Gerðu frekari árásir á olíuvinnslur Íslamska ríkisins Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2014 20:19 Vísir/AFP Bandaríkin og bandamenn þeirra gerðu loftárásir á olíuvinnslur Íslamska ríkisins í dag auk annarra skotmarka. Þá heldur árás vígamanna IS áfram gegn bænum Kobani við landamæri Tyrklands. Bærinn hefur nú verið í herkví IS í rúma viku. Um 140 þúsund manns hafa flúið í átt að Tyrklandi vegna árásarinnar. Flugvélar Bandaríkjanna Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstaveldanna gerðu loftárásir á vígamenn IS við bæinn í gær, en ekki í dag, samkvæmt frétt á vef BBC. Fyrir daginn í dag hafa loftárásir verið gerðar á tólf olíuvinnslur IS en samtökin hagnast gífurlega á sölu unnar olíu á svörtum mörkuðum. Mehmet Ozer varð vitni að árásunum og sagði eldtungur hafa náð allt að sextíu metra í loftið. Hér að neðan má sjá myndband Reuters af bardögum við landamærabæinn Kobani í Norður-Sýrlandi. Tengdar fréttir ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Tók upp daglegt líf í sýrlenskri borg á valdi IS Frönsk sjónvarpsstöð sýndi fyrr í vikunni myndband konu sem sýnir brot úr daglegu lífi í borginni Raqqa sem er eitt helsta vígi IS-samtakanna. 26. september 2014 13:04 Vopnaðar breskar þotur í loftinu yfir Írak Þegar þeim var flogið á loft í morgun voru þær vopnaðar sprengjum og flugskeytum. Flugherinn vill þó ekki gefa upp hvort vopnum hafi verið beitt. 27. september 2014 16:02 Hörð barátta um sýrlensku borgina Kobane Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa umkringt sýrlensku borgina Kobane sem er á landamærum Tyrklands og Sýrlands. 27. september 2014 18:41 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
Bandaríkin og bandamenn þeirra gerðu loftárásir á olíuvinnslur Íslamska ríkisins í dag auk annarra skotmarka. Þá heldur árás vígamanna IS áfram gegn bænum Kobani við landamæri Tyrklands. Bærinn hefur nú verið í herkví IS í rúma viku. Um 140 þúsund manns hafa flúið í átt að Tyrklandi vegna árásarinnar. Flugvélar Bandaríkjanna Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstaveldanna gerðu loftárásir á vígamenn IS við bæinn í gær, en ekki í dag, samkvæmt frétt á vef BBC. Fyrir daginn í dag hafa loftárásir verið gerðar á tólf olíuvinnslur IS en samtökin hagnast gífurlega á sölu unnar olíu á svörtum mörkuðum. Mehmet Ozer varð vitni að árásunum og sagði eldtungur hafa náð allt að sextíu metra í loftið. Hér að neðan má sjá myndband Reuters af bardögum við landamærabæinn Kobani í Norður-Sýrlandi.
Tengdar fréttir ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Tók upp daglegt líf í sýrlenskri borg á valdi IS Frönsk sjónvarpsstöð sýndi fyrr í vikunni myndband konu sem sýnir brot úr daglegu lífi í borginni Raqqa sem er eitt helsta vígi IS-samtakanna. 26. september 2014 13:04 Vopnaðar breskar þotur í loftinu yfir Írak Þegar þeim var flogið á loft í morgun voru þær vopnaðar sprengjum og flugskeytum. Flugherinn vill þó ekki gefa upp hvort vopnum hafi verið beitt. 27. september 2014 16:02 Hörð barátta um sýrlensku borgina Kobane Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa umkringt sýrlensku borgina Kobane sem er á landamærum Tyrklands og Sýrlands. 27. september 2014 18:41 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44
Tók upp daglegt líf í sýrlenskri borg á valdi IS Frönsk sjónvarpsstöð sýndi fyrr í vikunni myndband konu sem sýnir brot úr daglegu lífi í borginni Raqqa sem er eitt helsta vígi IS-samtakanna. 26. september 2014 13:04
Vopnaðar breskar þotur í loftinu yfir Írak Þegar þeim var flogið á loft í morgun voru þær vopnaðar sprengjum og flugskeytum. Flugherinn vill þó ekki gefa upp hvort vopnum hafi verið beitt. 27. september 2014 16:02
Hörð barátta um sýrlensku borgina Kobane Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa umkringt sýrlensku borgina Kobane sem er á landamærum Tyrklands og Sýrlands. 27. september 2014 18:41
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51