Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Heimir Már Pétursson skrifar 18. september 2014 19:35 Engin leið er að spá fyrir um úrslit í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands sem fram fer í dag. Nánast hver einasti kosningabær maður í landinu lét skrá sig til atkvæðagreiðslunnar eða 97 prósent kjósenda frá 16 ára aldri og áhuginn er svo mikill að 800 þúsund af fjórum milljónum kjósenda kaus utan kjörfundar. Kosið var á 5579 kjörstöðum víðsvegar um hinar þrjátíu og tvær sýslur sem til teljast til Skotlands. Áætlað er að kjörsóknin verði í kringum 90 prósent. Kjörstaðir lokuðu klukkan 21 að íslenskum tíma. Fjölmiðlar alls staðar að úr heiminum fylgjast grannt með þjóðaratkvæðagreiðslunni hér í Skotlandi og íbúar Quebec í Kanada og Katalóníu á Spáni, þar sem líka er barist fyrir aðskilnaði, flykjast hingað til að fylgjast með. Enginn fjölmiðill í Bretlandi treystir sér til að segja til um úrslitin þar sem mjög lítill munur er á fylgi sambandssinna og sjálfstæðissinna og hefur hann farið hratt minnkandi. En samkvæmt nýjustu könnunum er einungis tveggja prósentustiga munur á fylginu; 49 % ætla að segja já en 51% nei við spurningunni hvort Skotland eigi að verða sjáfstætt ríki. Heimir Már Pétursson fréttamaður Stöðvar 2 og Björn Sigurðsson myndatökumaður eru í Edinborg og sendu þessa frétt frá sér í kvöld sem sjá má í spilaranum hér að ofan. Eftir að atkvæði hafa verið talin í hverri sýslu fyrir sig mun formaður kjörstjórnar, Mary Pitcaithly, taka við tölunum og það er hún sem mun á endanum tilkynna landsmönnum um úrslit kosninganna. Talið er að það verði einhvern tímann á bilinu frá klukkan hálfsjö til hálfátta í fyrramálið. Búast má við fyrstu tölum upp úr miðnætti. Tölur úr stærstu bæjarfélögunum, Glasgow, Edinborg og Aberdeen koma líklega ekki fyrr en undir morgun Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira
Engin leið er að spá fyrir um úrslit í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands sem fram fer í dag. Nánast hver einasti kosningabær maður í landinu lét skrá sig til atkvæðagreiðslunnar eða 97 prósent kjósenda frá 16 ára aldri og áhuginn er svo mikill að 800 þúsund af fjórum milljónum kjósenda kaus utan kjörfundar. Kosið var á 5579 kjörstöðum víðsvegar um hinar þrjátíu og tvær sýslur sem til teljast til Skotlands. Áætlað er að kjörsóknin verði í kringum 90 prósent. Kjörstaðir lokuðu klukkan 21 að íslenskum tíma. Fjölmiðlar alls staðar að úr heiminum fylgjast grannt með þjóðaratkvæðagreiðslunni hér í Skotlandi og íbúar Quebec í Kanada og Katalóníu á Spáni, þar sem líka er barist fyrir aðskilnaði, flykjast hingað til að fylgjast með. Enginn fjölmiðill í Bretlandi treystir sér til að segja til um úrslitin þar sem mjög lítill munur er á fylgi sambandssinna og sjálfstæðissinna og hefur hann farið hratt minnkandi. En samkvæmt nýjustu könnunum er einungis tveggja prósentustiga munur á fylginu; 49 % ætla að segja já en 51% nei við spurningunni hvort Skotland eigi að verða sjáfstætt ríki. Heimir Már Pétursson fréttamaður Stöðvar 2 og Björn Sigurðsson myndatökumaður eru í Edinborg og sendu þessa frétt frá sér í kvöld sem sjá má í spilaranum hér að ofan. Eftir að atkvæði hafa verið talin í hverri sýslu fyrir sig mun formaður kjörstjórnar, Mary Pitcaithly, taka við tölunum og það er hún sem mun á endanum tilkynna landsmönnum um úrslit kosninganna. Talið er að það verði einhvern tímann á bilinu frá klukkan hálfsjö til hálfátta í fyrramálið. Búast má við fyrstu tölum upp úr miðnætti. Tölur úr stærstu bæjarfélögunum, Glasgow, Edinborg og Aberdeen koma líklega ekki fyrr en undir morgun
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Sjá meira