Hollendingar lagalega ábyrgir fyrir dauða 300 bosnískra múslíma í Srebrenica Atli Ísleifsson skrifar 16. júlí 2014 09:21 Rúmlega 300 bosnískir múslímar voru drepnir í Srebrenica í júlí 1995 sem er mesta fjöldamorðið í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Vísir/AFP Dómstóll í Hollandi hefur úrskurðað að landið beri lagalega ábyrgð á dauða rúmlega þrjú hundruð bosnískra múslíma í bænum Srebrenica í stríðinu í Bosníu í júlímánuði 1995. Í dómsorðum segir að hollenskir friðargæsluliðar hafi brugðist skyldum sínum með því að verja ekki mennina þegar her Bosníu-Serbar náði tökum á borginni. Rúmlega sjö þúsund manns féllu í blóðbaðinu. Hópurinn, sem samanstóð af karlmönnum og ungum drengjum, leituðu skjóls hjá Hollendingunum en var síðar afhentur Bosníu-Serbum. Í frétt BBC segir að blóðbaðið í Srebrenica sé mesta fjöldamorðið í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Hollenskur dómstóll hafði áður úrskurðað að Hollendingar hafi borið ábyrgð á dauða þriggja bosnískra múslíma í Srebrenica. Á tímum stríðsins leituðu bosnískir múslímar í nágrenni Srebrenica skjóls í borginni þegar þjóðarmorð hers Bosníu-Serba stóð yfir í landinu. Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Dómstóll í Hollandi hefur úrskurðað að landið beri lagalega ábyrgð á dauða rúmlega þrjú hundruð bosnískra múslíma í bænum Srebrenica í stríðinu í Bosníu í júlímánuði 1995. Í dómsorðum segir að hollenskir friðargæsluliðar hafi brugðist skyldum sínum með því að verja ekki mennina þegar her Bosníu-Serbar náði tökum á borginni. Rúmlega sjö þúsund manns féllu í blóðbaðinu. Hópurinn, sem samanstóð af karlmönnum og ungum drengjum, leituðu skjóls hjá Hollendingunum en var síðar afhentur Bosníu-Serbum. Í frétt BBC segir að blóðbaðið í Srebrenica sé mesta fjöldamorðið í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Hollenskur dómstóll hafði áður úrskurðað að Hollendingar hafi borið ábyrgð á dauða þriggja bosnískra múslíma í Srebrenica. Á tímum stríðsins leituðu bosnískir múslímar í nágrenni Srebrenica skjóls í borginni þegar þjóðarmorð hers Bosníu-Serba stóð yfir í landinu.
Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira