Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag 26. júlí 2014 13:51 Gríðarlegur viðbúnaður er í Noregi um þessar mundir. vísir/afp Fréttastofa TV2 í Noregi fullyrðir að hópur ódæðismanna freisti þess að fremja hryðjuverk í landinu mánudaginn næstkomandi. Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. Talið er að hópur manna hafi farið frá Sýrlandi á dögunum í þeim tilgangi að fremja hryðjuverk í nokkrum vestrænum ríkjum, þar á meðal í Noregi. Gríðarlegur viðbúnaður er í Noregi um þessar mundir, engu að síður liggur ekki fyrir hvert skotmark ódæðismannanna er eða nákvæm tímasetning. Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Noregi, segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að engin ástæða sé til að vara við ferðum til Noregs. Yfirvöld í Noregi krefja þó alla ferðamenn um vegabréf, þar á meðal ferðalanga frá Íslandi. Yfirvöld í vesturhluta Noregs hafa bannað flug yfir miðborg Björgvinjar en annars ganga aðrar samgöngur eðlilega fyrir sig. Tengdar fréttir Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25. júlí 2014 15:02 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Fréttastofa TV2 í Noregi fullyrðir að hópur ódæðismanna freisti þess að fremja hryðjuverk í landinu mánudaginn næstkomandi. Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. Talið er að hópur manna hafi farið frá Sýrlandi á dögunum í þeim tilgangi að fremja hryðjuverk í nokkrum vestrænum ríkjum, þar á meðal í Noregi. Gríðarlegur viðbúnaður er í Noregi um þessar mundir, engu að síður liggur ekki fyrir hvert skotmark ódæðismannanna er eða nákvæm tímasetning. Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Noregi, segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að engin ástæða sé til að vara við ferðum til Noregs. Yfirvöld í Noregi krefja þó alla ferðamenn um vegabréf, þar á meðal ferðalanga frá Íslandi. Yfirvöld í vesturhluta Noregs hafa bannað flug yfir miðborg Björgvinjar en annars ganga aðrar samgöngur eðlilega fyrir sig.
Tengdar fréttir Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25. júlí 2014 15:02 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00
Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09
Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25. júlí 2014 15:02
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28