Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ Bjarki Ármannsson skrifar 12. maí 2014 13:52 Skjáskot af stúlkunum úr myndbandinu. Vísir/AFP Öfgahópurinn Boko Haram hefur sent frá sér myndband sem þeir segja að sýni um 130 af þeim tæplega 300 stúlkum sem hópurinn rændi í Nígeríu í síðasta mánuði. Fréttaveitan AFP deildi myndbandinu, sem sýnir meðal annars þrjár stúlkur taka til máls og segjast vera ómeiddar. Fréttastofa BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. Forseti Nígeríu samþykkti í síðustu viku aðstoð frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og Kína við að hafa uppi á stúlkunum og bjarga þeim. Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram, segist í myndbandinu ekki ætla að sleppa stúlkunum fyrr en öllum meðlimum hópsins hefur verið sleppt úr haldi stjórnvalda.Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram, í myndbandinu.Vísir/AFPNafnið Boko Haram merkir „vestræn menntun er óheimil,“ og meðlimir hópsins eru múslimar. Meirihluti stúlknanna sem þeir hafa í haldi eru taldar vera kristnar en tvær þeirra sem tala í myndbandinu segjast hafa tekið upp íslamstrú. „Þessar stúlkur sem þið hafið áhyggjur af ... við höfum frelsað þær,“ segir Shekau í myndbandinu. „Þessar stúlkur eru nú múslimar.“ Í myndbandinu kemur ekki fram hvar stúlkurnar eru í haldi eða hvenær það var tekið upp. Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Öfgahópurinn Boko Haram hefur sent frá sér myndband sem þeir segja að sýni um 130 af þeim tæplega 300 stúlkum sem hópurinn rændi í Nígeríu í síðasta mánuði. Fréttaveitan AFP deildi myndbandinu, sem sýnir meðal annars þrjár stúlkur taka til máls og segjast vera ómeiddar. Fréttastofa BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. Forseti Nígeríu samþykkti í síðustu viku aðstoð frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og Kína við að hafa uppi á stúlkunum og bjarga þeim. Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram, segist í myndbandinu ekki ætla að sleppa stúlkunum fyrr en öllum meðlimum hópsins hefur verið sleppt úr haldi stjórnvalda.Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram, í myndbandinu.Vísir/AFPNafnið Boko Haram merkir „vestræn menntun er óheimil,“ og meðlimir hópsins eru múslimar. Meirihluti stúlknanna sem þeir hafa í haldi eru taldar vera kristnar en tvær þeirra sem tala í myndbandinu segjast hafa tekið upp íslamstrú. „Þessar stúlkur sem þið hafið áhyggjur af ... við höfum frelsað þær,“ segir Shekau í myndbandinu. „Þessar stúlkur eru nú múslimar.“ Í myndbandinu kemur ekki fram hvar stúlkurnar eru í haldi eða hvenær það var tekið upp.
Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51
Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21
Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42
Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57
Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15