„Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2014 19:22 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza. Hann sagði einnig að þeir yrðu ekki feimnir við að gera árásir og myndu sýna ábyrgð í aðgerðum sínum. Hernaður Ísraelsmanna á svæðinu hófst fyrir þremur vikum. Fyrst um sinn gerðu þeir einungis árásir úr lofti en þeir hófu þó fljótlega landhernað á svæðinu. Gífurlegur fjöldi óbreyttra Palestínumanna hefur þó fallið í hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna, en talið er að fyrir þúsund manns hafi látið lífið. Sameinuðu þjóðirnar telja þrjá af hverjum fjórum vera óbreytta borgara. 43 ísraelskir hermenn hafa fallið og tveir borgarar auk eins erlends verkamanns. Yfirlýst markmið Ísraelsmanna er að gera út um getu Hamas samtakana til að skjóta eldflaugum á Ísrael og að loka fjölda ganga sem Hamas hafa grafið undir landamæri Gaza og Ísrel. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði Netanyahu í sjónvarpsávarpi í dag að tilgangur aðgerðanna væri nú að afvopna Gazasvæðið. Sagði hann að aðgerðirnar væru nauðsynlegar fyrir framtíð svæðisins. „Ekkert stríð er réttmætara en þetta,“ sagði Netanyahu. Hann sagði að herinn myndi ekki hætta fyrr en búið væri að loka öllum göngunum sem Hamas nota og sagði hann þau vera notuð til að drepa borgara. „Við þurfum að vera reiðubúin fyrir langa herferð.“ Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas, sagði hótanir forsætisráðherrans ekki hræða samtökin, né Palestínumenn. Hann sagði Ísraelsmenn muna gjalda fyrir fjöldamorð borgara og barna. Gasa Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza. Hann sagði einnig að þeir yrðu ekki feimnir við að gera árásir og myndu sýna ábyrgð í aðgerðum sínum. Hernaður Ísraelsmanna á svæðinu hófst fyrir þremur vikum. Fyrst um sinn gerðu þeir einungis árásir úr lofti en þeir hófu þó fljótlega landhernað á svæðinu. Gífurlegur fjöldi óbreyttra Palestínumanna hefur þó fallið í hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna, en talið er að fyrir þúsund manns hafi látið lífið. Sameinuðu þjóðirnar telja þrjá af hverjum fjórum vera óbreytta borgara. 43 ísraelskir hermenn hafa fallið og tveir borgarar auk eins erlends verkamanns. Yfirlýst markmið Ísraelsmanna er að gera út um getu Hamas samtakana til að skjóta eldflaugum á Ísrael og að loka fjölda ganga sem Hamas hafa grafið undir landamæri Gaza og Ísrel. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði Netanyahu í sjónvarpsávarpi í dag að tilgangur aðgerðanna væri nú að afvopna Gazasvæðið. Sagði hann að aðgerðirnar væru nauðsynlegar fyrir framtíð svæðisins. „Ekkert stríð er réttmætara en þetta,“ sagði Netanyahu. Hann sagði að herinn myndi ekki hætta fyrr en búið væri að loka öllum göngunum sem Hamas nota og sagði hann þau vera notuð til að drepa borgara. „Við þurfum að vera reiðubúin fyrir langa herferð.“ Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas, sagði hótanir forsætisráðherrans ekki hræða samtökin, né Palestínumenn. Hann sagði Ísraelsmenn muna gjalda fyrir fjöldamorð borgara og barna.
Gasa Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira