Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki að gefa Stöð 2 viðtal um lekamálið Heimir Már Pétursson skrifar 29. nóvember 2014 19:15 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki að veita fréttastofunni viðtal vegna lekamálsins. En ítrekað hefur verið óskað eftir viðtali við hana frá því upplýst var um samskipti hennar við Gísla Frey Valdórsson fyrrverandi aðstoðarmann innanríkisráðherra. Mörgum spurningum er enn ósvarað varðandi samskipti núverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu og þáverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Meðal annars um innihald þeirrar greinargerðar sem lögreglustjórinn afhenti aðstoðarmanninum. Allt frá því upplýst var í byrjun síðustu viku að Gísli Freyr Valdórsson fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra hefði átt í símasamskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra á Suðurnesjum daginn eftir að fréttir byggðar á lekanum um Tony Omos birtust í fjölmiðlum í fyrra og fengið frá henni greinargerð um málið það sama kvöld, hefur fréttastofan ítrekað óskað eftir viðtali við lögreglustjórann. Fyrst var óskað eftir viðtali við hana þriðjudaginn 18. nóvember í síðustu viku en hún svaraði sjálf ekki símanum en sendi eftir margar ítrekanir eftirfarandi smáskilaboð.(18 nóvember) Sæll. Sendi tilkynningu. Næ ekki að hringja. Bestu kveðjur. SBG í tilkynningu lögreglustjórans staðfestir hún að hafa sent Gísla Frey greinargerðina.Hins vegar hefur lögreglustjóri ekki upplýst hvers vegna hún gerði ríkissaksóknara og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu ekki grein fyrir því að hún hafði átt þessi samskipti við Gísla Frey, eftir að hann var ákærður fyrir lekann. Þá segir hún að það sé ekkert óvenjulegt við samskipti hennar við aðstoðarmanninn, þótt Fréttablaðið hafi greint frá því hinn 24. nóvember síðast liðinn að enginn yfirmaður l í lögreglustjóraumdæmum landsins sem blaðið ræddi við kannist við að starfsmaður ráðneytis, aðstoðarmaður ráðherra dómsmála eða ráðherra sjálfur hringi og biðji um gögn í sakamálarannsókn á vegum lögregluembættisins. Sumir lögreglustjóranna furðuðu sig á vinnubrögðum lögreglustjórans á Suðurnesjum. Það er því full ástæða til að núverandi æðsti yfirmaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gefi fréttastofunni færi á að taka við hana viðtal. En hér koma svör lögreglustjórans í smáskilaboðum við þeirri ósk: (19 nóvember) Sæll, ég tjái mig ekki meira um málið en vísa í yfirlýsingu mína frá því í gær. Góð kveðja, SBG (24 nóvember) Sæll, ég reyni að hafa samband síðar í dag. Bestu kveðjur, SBG (24 nóvember) Sæll, ég mun ekki gefa kost á mér í viðtal í dag. Bestu kveðjur, SBG (24 nóvember) Eigum við ekki að taka stöðuna aftur á morgun? (25 nóvember) Sæll, er heima með gubbandi smábarn. Ekkert viðtal mögulegt. Bestu kveðjur, SBG (26 nóvember) Sæll. Gef ekki kost á mér í viðtal. Takk fyrir þolinmæðina. Bestu kveðjur, SBG Þá hefur Sigríður Björk heldur ekki hirt um að svara skriflegri fyrirspurn fréttastofunnar um þessi mál. Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24. nóvember 2014 07:00 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Kvartar undan Sigríði og undrast að hún hafi verið sett yfir lekamálið Lögmaður erlendrar konu í lekamálinu kvartaði í gær undan sendingum lögreglustjórans á Suðurnesjum til aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Persónuvernd rannsakar málið nú þegar og kallar eftir upplýsingum. 21. nóvember 2014 07:00 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. 22. nóvember 2014 22:46 Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22. nóvember 2014 07:00 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Sjá meira
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki að veita fréttastofunni viðtal vegna lekamálsins. En ítrekað hefur verið óskað eftir viðtali við hana frá því upplýst var um samskipti hennar við Gísla Frey Valdórsson fyrrverandi aðstoðarmann innanríkisráðherra. Mörgum spurningum er enn ósvarað varðandi samskipti núverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu og þáverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Meðal annars um innihald þeirrar greinargerðar sem lögreglustjórinn afhenti aðstoðarmanninum. Allt frá því upplýst var í byrjun síðustu viku að Gísli Freyr Valdórsson fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra hefði átt í símasamskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra á Suðurnesjum daginn eftir að fréttir byggðar á lekanum um Tony Omos birtust í fjölmiðlum í fyrra og fengið frá henni greinargerð um málið það sama kvöld, hefur fréttastofan ítrekað óskað eftir viðtali við lögreglustjórann. Fyrst var óskað eftir viðtali við hana þriðjudaginn 18. nóvember í síðustu viku en hún svaraði sjálf ekki símanum en sendi eftir margar ítrekanir eftirfarandi smáskilaboð.(18 nóvember) Sæll. Sendi tilkynningu. Næ ekki að hringja. Bestu kveðjur. SBG í tilkynningu lögreglustjórans staðfestir hún að hafa sent Gísla Frey greinargerðina.Hins vegar hefur lögreglustjóri ekki upplýst hvers vegna hún gerði ríkissaksóknara og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu ekki grein fyrir því að hún hafði átt þessi samskipti við Gísla Frey, eftir að hann var ákærður fyrir lekann. Þá segir hún að það sé ekkert óvenjulegt við samskipti hennar við aðstoðarmanninn, þótt Fréttablaðið hafi greint frá því hinn 24. nóvember síðast liðinn að enginn yfirmaður l í lögreglustjóraumdæmum landsins sem blaðið ræddi við kannist við að starfsmaður ráðneytis, aðstoðarmaður ráðherra dómsmála eða ráðherra sjálfur hringi og biðji um gögn í sakamálarannsókn á vegum lögregluembættisins. Sumir lögreglustjóranna furðuðu sig á vinnubrögðum lögreglustjórans á Suðurnesjum. Það er því full ástæða til að núverandi æðsti yfirmaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gefi fréttastofunni færi á að taka við hana viðtal. En hér koma svör lögreglustjórans í smáskilaboðum við þeirri ósk: (19 nóvember) Sæll, ég tjái mig ekki meira um málið en vísa í yfirlýsingu mína frá því í gær. Góð kveðja, SBG (24 nóvember) Sæll, ég reyni að hafa samband síðar í dag. Bestu kveðjur, SBG (24 nóvember) Sæll, ég mun ekki gefa kost á mér í viðtal í dag. Bestu kveðjur, SBG (24 nóvember) Eigum við ekki að taka stöðuna aftur á morgun? (25 nóvember) Sæll, er heima með gubbandi smábarn. Ekkert viðtal mögulegt. Bestu kveðjur, SBG (26 nóvember) Sæll. Gef ekki kost á mér í viðtal. Takk fyrir þolinmæðina. Bestu kveðjur, SBG Þá hefur Sigríður Björk heldur ekki hirt um að svara skriflegri fyrirspurn fréttastofunnar um þessi mál.
Lekamálið Tengdar fréttir Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24. nóvember 2014 07:00 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00 Kvartar undan Sigríði og undrast að hún hafi verið sett yfir lekamálið Lögmaður erlendrar konu í lekamálinu kvartaði í gær undan sendingum lögreglustjórans á Suðurnesjum til aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Persónuvernd rannsakar málið nú þegar og kallar eftir upplýsingum. 21. nóvember 2014 07:00 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. 22. nóvember 2014 22:46 Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22. nóvember 2014 07:00 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Sjá meira
Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24. nóvember 2014 07:00
Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05
Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26. nóvember 2014 07:00
Kvartar undan Sigríði og undrast að hún hafi verið sett yfir lekamálið Lögmaður erlendrar konu í lekamálinu kvartaði í gær undan sendingum lögreglustjórans á Suðurnesjum til aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Persónuvernd rannsakar málið nú þegar og kallar eftir upplýsingum. 21. nóvember 2014 07:00
Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30
Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. 22. nóvember 2014 22:46
Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22. nóvember 2014 07:00