Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Hanna Rut Ólafsdóttir skrifar 29. september 2014 09:02 Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við HÍ segir afar fátítt að ókunnugir leiti kynferðislega á börn. „Yfirleitt eru þessir einstaklingar sem leita á ókunnug börn í yngri kantinum, eða undir 35 ára. Oftast er þetta ekki fólk sem misnotar áfengi og fíkniefni, þó svo að þeir beri slíkt fyrir sig og þá stundum til að fría sig ábyrgð. Þetta eru oftast einstaklingar sem eru haldnir barnagirnd, en þó eru ekki allir sem leita á börn haldnir barnagirnd,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um einstaklinga sem gerast sekir um tælingarbrot gegn börnum.Eins og fram kom í Fréttablaðinu á miðvikudag voru 239 tilkynningar skráðar hjá lögreglu er vörðuðu tælingu á tímabilinu 1. janúar 2011 til 30. júní 2013. Af þeim voru 140 tilkynningar sem skilgreina mátti sem hugsanleg tælingarmál eftir að rannsókn útilokaði annað. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um slík atvik á sama tímabili.Ákveðnar verklagsreglur Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir að farið sé eftir vissum verklagsreglum þegar koma upp tælingarmál.Helgi segir oft hugmynd fólks um slíka afbrotamenn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir ákveðnar verklagsreglur við lýði hjá skólayfirvöldum ef upp koma tilraunir til tælinga. Almenna reglan sé sú að senda póst til foreldra barna ef slíkt hefur komið upp í hverfinu sem og að hafa samband við lögreglu. „Við höfum samband við lögreglu og reynum að fá upplýsingar, bæði ef við heyrum um eitthvað eða þá að við sjáum eitthvað í fjölmiðlum. Einnig ræðum við við börnin í bekkjunum um að gæta vel að sér, fara ekki upp í bíla og slíkt. Förum yfir hvernig á að bregðast við komi slíkar aðstæður upp.“ Guðlaug segir þá alla starfsmenn skólans séu upplýstir um slík tilvik komi þau upp og þeir beðnir um að vera meðvitaðir sjái þeir eitthvað sem þeir telja grunsamlegt. Tengdar fréttir Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Sjá meira
„Yfirleitt eru þessir einstaklingar sem leita á ókunnug börn í yngri kantinum, eða undir 35 ára. Oftast er þetta ekki fólk sem misnotar áfengi og fíkniefni, þó svo að þeir beri slíkt fyrir sig og þá stundum til að fría sig ábyrgð. Þetta eru oftast einstaklingar sem eru haldnir barnagirnd, en þó eru ekki allir sem leita á börn haldnir barnagirnd,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um einstaklinga sem gerast sekir um tælingarbrot gegn börnum.Eins og fram kom í Fréttablaðinu á miðvikudag voru 239 tilkynningar skráðar hjá lögreglu er vörðuðu tælingu á tímabilinu 1. janúar 2011 til 30. júní 2013. Af þeim voru 140 tilkynningar sem skilgreina mátti sem hugsanleg tælingarmál eftir að rannsókn útilokaði annað. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um slík atvik á sama tímabili.Ákveðnar verklagsreglur Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir að farið sé eftir vissum verklagsreglum þegar koma upp tælingarmál.Helgi segir oft hugmynd fólks um slíka afbrotamenn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir ákveðnar verklagsreglur við lýði hjá skólayfirvöldum ef upp koma tilraunir til tælinga. Almenna reglan sé sú að senda póst til foreldra barna ef slíkt hefur komið upp í hverfinu sem og að hafa samband við lögreglu. „Við höfum samband við lögreglu og reynum að fá upplýsingar, bæði ef við heyrum um eitthvað eða þá að við sjáum eitthvað í fjölmiðlum. Einnig ræðum við við börnin í bekkjunum um að gæta vel að sér, fara ekki upp í bíla og slíkt. Förum yfir hvernig á að bregðast við komi slíkar aðstæður upp.“ Guðlaug segir þá alla starfsmenn skólans séu upplýstir um slík tilvik komi þau upp og þeir beðnir um að vera meðvitaðir sjái þeir eitthvað sem þeir telja grunsamlegt.
Tengdar fréttir Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Sjá meira
Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00