Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Atli Ísleifsson skrifar 28. júlí 2014 16:00 Norska ríkisstjórnin og öryggislögreglan varaði í síðustu viku við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi norska ríkisins. Var íslamskur öfgahópur í Sýrlandi sagður tengjast málinu. Vísir/AP Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu. Draga mun úr lögreglueftirliti þegar í fyrramálið og verður lögreglumönnum á vakt fækkað. Þeir lögreglumenn sem þó eru að störfum munu áfram vera vopnaðir, en lögregla í Noregi er vanalega óvopnuð. Þetta kom fram á fréttamannafundi norsku lögreglunnar sem fram fór síðdegis. Talsmaður lögreglu sagði lögregluumdæmin vera reiðubúin ef ske kynni að viðbúnaðarstig yrði aftur hækkað. Landamæraeftirlit verður áfram meira en vanalega og verður svo áfram, fram til 12. ágúst. „Boðskapurinn er sá að fólk getur ferðast líkt og vanalega. Vissulega er eftirlit á landamærum og þetta getur tekið aðeins lengri tíma en fólk á að venjast. Menn verða að muna að taka með sér vegabréf,“ sagði talsmaður lögreglu á fréttamannafundi. Tengdar fréttir Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. 26. júlí 2014 13:51 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Sjá meira
Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu. Draga mun úr lögreglueftirliti þegar í fyrramálið og verður lögreglumönnum á vakt fækkað. Þeir lögreglumenn sem þó eru að störfum munu áfram vera vopnaðir, en lögregla í Noregi er vanalega óvopnuð. Þetta kom fram á fréttamannafundi norsku lögreglunnar sem fram fór síðdegis. Talsmaður lögreglu sagði lögregluumdæmin vera reiðubúin ef ske kynni að viðbúnaðarstig yrði aftur hækkað. Landamæraeftirlit verður áfram meira en vanalega og verður svo áfram, fram til 12. ágúst. „Boðskapurinn er sá að fólk getur ferðast líkt og vanalega. Vissulega er eftirlit á landamærum og þetta getur tekið aðeins lengri tíma en fólk á að venjast. Menn verða að muna að taka með sér vegabréf,“ sagði talsmaður lögreglu á fréttamannafundi.
Tengdar fréttir Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. 26. júlí 2014 13:51 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Sjá meira
Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00
Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09
Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. 26. júlí 2014 13:51
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28