Ekki markmiðið að krækja í erlenda leikmenn Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2014 06:30 Magnús Agnar Magnússon er með marga bestu sparkara landsins á sínum snærum. Fréttablaðið/GVA „Maður er bara að fara að víkka sjóndeildarhringinn,“ segir Magnús Agnar Magnússonumboðsmaður léttur í samtali við Fréttablaðið, en hann flytur í næstu viku ásamt fjölskyldunni til Haag í Hollandi þar sem hann opnar útibú frá umboðsmannaskrifstofunni Total Football. „Bjarki Gunnlaugsson er búinn að vera með annan fótinn úti í Hollandi undanfarin misseri en hann og konan hans eru að flytja heim. Það hentar mér og minni fjölskyldu vel að flytja út núna. Konan er að fara í nám þannig að við verðum með skrifstofu úti,“ segir Magnús Agnar, en Total Football er með menn á borð við Aron Jóhannsson og Eið Smára Guðjohnsen á sínum snærum. Magnús Agnar þarf að ferðast gríðarlega mikið vegna vinnu sinnar, bæði til að heimsækja leikmennina og auðvitað félög sem hafa áhuga á þeim. „Stærsti kostnaðurinn er alltaf að fljúga frá Íslandi yfir á meginlandið. Það er gott að geta skorið það í burtu, en við verðum einnig áfram með skrifstofuna á Skólavörðustíg. Þetta er gott til að vera nær strákunum, bæði þeim í Hollandi og á Norðurlöndunum,“ segir Magnús Agnar. Að búa í Hollandi gerir honum einnig frekar kleift að heimsækja fleiri lið og málsmetandi menn til að auka umsvif sín og skrifstofunnar. „Markmiðið er að styrkja samböndin í Hollandi og víðar. Við fundum alveg fyrir því hvað það var gott fyrir okkur að hafa Bjarka þarna úti. Ég er bara í 50 mínútna fjarlægt frá Alkmaar þar sem Aron er að spila.“ Magnús segir næsta skref ekki vera að krækja í erlenda leikmenn. „Það er ekki markmiðið. Frekar bara auka tengslin við strákana sem við erum með,“ segir Magnús Agnar Magnússon. Íslenski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
„Maður er bara að fara að víkka sjóndeildarhringinn,“ segir Magnús Agnar Magnússonumboðsmaður léttur í samtali við Fréttablaðið, en hann flytur í næstu viku ásamt fjölskyldunni til Haag í Hollandi þar sem hann opnar útibú frá umboðsmannaskrifstofunni Total Football. „Bjarki Gunnlaugsson er búinn að vera með annan fótinn úti í Hollandi undanfarin misseri en hann og konan hans eru að flytja heim. Það hentar mér og minni fjölskyldu vel að flytja út núna. Konan er að fara í nám þannig að við verðum með skrifstofu úti,“ segir Magnús Agnar, en Total Football er með menn á borð við Aron Jóhannsson og Eið Smára Guðjohnsen á sínum snærum. Magnús Agnar þarf að ferðast gríðarlega mikið vegna vinnu sinnar, bæði til að heimsækja leikmennina og auðvitað félög sem hafa áhuga á þeim. „Stærsti kostnaðurinn er alltaf að fljúga frá Íslandi yfir á meginlandið. Það er gott að geta skorið það í burtu, en við verðum einnig áfram með skrifstofuna á Skólavörðustíg. Þetta er gott til að vera nær strákunum, bæði þeim í Hollandi og á Norðurlöndunum,“ segir Magnús Agnar. Að búa í Hollandi gerir honum einnig frekar kleift að heimsækja fleiri lið og málsmetandi menn til að auka umsvif sín og skrifstofunnar. „Markmiðið er að styrkja samböndin í Hollandi og víðar. Við fundum alveg fyrir því hvað það var gott fyrir okkur að hafa Bjarka þarna úti. Ég er bara í 50 mínútna fjarlægt frá Alkmaar þar sem Aron er að spila.“ Magnús segir næsta skref ekki vera að krækja í erlenda leikmenn. „Það er ekki markmiðið. Frekar bara auka tengslin við strákana sem við erum með,“ segir Magnús Agnar Magnússon.
Íslenski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira