Innlent

Friðarsúlan lýsir á ný

Hanna Ólafsdóttir skrifar
Friðarljós í Viðey.
Friðarljós í Viðey. Fréttablaðið/Vilhelm
Stúlkurnar tvær horfðu hugfangnar á tendrun friðarsúlunnar sem fór fram undir stjörnubjörtum himni í Viðey í gærkvöld. Fyrst var kveikt á súlunni í október 2007.


Tengdar fréttir

Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir

„Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir.

Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr

Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×