McDonald's ásakað um nútímaþrælahald Bjarki Ármannsson skrifar 18. apríl 2014 09:00 Belísarnir segja farir sínar ekki sléttar af McDonald's. Vísir/AFP Vinnumenn frá Belís segja að komið hafi verið fram við þá eins og þræla er þeir unnu fyrir útibú McDonald‘s í Kanada. Kanadíski fréttamiðillinn CBC greinir frá því að skyndibitarisinn vinsæli hafi neytt vinnumennina til að deila dýrri íbúð og dregið svo nánast helming launa þeirra frá til að borga leigu. „Þegar við lentum á flugvellinum var okkur sagt að það væri búið að finna til íbúð handa okkur þannig að við vissum strax að við fengum engu um það ráðið hvar við ættum heima,“ segir Jaime Montero. Hann flutti til kanadísku borgarinnar Edmonton í september ásamt fjóum öðrum til að vinna á McDonald‘s. Belísarnir segja drauma þeirra um að vinna sér inn nægan pening til að senda heim til ættmenna fljótt hafa runnið út í sandinn. Í staðinn fengu þeir innan við 800 dali á mánuði til að lifa af, sem gerir tæplega 90 þúsund íslenskar krónur. Á tveggja vikna fresti rukkaði fyrirtækið mennina svo um rúmlega 30 þúsund krónur á mann til að borga fyrir þakíbúðina í miðbæ Edmonton. Samkvæmt útreikningum CBC var samanlögð upphæð sem McDonald‘s dró af launum mannanna mun hærri en kostnaðurinn við að leigja íbúðina. „Þeir komu með okkur hingað og þeir eru þetta risa fyrirtæki,“ segir Montero. „Okkur leið eins og við gætum aldrei sagt neitt því þeir komu hingað með okkur þannig þeir gætu sent okkur til baka hvenær sem þeim sýndist. Þetta var eins og nútímaþrælahald.“ Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Vinnumenn frá Belís segja að komið hafi verið fram við þá eins og þræla er þeir unnu fyrir útibú McDonald‘s í Kanada. Kanadíski fréttamiðillinn CBC greinir frá því að skyndibitarisinn vinsæli hafi neytt vinnumennina til að deila dýrri íbúð og dregið svo nánast helming launa þeirra frá til að borga leigu. „Þegar við lentum á flugvellinum var okkur sagt að það væri búið að finna til íbúð handa okkur þannig að við vissum strax að við fengum engu um það ráðið hvar við ættum heima,“ segir Jaime Montero. Hann flutti til kanadísku borgarinnar Edmonton í september ásamt fjóum öðrum til að vinna á McDonald‘s. Belísarnir segja drauma þeirra um að vinna sér inn nægan pening til að senda heim til ættmenna fljótt hafa runnið út í sandinn. Í staðinn fengu þeir innan við 800 dali á mánuði til að lifa af, sem gerir tæplega 90 þúsund íslenskar krónur. Á tveggja vikna fresti rukkaði fyrirtækið mennina svo um rúmlega 30 þúsund krónur á mann til að borga fyrir þakíbúðina í miðbæ Edmonton. Samkvæmt útreikningum CBC var samanlögð upphæð sem McDonald‘s dró af launum mannanna mun hærri en kostnaðurinn við að leigja íbúðina. „Þeir komu með okkur hingað og þeir eru þetta risa fyrirtæki,“ segir Montero. „Okkur leið eins og við gætum aldrei sagt neitt því þeir komu hingað með okkur þannig þeir gætu sent okkur til baka hvenær sem þeim sýndist. Þetta var eins og nútímaþrælahald.“
Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira