Di Matteo tekinn við Schalke 04 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 09:00 Roberto Di Matteo. Vísir/Getty Roberto Di Matteo, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og WBA, er tekinn við stjórninni hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Schalke 04 og meðal verkefna hans er að mæta sínum fyrri lærisveinum í Chelsea í Meistaradeildinni. Di Matteo tekur við starfinu af Jens Keller sem var látinn fara eftir slaka byrjun á tímabilinu. Schalke er í 11. sæti deildarinnar en liðið hefur aðeins náð í 8 stig út úr fyrstu sjö leikjum sínum. Keller var búinn að stýra Schalke-liðinu síðan í desember 2012. Schalke er í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjunum en annað þeirra kom á móti Chelsea á Stamford Bridge (1-1). Schalke tilkynnti á twitter-síðu sinni að hinn 44 ára gamli Di Matteo væri tekinn við af Keller. Di Matteo er ætlað að rífa upp gengi liðsins sem hefur aðeins unnið 2 sigra í 10 leikjum sínum á tímabilinu. Di Matteo tók við Chelsea á sínum tíma og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina. Di Matteo var hinsvegar látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta mánuði. Di Matteo reyndi sig líka í stjórastarfinu hjá bæði West Bromwich Albion og Milton Keynes Dons. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31. mars 2013 18:16 Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30 Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. 27. febrúar 2013 16:00 Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. 26. nóvember 2012 22:45 Roberto Di Matteo orðaður við Napólí Roberto Di Matteo, var rekinn frá Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir tveimur dögum, verður án efa ekk lengi atvinnulaus. Ítalinn er sterklega orðaður við ítalska liðið Napólí og samkvæmt Daily Star gæti hann tekið við liðinu næsta sumar. 23. nóvember 2012 11:15 Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12. mars 2013 16:45 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Roberto Di Matteo, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og WBA, er tekinn við stjórninni hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Schalke 04 og meðal verkefna hans er að mæta sínum fyrri lærisveinum í Chelsea í Meistaradeildinni. Di Matteo tekur við starfinu af Jens Keller sem var látinn fara eftir slaka byrjun á tímabilinu. Schalke er í 11. sæti deildarinnar en liðið hefur aðeins náð í 8 stig út úr fyrstu sjö leikjum sínum. Keller var búinn að stýra Schalke-liðinu síðan í desember 2012. Schalke er í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjunum en annað þeirra kom á móti Chelsea á Stamford Bridge (1-1). Schalke tilkynnti á twitter-síðu sinni að hinn 44 ára gamli Di Matteo væri tekinn við af Keller. Di Matteo er ætlað að rífa upp gengi liðsins sem hefur aðeins unnið 2 sigra í 10 leikjum sínum á tímabilinu. Di Matteo tók við Chelsea á sínum tíma og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina. Di Matteo var hinsvegar látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta mánuði. Di Matteo reyndi sig líka í stjórastarfinu hjá bæði West Bromwich Albion og Milton Keynes Dons.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31. mars 2013 18:16 Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30 Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. 27. febrúar 2013 16:00 Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. 26. nóvember 2012 22:45 Roberto Di Matteo orðaður við Napólí Roberto Di Matteo, var rekinn frá Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir tveimur dögum, verður án efa ekk lengi atvinnulaus. Ítalinn er sterklega orðaður við ítalska liðið Napólí og samkvæmt Daily Star gæti hann tekið við liðinu næsta sumar. 23. nóvember 2012 11:15 Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12. mars 2013 16:45 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31. mars 2013 18:16
Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30
Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. 27. febrúar 2013 16:00
Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. 26. nóvember 2012 22:45
Roberto Di Matteo orðaður við Napólí Roberto Di Matteo, var rekinn frá Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir tveimur dögum, verður án efa ekk lengi atvinnulaus. Ítalinn er sterklega orðaður við ítalska liðið Napólí og samkvæmt Daily Star gæti hann tekið við liðinu næsta sumar. 23. nóvember 2012 11:15
Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12. mars 2013 16:45