Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot 27. október 2015 07:39 Hér má sjá byggingu einnar eyjunnar. Vísir/EPA Bandaríski tundurspillirinn USS Lassen herskip sigldi í gær nálægt manngerðum eyjum sem Kínverjar hafa byggt í Suður Kínahafi en mjög er deilt um yfirráðaréttinn yfir svæðinu nú um stundir. Herskipið Lassen fór inn fyrir tólf míla landhelgi eyjanna í aðgerð sem þeir segja vera hefðbundna.Hér má sjá yfirlit yfir hverjir stjórna hvaða eyjum og eyjur sem Kínverjar byggðu upp.Vísir/Graphic NewsUm er að ræða eyjur sem byggðar voru úr rifum árið 2013. Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. Kínverjar hafa slegið eign sinni á rif sem voru á kafi og þeir byggðu upp, þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja á svæðinu og hafa þeir farið út í gríðarlegar aðgerðir til að stækka þær með landfyllingum en talið er að náttúruauðlindir leynist á hafsbotninum umhverfis þær. Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst yfir fullum stuðningi við Bandaríkin. Marise Payne, varnamálaráðherra Ástralíu, segir að öll ríki hafi rétt til að sigla um alþjóðasiglingaleiðir. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00 Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Bandaríski tundurspillirinn USS Lassen herskip sigldi í gær nálægt manngerðum eyjum sem Kínverjar hafa byggt í Suður Kínahafi en mjög er deilt um yfirráðaréttinn yfir svæðinu nú um stundir. Herskipið Lassen fór inn fyrir tólf míla landhelgi eyjanna í aðgerð sem þeir segja vera hefðbundna.Hér má sjá yfirlit yfir hverjir stjórna hvaða eyjum og eyjur sem Kínverjar byggðu upp.Vísir/Graphic NewsUm er að ræða eyjur sem byggðar voru úr rifum árið 2013. Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. Kínverjar hafa slegið eign sinni á rif sem voru á kafi og þeir byggðu upp, þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja á svæðinu og hafa þeir farið út í gríðarlegar aðgerðir til að stækka þær með landfyllingum en talið er að náttúruauðlindir leynist á hafsbotninum umhverfis þær. Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst yfir fullum stuðningi við Bandaríkin. Marise Payne, varnamálaráðherra Ástralíu, segir að öll ríki hafi rétt til að sigla um alþjóðasiglingaleiðir.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00 Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23
Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15
Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19
Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00
Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00
Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29
Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45