Nam ekki staðar þrátt fyrir andlát kærustunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. júní 2014 15:45 Mynd af bíl mannsins sem lögreglan í Warren birti á heimasíðu sinni Karlmaður frá Detroit keyrði með lík kærustu sinnar þvert yfir Bandaríkin eftir að hún lést í bíl hans á leiðinni. Var maðurinn að keyra frá Arizona til Michigan aðfaranótt mánudags þegar kærasta hans gaf upp öndina. Í stað þess að nema staðar eftir að konan lést, en andlát hennar er rakið til lyfsins OxyContin, ákvað maðurinn að klára aksturinn af ótta við að þurfa skilja hana eftir eina á sjúkrahúsi í ókunnu fylki. Talið er að hún hafi látið lífið annað hvort í Oklahoma eða Texas. „Mér þótti bara of vænt um hana,“ sagði maðurinn, Ray Tomlinson, í samtali við þarlenda fjölmiðla þegar hann var spurður um ástæðu þess að hafa ekki stöðvað á leiðinni, sem telur rúma þrjú þúsund kílómetra. Tomlinson kynntist kærustu sinni í fyrra en þá var hún heimilislaus og beið eftir því að þáverandi kærsti hennar losnaði úr fangelsi. Ray Tomlinson aðstoðaði hana við að komast aftur á réttan kjöl, leyfði henni að gista hjá sér og tókust ástir með þeim í kjölfarið. Konan kljáðist við geðræn vandamál og var háð margvíslegum fíknefnum sem leiddi til þess að hún var alls níu sinnum lögð inn á heilsugæslustofnanir í Arizona í aðdraganda bílferðarinnar örlagaríku. Lík konunnar var byrjað að rotna þegar Tomlinson komst loks á leiðarenda. Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Karlmaður frá Detroit keyrði með lík kærustu sinnar þvert yfir Bandaríkin eftir að hún lést í bíl hans á leiðinni. Var maðurinn að keyra frá Arizona til Michigan aðfaranótt mánudags þegar kærasta hans gaf upp öndina. Í stað þess að nema staðar eftir að konan lést, en andlát hennar er rakið til lyfsins OxyContin, ákvað maðurinn að klára aksturinn af ótta við að þurfa skilja hana eftir eina á sjúkrahúsi í ókunnu fylki. Talið er að hún hafi látið lífið annað hvort í Oklahoma eða Texas. „Mér þótti bara of vænt um hana,“ sagði maðurinn, Ray Tomlinson, í samtali við þarlenda fjölmiðla þegar hann var spurður um ástæðu þess að hafa ekki stöðvað á leiðinni, sem telur rúma þrjú þúsund kílómetra. Tomlinson kynntist kærustu sinni í fyrra en þá var hún heimilislaus og beið eftir því að þáverandi kærsti hennar losnaði úr fangelsi. Ray Tomlinson aðstoðaði hana við að komast aftur á réttan kjöl, leyfði henni að gista hjá sér og tókust ástir með þeim í kjölfarið. Konan kljáðist við geðræn vandamál og var háð margvíslegum fíknefnum sem leiddi til þess að hún var alls níu sinnum lögð inn á heilsugæslustofnanir í Arizona í aðdraganda bílferðarinnar örlagaríku. Lík konunnar var byrjað að rotna þegar Tomlinson komst loks á leiðarenda.
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira