21 látinn á Filippseyjum 8. desember 2014 19:15 Að minnsta kosti 21 er látinn og vegna fellibylsins Hagupit sem nú gengur yfir Filippseyjar. Mikil hætta er nú á flóðum og skriðuföllum. Íslendingur á svæðinu segir ástandið verst hjá þeim sem urðu illa úti þegar stærri stærri fellibylur reið yfir fyrir um ári. Hálf milljón manna hefur flúið heimkynni sín vegna fellibyljarins sem sem gekk á land á föstudag og olli strax mikilli eyðileggingu. Bylurinn er nú yfir höfuðborginni Maníla en töluvert hefur dregið úr vindhraða, sem var í nótt um þrjátíu metrar á sekúndu en var 58 metrar þegar mest var. Gert er ráð fyrir að fellibylurinn verði í nágrenni borgarinnar fram á kvöld og gangi yfir að tveimur dögum liðnum. Mikil úrkoma á svæðinu veldur yfirvöldum þó hugarangri því mikil hætta er á stórum flóðum og aurskriðum næstu daga. Í fyrstu var talið að aðeins þrír hefðu látist af völdum fellibyljarins, en Rauði krossinn á Filippseyjum staðfesti í dag að sú tala væri komin upp í tuttugu og einn. Hagupit olli mikillli eyðileggingu á mið- og austureyjum Filippseyja, en þær komu verst út þegar ofurfellibylurinn Haiyan gekk yfir fyrir um ári síðan með þeim afleiðingum að yfir sjö þúsund manns létust. Stefán Vilhjálmsson er staddur í borginni Sebú á Filippseyjum ásamt konu sinni. Stefán segir eyðilegginguna mikla, sérstaklega þar sem uppbygging eftir Haiyan var stutt komin. Filippseyingar leggist nú á eitt við að senda neyðarbyrgðir til bágstaddra, en hermenn vinna nú að því að hreinsa vegi og flugvelli til að hjálparstarf geti hafist. „Það er mikið um safnanir hérna og við erum að safna hrísgrjónum og mat til að hjálpa til á þessum svæðum þar sem tjónið er mest. Það er auðvitað erfitt að fá svona yfir sig aftur,“ segir hann. „Það eru allir að reyna að hjálpa. Þó það séu ekki nema bara nokkrir pakkar af núðlum eða hrísgrjónum, það vilja allir hjálpa,“ bætir hann við. Mikil óveður og fellibyljir ganga yfir Filippseyjar á hverju ári, en það er talið vera vegna loftslagsbreytinga. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Að minnsta kosti 21 er látinn og vegna fellibylsins Hagupit sem nú gengur yfir Filippseyjar. Mikil hætta er nú á flóðum og skriðuföllum. Íslendingur á svæðinu segir ástandið verst hjá þeim sem urðu illa úti þegar stærri stærri fellibylur reið yfir fyrir um ári. Hálf milljón manna hefur flúið heimkynni sín vegna fellibyljarins sem sem gekk á land á föstudag og olli strax mikilli eyðileggingu. Bylurinn er nú yfir höfuðborginni Maníla en töluvert hefur dregið úr vindhraða, sem var í nótt um þrjátíu metrar á sekúndu en var 58 metrar þegar mest var. Gert er ráð fyrir að fellibylurinn verði í nágrenni borgarinnar fram á kvöld og gangi yfir að tveimur dögum liðnum. Mikil úrkoma á svæðinu veldur yfirvöldum þó hugarangri því mikil hætta er á stórum flóðum og aurskriðum næstu daga. Í fyrstu var talið að aðeins þrír hefðu látist af völdum fellibyljarins, en Rauði krossinn á Filippseyjum staðfesti í dag að sú tala væri komin upp í tuttugu og einn. Hagupit olli mikillli eyðileggingu á mið- og austureyjum Filippseyja, en þær komu verst út þegar ofurfellibylurinn Haiyan gekk yfir fyrir um ári síðan með þeim afleiðingum að yfir sjö þúsund manns létust. Stefán Vilhjálmsson er staddur í borginni Sebú á Filippseyjum ásamt konu sinni. Stefán segir eyðilegginguna mikla, sérstaklega þar sem uppbygging eftir Haiyan var stutt komin. Filippseyingar leggist nú á eitt við að senda neyðarbyrgðir til bágstaddra, en hermenn vinna nú að því að hreinsa vegi og flugvelli til að hjálparstarf geti hafist. „Það er mikið um safnanir hérna og við erum að safna hrísgrjónum og mat til að hjálpa til á þessum svæðum þar sem tjónið er mest. Það er auðvitað erfitt að fá svona yfir sig aftur,“ segir hann. „Það eru allir að reyna að hjálpa. Þó það séu ekki nema bara nokkrir pakkar af núðlum eða hrísgrjónum, það vilja allir hjálpa,“ bætir hann við. Mikil óveður og fellibyljir ganga yfir Filippseyjar á hverju ári, en það er talið vera vegna loftslagsbreytinga.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira