtökunnar og yfirheyrslu lögreglunnar sem stóð yfir á aðra klukkstund. Þá sé orðspor hans laskað „á alheimsvísu.“ Þar segir einnig að fjölskylda Mohameds hafi orðið fyrir miklu áreiti vegna málsins og að hún verði ætíð bendluð við sprengjugerð – „án nokkurra stoða í raunveruleikanum.“ Ef yfirvöld verða ekki við kröfu fjölskyldunnar innan 60 daga mun fjölskyldan fara með málið fyrir dómstóla.
Tengdar fréttir Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32 Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta Húsið og til Facebook Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti heimagerð klukka hans líkjast sprengju. 16. september 2015 19:30 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Erlent Fleiri fréttir Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Sjá meira
Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32
Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta Húsið og til Facebook Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti heimagerð klukka hans líkjast sprengju. 16. september 2015 19:30