Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2014 08:06 Barkley og Martinez. Vísir/Getty Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. „Það mun ekki gerast, en ég vildi óska þess að þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni myndu styðja við bakið á ungum leikmönnum og landsliðsferli þeirra,“ skrifaði Lineker á Twitter í gær, en Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins ku vilja hafa úr öllum sínum bestu leikmönnum að velja. „Allir helstu stjörnuleikmenn okkar sem eru gjaldgengir í U-21 árs liðið ættu að taka þátt á EM ef þeir eru heilir. Aðrar þjóðir krefjast þess af leikmönnum sínum. „Ég skil að þjálfarar hugsi aðeins um eigin hag, en væri það ekki gott til tilbreytingar ef þeir myndu bera hag landsliðsins fyrir brjósti,“ bætti Lineker við. Bæði Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa lýst yfir áhyggjum sínum af mögulegu álagi leikmanna sem munu taka þátt á EM. Martinez og Wenger eru báðir með leikmenn í sínum röðum sem eru enn gjaldgengir í U-21 árs landsliðið, þrátt fyrir að vera að spila með A-landsliðinu. Þar má m.a. nefna Ross Barkley og John Stones hjá Everton og Arsenal-mennina Alex Oxlade-Chamberalain, Jack Wilshere og Calum Chambers. Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi, en hann er enn aðeins 19 ára gamall. England tryggði sér farseðilinn til Tékklands með 4-2 samanlögðum sigri á Króatíu í tveimur umspilsleikjum.Won't happen, but I wish PL managers would support their young players' international careers, not hinder them. http://t.co/AZJgOHxiVr— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 All our star under 21 players should go to the finals next summer if fit. Wonderful tournament experience. Other countries insist on it.— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 I get managers me, me, me attitude, but wouldn't it be refreshing if, for once, they thought about the good of the national game?— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. „Það mun ekki gerast, en ég vildi óska þess að þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni myndu styðja við bakið á ungum leikmönnum og landsliðsferli þeirra,“ skrifaði Lineker á Twitter í gær, en Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins ku vilja hafa úr öllum sínum bestu leikmönnum að velja. „Allir helstu stjörnuleikmenn okkar sem eru gjaldgengir í U-21 árs liðið ættu að taka þátt á EM ef þeir eru heilir. Aðrar þjóðir krefjast þess af leikmönnum sínum. „Ég skil að þjálfarar hugsi aðeins um eigin hag, en væri það ekki gott til tilbreytingar ef þeir myndu bera hag landsliðsins fyrir brjósti,“ bætti Lineker við. Bæði Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa lýst yfir áhyggjum sínum af mögulegu álagi leikmanna sem munu taka þátt á EM. Martinez og Wenger eru báðir með leikmenn í sínum röðum sem eru enn gjaldgengir í U-21 árs landsliðið, þrátt fyrir að vera að spila með A-landsliðinu. Þar má m.a. nefna Ross Barkley og John Stones hjá Everton og Arsenal-mennina Alex Oxlade-Chamberalain, Jack Wilshere og Calum Chambers. Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi, en hann er enn aðeins 19 ára gamall. England tryggði sér farseðilinn til Tékklands með 4-2 samanlögðum sigri á Króatíu í tveimur umspilsleikjum.Won't happen, but I wish PL managers would support their young players' international careers, not hinder them. http://t.co/AZJgOHxiVr— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 All our star under 21 players should go to the finals next summer if fit. Wonderful tournament experience. Other countries insist on it.— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 I get managers me, me, me attitude, but wouldn't it be refreshing if, for once, they thought about the good of the national game?— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014
Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira