Vonar að starfsmönnum sé létt eftir fund með Hönnu Birnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2014 20:11 Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra. Vísir/Valli Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra boðaði starfsfólk ráðuneytisins á fund síðdegis í dag í kjölfar tíðinda undanfarins sólarhrings. Fundurinn stóð yfir í tæpa klukkustund þar sem ráðherra upplýsti starfsmenn um stöðu mála og svaraði spurningum. Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, segir í samtali við Vísi að ráðherra hafi viljað skýra málin fyrir samstarfsfólki sínu. Þórey hafi upplifað samkennd og stuðning á fundinum en viss léttir sé á meðal starfsmanna að málið sé upplýst. Mikið álag og óvissa hefur verið í ráðuneytinu vegna málsins. Sem kunnugt er var Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í dag fyrir að leka upplýsingum um hælisleitanda til fjölmiðla. Hanna Birna þakkaði starfsfólki ráðuneytisins fyrir stuðninginn og lýsti yfir eindregnu trausti til þess. Lekamálið svokallaða hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í tæpt ár eða síðan fyrrnefndar upplýsingar rötuðu til fjölmiðla. Þar til í gær var óupplýst hver hefði lekið upplýsingunum og fyrirhuguð var aðalmeðferð í málinu, sem ríkissaksóknari höfðaði á hendur Gísla, í dag. Starfsmenn úr ráðuneytinu voru meðal fjölmargra sem áttu að bera vitni en til þess kom ekki í kjölfar játningar Gísla. Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr bað samstarfsfólkið afsökunar Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, bað samstarfsfólk sitt í innanríkisráðuneytinu afsökunar á lekanum í morgun. 12. nóvember 2014 13:22 Gísli Freyr játaði lekann fyrir Hönnu Birnu Þetta segir ráðherra í tilkynningu til fjölmiðla. Gísla hefur verið vikið úr starfi. 11. nóvember 2014 18:02 Svona var atburðarásin í lekamálinu Gagnvirk tímalína sem sýnir atburðarásina í lekamálinu sem varð til þess að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. 12. nóvember 2014 12:04 Bjarni Ben: „Þetta er áfall fyrir okkur öll“ "Aðalatriði málsins eru þau að það er nú upplýst að sá sem treysti á sanngjarna málsmeðferð í dómsmálaráðuneytinu fékk ekki slíka meðferð,“ segir Bjarni. 12. nóvember 2014 17:01 Sjálfstæðismenn lýsa yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði í samtali við fréttastofu að víðtækur stuðningur við ráðherrann væri innan þingflokksins. 12. nóvember 2014 15:34 Spenna í loftinu meðal sjálfstæðismanna Fundur þingflokks Sjálfstæðismanna hófst klukkan 13:20 í Alþingishúsinu og stendur nú yfir. 12. nóvember 2014 13:25 „Ég ber ekki ábyrgð á lögbrotum“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segist bera pólitíska ábyrgð á sínum undirmönnum en hún beri hins vegar ekki ábyrgð á lögbrotum. Hún segist jafnframt vera búin að segja af sér embætti. 12. nóvember 2014 17:43 Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos. 12. nóvember 2014 07:00 Gísli Freyr í skilorðsbundið átta mánaða fangelsi Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 12. nóvember 2014 11:00 Gísli Freyr grét í dómsal Eiginkona hans þerraði tárin á hvarmi hans að fyrirtöku lokinni. 12. nóvember 2014 11:43 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra boðaði starfsfólk ráðuneytisins á fund síðdegis í dag í kjölfar tíðinda undanfarins sólarhrings. Fundurinn stóð yfir í tæpa klukkustund þar sem ráðherra upplýsti starfsmenn um stöðu mála og svaraði spurningum. Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, segir í samtali við Vísi að ráðherra hafi viljað skýra málin fyrir samstarfsfólki sínu. Þórey hafi upplifað samkennd og stuðning á fundinum en viss léttir sé á meðal starfsmanna að málið sé upplýst. Mikið álag og óvissa hefur verið í ráðuneytinu vegna málsins. Sem kunnugt er var Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í dag fyrir að leka upplýsingum um hælisleitanda til fjölmiðla. Hanna Birna þakkaði starfsfólki ráðuneytisins fyrir stuðninginn og lýsti yfir eindregnu trausti til þess. Lekamálið svokallaða hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í tæpt ár eða síðan fyrrnefndar upplýsingar rötuðu til fjölmiðla. Þar til í gær var óupplýst hver hefði lekið upplýsingunum og fyrirhuguð var aðalmeðferð í málinu, sem ríkissaksóknari höfðaði á hendur Gísla, í dag. Starfsmenn úr ráðuneytinu voru meðal fjölmargra sem áttu að bera vitni en til þess kom ekki í kjölfar játningar Gísla.
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr bað samstarfsfólkið afsökunar Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, bað samstarfsfólk sitt í innanríkisráðuneytinu afsökunar á lekanum í morgun. 12. nóvember 2014 13:22 Gísli Freyr játaði lekann fyrir Hönnu Birnu Þetta segir ráðherra í tilkynningu til fjölmiðla. Gísla hefur verið vikið úr starfi. 11. nóvember 2014 18:02 Svona var atburðarásin í lekamálinu Gagnvirk tímalína sem sýnir atburðarásina í lekamálinu sem varð til þess að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. 12. nóvember 2014 12:04 Bjarni Ben: „Þetta er áfall fyrir okkur öll“ "Aðalatriði málsins eru þau að það er nú upplýst að sá sem treysti á sanngjarna málsmeðferð í dómsmálaráðuneytinu fékk ekki slíka meðferð,“ segir Bjarni. 12. nóvember 2014 17:01 Sjálfstæðismenn lýsa yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði í samtali við fréttastofu að víðtækur stuðningur við ráðherrann væri innan þingflokksins. 12. nóvember 2014 15:34 Spenna í loftinu meðal sjálfstæðismanna Fundur þingflokks Sjálfstæðismanna hófst klukkan 13:20 í Alþingishúsinu og stendur nú yfir. 12. nóvember 2014 13:25 „Ég ber ekki ábyrgð á lögbrotum“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segist bera pólitíska ábyrgð á sínum undirmönnum en hún beri hins vegar ekki ábyrgð á lögbrotum. Hún segist jafnframt vera búin að segja af sér embætti. 12. nóvember 2014 17:43 Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos. 12. nóvember 2014 07:00 Gísli Freyr í skilorðsbundið átta mánaða fangelsi Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 12. nóvember 2014 11:00 Gísli Freyr grét í dómsal Eiginkona hans þerraði tárin á hvarmi hans að fyrirtöku lokinni. 12. nóvember 2014 11:43 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Gísli Freyr bað samstarfsfólkið afsökunar Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, bað samstarfsfólk sitt í innanríkisráðuneytinu afsökunar á lekanum í morgun. 12. nóvember 2014 13:22
Gísli Freyr játaði lekann fyrir Hönnu Birnu Þetta segir ráðherra í tilkynningu til fjölmiðla. Gísla hefur verið vikið úr starfi. 11. nóvember 2014 18:02
Svona var atburðarásin í lekamálinu Gagnvirk tímalína sem sýnir atburðarásina í lekamálinu sem varð til þess að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. 12. nóvember 2014 12:04
Bjarni Ben: „Þetta er áfall fyrir okkur öll“ "Aðalatriði málsins eru þau að það er nú upplýst að sá sem treysti á sanngjarna málsmeðferð í dómsmálaráðuneytinu fékk ekki slíka meðferð,“ segir Bjarni. 12. nóvember 2014 17:01
Sjálfstæðismenn lýsa yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði í samtali við fréttastofu að víðtækur stuðningur við ráðherrann væri innan þingflokksins. 12. nóvember 2014 15:34
Spenna í loftinu meðal sjálfstæðismanna Fundur þingflokks Sjálfstæðismanna hófst klukkan 13:20 í Alþingishúsinu og stendur nú yfir. 12. nóvember 2014 13:25
„Ég ber ekki ábyrgð á lögbrotum“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segist bera pólitíska ábyrgð á sínum undirmönnum en hún beri hins vegar ekki ábyrgð á lögbrotum. Hún segist jafnframt vera búin að segja af sér embætti. 12. nóvember 2014 17:43
Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos. 12. nóvember 2014 07:00
Gísli Freyr í skilorðsbundið átta mánaða fangelsi Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 12. nóvember 2014 11:00
Gísli Freyr grét í dómsal Eiginkona hans þerraði tárin á hvarmi hans að fyrirtöku lokinni. 12. nóvember 2014 11:43