Di Matteo tekinn við Schalke 04 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 09:00 Roberto Di Matteo. Vísir/Getty Roberto Di Matteo, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og WBA, er tekinn við stjórninni hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Schalke 04 og meðal verkefna hans er að mæta sínum fyrri lærisveinum í Chelsea í Meistaradeildinni. Di Matteo tekur við starfinu af Jens Keller sem var látinn fara eftir slaka byrjun á tímabilinu. Schalke er í 11. sæti deildarinnar en liðið hefur aðeins náð í 8 stig út úr fyrstu sjö leikjum sínum. Keller var búinn að stýra Schalke-liðinu síðan í desember 2012. Schalke er í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjunum en annað þeirra kom á móti Chelsea á Stamford Bridge (1-1). Schalke tilkynnti á twitter-síðu sinni að hinn 44 ára gamli Di Matteo væri tekinn við af Keller. Di Matteo er ætlað að rífa upp gengi liðsins sem hefur aðeins unnið 2 sigra í 10 leikjum sínum á tímabilinu. Di Matteo tók við Chelsea á sínum tíma og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina. Di Matteo var hinsvegar látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta mánuði. Di Matteo reyndi sig líka í stjórastarfinu hjá bæði West Bromwich Albion og Milton Keynes Dons. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31. mars 2013 18:16 Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30 Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. 27. febrúar 2013 16:00 Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. 26. nóvember 2012 22:45 Roberto Di Matteo orðaður við Napólí Roberto Di Matteo, var rekinn frá Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir tveimur dögum, verður án efa ekk lengi atvinnulaus. Ítalinn er sterklega orðaður við ítalska liðið Napólí og samkvæmt Daily Star gæti hann tekið við liðinu næsta sumar. 23. nóvember 2012 11:15 Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12. mars 2013 16:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Roberto Di Matteo, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og WBA, er tekinn við stjórninni hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Schalke 04 og meðal verkefna hans er að mæta sínum fyrri lærisveinum í Chelsea í Meistaradeildinni. Di Matteo tekur við starfinu af Jens Keller sem var látinn fara eftir slaka byrjun á tímabilinu. Schalke er í 11. sæti deildarinnar en liðið hefur aðeins náð í 8 stig út úr fyrstu sjö leikjum sínum. Keller var búinn að stýra Schalke-liðinu síðan í desember 2012. Schalke er í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir tvö jafntefli í fyrstu tveimur leikjunum en annað þeirra kom á móti Chelsea á Stamford Bridge (1-1). Schalke tilkynnti á twitter-síðu sinni að hinn 44 ára gamli Di Matteo væri tekinn við af Keller. Di Matteo er ætlað að rífa upp gengi liðsins sem hefur aðeins unnið 2 sigra í 10 leikjum sínum á tímabilinu. Di Matteo tók við Chelsea á sínum tíma og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina. Di Matteo var hinsvegar látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta mánuði. Di Matteo reyndi sig líka í stjórastarfinu hjá bæði West Bromwich Albion og Milton Keynes Dons.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31. mars 2013 18:16 Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30 Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. 27. febrúar 2013 16:00 Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. 26. nóvember 2012 22:45 Roberto Di Matteo orðaður við Napólí Roberto Di Matteo, var rekinn frá Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir tveimur dögum, verður án efa ekk lengi atvinnulaus. Ítalinn er sterklega orðaður við ítalska liðið Napólí og samkvæmt Daily Star gæti hann tekið við liðinu næsta sumar. 23. nóvember 2012 11:15 Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12. mars 2013 16:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. 31. mars 2013 18:16
Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30
Roman vildi ekki mynd af Di Matteo á Stamford Bridge Þó svo Ítalinn Roberto di Matteo hafi unnið heilaga kaleikinn, Meistaradeildarbikarinn, fyrir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, þá er hann ekki hátt skrifaður hjá Rússanum. 27. febrúar 2013 16:00
Sunnudagsmessan: Kveðjumyndband tileinkað Roberto Di Matteo Roberto Di Matteo náði frábærum árangri á þeim stutta tíma sem hann var knattspyrnustjóri Chelsea. Undir hans stjórn landaði liðið enska bikarmeistaratitlinu og í fyrsta sinn í sögunni náði Chelsea að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu. Di Matteo var rekinn úr starfi á dögunum eftir að liðinu mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Í mndbandinu má sjá samantekt í stuttri kveðju frá Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport sem tileinkuð var Roberto Di Matteo. 26. nóvember 2012 22:45
Roberto Di Matteo orðaður við Napólí Roberto Di Matteo, var rekinn frá Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir tveimur dögum, verður án efa ekk lengi atvinnulaus. Ítalinn er sterklega orðaður við ítalska liðið Napólí og samkvæmt Daily Star gæti hann tekið við liðinu næsta sumar. 23. nóvember 2012 11:15
Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. 12. mars 2013 16:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn