Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta Húsið og til Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 19:30 Ahmed, Zuckerberg og Obama. Vísir/Twitter/EPA Barack Obama hefur boðið hinum fjórtán ára gamla Ahmed í heimsókn í Hvíta húsið til að sýna sér heimagerða klukku sem Ahmed hefur búið til. Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti klukka hans líkjast sprengju. Mark Zuckerberg hefur einnig boðið honum í heimsókn til höfuðstöðva Facebook. „Flott klukka Ahmed. Viltu koma með hana í Hvíta húsið? Við ættum að hvetja fleiri krakka eins og þig til að líka við vísindi,“ sagði Barack Obama á Twitter í dag. Mark Zuckerberg sló á svipaða strengi og sagði að það ætti að fagna því að Ahmed búi yfir hæfileikum til að byggja og skapa. Ahmed hefur gaman af því að byggja útvörp og að gera við go-kart bíl sinn. Síðastliðinn sunnudag bjó hann til klukkuna og vildi sýna verkfræði kennara sínum hana. Hann var þó varaður við því að hafa klukkuna í bakpoka sínum. Um morguninn fór klukkan að pípa og þegar kennarinn sá hana var Ahmed dreginn úr tíma. Skólastjórinn og lögregluþjónar leituðu á honum og var hann handjárnaður og fylgt af skólalóðinni. Fjölskylda Ahmed segir að honum hafi verið vísað úr skóla í þrjá daga og lögreglustjóri Irving varði aðgerðir lögreglunnar og skólayfirvöld. „Við búum á þannig tímum að það er ekki hægt að taka hluti eins og þennan í skólann.“ Talsmaður skólans segir að ef Ahmed væri ekki múslimi hefðu skólayfirvöld brugðist við á nákvæmlega sama hátt. Cool clock, Ahmed. Want to bring it to the White House? We should inspire more kids like you to like science. It's what makes America great.— President Obama (@POTUS) September 16, 2015 You've probably seen the story about Ahmed, the 14 year old student in Texas who built a clock and was arrested when he...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, September 16, 2015 #standwithahmed Tweets Tengdar fréttir Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Barack Obama hefur boðið hinum fjórtán ára gamla Ahmed í heimsókn í Hvíta húsið til að sýna sér heimagerða klukku sem Ahmed hefur búið til. Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti klukka hans líkjast sprengju. Mark Zuckerberg hefur einnig boðið honum í heimsókn til höfuðstöðva Facebook. „Flott klukka Ahmed. Viltu koma með hana í Hvíta húsið? Við ættum að hvetja fleiri krakka eins og þig til að líka við vísindi,“ sagði Barack Obama á Twitter í dag. Mark Zuckerberg sló á svipaða strengi og sagði að það ætti að fagna því að Ahmed búi yfir hæfileikum til að byggja og skapa. Ahmed hefur gaman af því að byggja útvörp og að gera við go-kart bíl sinn. Síðastliðinn sunnudag bjó hann til klukkuna og vildi sýna verkfræði kennara sínum hana. Hann var þó varaður við því að hafa klukkuna í bakpoka sínum. Um morguninn fór klukkan að pípa og þegar kennarinn sá hana var Ahmed dreginn úr tíma. Skólastjórinn og lögregluþjónar leituðu á honum og var hann handjárnaður og fylgt af skólalóðinni. Fjölskylda Ahmed segir að honum hafi verið vísað úr skóla í þrjá daga og lögreglustjóri Irving varði aðgerðir lögreglunnar og skólayfirvöld. „Við búum á þannig tímum að það er ekki hægt að taka hluti eins og þennan í skólann.“ Talsmaður skólans segir að ef Ahmed væri ekki múslimi hefðu skólayfirvöld brugðist við á nákvæmlega sama hátt. Cool clock, Ahmed. Want to bring it to the White House? We should inspire more kids like you to like science. It's what makes America great.— President Obama (@POTUS) September 16, 2015 You've probably seen the story about Ahmed, the 14 year old student in Texas who built a clock and was arrested when he...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, September 16, 2015 #standwithahmed Tweets
Tengdar fréttir Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Sjá meira
Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“