Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2014 09:00 Vísir/Getty Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. Ensku miðlarnir hafa sagt frá því í morgun að Van Gaal hafi látið koma fyrir háskerpu myndbandsupptökuvélum í kringum allt æfingasvæðið og að allar æfingar liðsins verða nú teknar upp frá öllum hliðum. Louis van Gaal getur nú skoðað öll spörk og öll svipbrigði hjá leikmönnum sínum auk þess að gera sér betur grein fyrir því hvaða leikmenn eru að finna sig og hvaða leikmenn eiga í erfiðleikum. Þetta eru ekki fyrstu fréttirnar af breyttum áherslum síðan að Louis van Gaal tók við en hann hafði áður skipað öllum leikmönnum að tala saman á ensku á æfingum og leikmenn borða nú saman við hringlaga borð í stað kassalagðara áður. Allt þetta gerir Hollendingurinn til að stuðla að meiri samskiptum á milli sinna leikmanna sem í kjölfarið ætti að skila sterkari liðsheild og færri "klíkum" innan liðsins. Hollenski knattspyrnustjórinn hefur náð árangri hvar sem hann hefur verið og Louis van Gaal er þekktur fyrir mikinn aga innan leikmannahópa sinna. Hvort að Van Gaal hafi tíma til að horfa á allar æfingarnar aftur verður síðan að koma í ljós en hann hefur í það minnsta möguleikanna á því.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40 Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. Ensku miðlarnir hafa sagt frá því í morgun að Van Gaal hafi látið koma fyrir háskerpu myndbandsupptökuvélum í kringum allt æfingasvæðið og að allar æfingar liðsins verða nú teknar upp frá öllum hliðum. Louis van Gaal getur nú skoðað öll spörk og öll svipbrigði hjá leikmönnum sínum auk þess að gera sér betur grein fyrir því hvaða leikmenn eru að finna sig og hvaða leikmenn eiga í erfiðleikum. Þetta eru ekki fyrstu fréttirnar af breyttum áherslum síðan að Louis van Gaal tók við en hann hafði áður skipað öllum leikmönnum að tala saman á ensku á æfingum og leikmenn borða nú saman við hringlaga borð í stað kassalagðara áður. Allt þetta gerir Hollendingurinn til að stuðla að meiri samskiptum á milli sinna leikmanna sem í kjölfarið ætti að skila sterkari liðsheild og færri "klíkum" innan liðsins. Hollenski knattspyrnustjórinn hefur náð árangri hvar sem hann hefur verið og Louis van Gaal er þekktur fyrir mikinn aga innan leikmannahópa sinna. Hvort að Van Gaal hafi tíma til að horfa á allar æfingarnar aftur verður síðan að koma í ljós en hann hefur í það minnsta möguleikanna á því.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40 Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45 Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33 Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45
Van Gaal: Ég stefni alltaf á fyrsta sæti Hollenski þjálfarinn ánægður með að stýra stærsta knattspyrnuliði heims. 17. júlí 2014 14:40
Van Gaal mætir til vinnu í dag Louis van Gaal mun í dag hefja störf fyrir Manchester United. 16. júlí 2014 08:45
Vona að Rooney fái fyrirliðabandið Paul Scholes vonast til þess að Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliðabandið á næsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu eftir að Nemanja Vidic fór frá félaginu. 30. júlí 2014 23:45
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal 24. júlí 2014 07:33
Manchester United ekki hætt á leikmannamarkaðnum Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að það sé nóg eftir af aurum fyrir nýjum leikmönnum þrátt fyrir að félagið sé þegar búið að eyða 60 milljónum punda. 21. júlí 2014 09:00
Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45
Rooney vill bera fyrirliðabandið Wayne Rooney vill ólmur bera fyrirliðabandið hjá Manchester United, en Louis van Gaal, nýr stjóri United, hefur ekki ákveðið hver mun bera bandið. 26. júlí 2014 12:45