Ferna hjá Sanogo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2014 17:23 Sanogo skorar þriðja mark Arsenal í dag. Vísir/Getty Alexis Sanchez lék sinn fyrsta leik fyrir Arsenal þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Benfica á Emirates Cup í dag. Chile-maðurinn kom inn á sem varamaður á 75. mínútu. Hann var þó ekki í aðalhlutverki í dag, heldur franski framherjinn Yaya Sanogo sem skoraði fernu fyrir Arsenal í leiknum. Sanogo kom Lundúnaliðinu yfir á 26. mínútu og Joel Campell bætti svo við marki á þeirri 40. Sanogo skoraði svo tvö mörk á tveimur mínútum undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 4-0 í leikhléi. Frakkinn fullkomnaði fernuna á 49. mínútu, en Argentínumanninum Nicolas Gaitan tókst að minnka muninn áður en yfir lauk.Byrjunarlið Arsenal var svoleiðis skipað: Damian Martinez; Calum Chambers, Hector Bellerin, Nacho Monreal, Kieran Gibbs; Mathieu Flamini, Aaron Ramsey; Joel Campbell, Tomas Rosicky, Alex Oxlade-Chamberlain; Yaya Sanogo.Mikel Arteta, Alexis Sanchez, Jack Wilshere, Santi Cazorla, Chuba Akpom, Ignasi Miquel og Francis Coquelin komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik. Valencia og Monaco gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik dagsins á mótinu. Frakkarnir komust yfir með sjálfsmarki Ruben Vezo, en sjálfsmark Ricardo Carvahlo þýddi að staðan var jöfn þegar liðin gengu til búningsherbergja.Paco Alcacer kom spænska liðinu svo yfir á 69. mínútu, en Lucas Ocampos tryggði Monaco stig þegar hann jafnaði metin á 80. mínútu. Kólumbíumaðurinn Falcao, leikmaður Monaco, lék sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli. Hann kom inn á sem varamaður fyrir Dimitar Berbatov á 72. mínútu. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Özil hitti bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Mesut Özil brá sér til Las Vegas. 1. ágúst 2014 16:30 Arsenal tapaði fyrir New York Red Bulls Arsenal tapaði fyrir New York Red Bulls í æfingarleik í Bandaríkjunum í kvöld, en Bradley Wright-Phillips skoraði eina markið í fyrri hálfleik. 26. júlí 2014 23:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Félag sem kaupir leikmann á 8,5 milljarða þarf ekki að halda fleiri tónleika Arsenal hafnað í réttarsal um að tvöfalda tónleikahald á Emirates-vellinum. 30. júlí 2014 14:45 Wenger ánægður með nýjasta leikmann Arsenal Wenger er ánægður með nýjasta liðsmann Arsenal, markvörðinn David Ospina. 27. júlí 2014 15:00 Falcao að ná sér af meiðslunum Falcao er í óða önn að verða klár og reiknar þjálfari Monaco með honum á Emirates Cup um næstu helgi. 28. júlí 2014 06:00 Wilshere biðst afsökunar Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hefur beðist afsökunar á athæfi sínu í Las Vegas þar sem enski landsliðsmaðurinn var í fríi í sumar.hefur beðist afsökunar á athæfi sínu í Las Vegas þar sem enski landsliðsmaðurinn var í fríi í sumar. 27. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Ospina til Arsenal David Ospina, markvörður Nice, er á leð til Arsenal, en þetta staðfesti Nice nú undir kvöld. 26. júlí 2014 20:30 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Chambers til Arsenal Calum Chambers er kominn til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 28. júlí 2014 16:00 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira
Alexis Sanchez lék sinn fyrsta leik fyrir Arsenal þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Benfica á Emirates Cup í dag. Chile-maðurinn kom inn á sem varamaður á 75. mínútu. Hann var þó ekki í aðalhlutverki í dag, heldur franski framherjinn Yaya Sanogo sem skoraði fernu fyrir Arsenal í leiknum. Sanogo kom Lundúnaliðinu yfir á 26. mínútu og Joel Campell bætti svo við marki á þeirri 40. Sanogo skoraði svo tvö mörk á tveimur mínútum undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 4-0 í leikhléi. Frakkinn fullkomnaði fernuna á 49. mínútu, en Argentínumanninum Nicolas Gaitan tókst að minnka muninn áður en yfir lauk.Byrjunarlið Arsenal var svoleiðis skipað: Damian Martinez; Calum Chambers, Hector Bellerin, Nacho Monreal, Kieran Gibbs; Mathieu Flamini, Aaron Ramsey; Joel Campbell, Tomas Rosicky, Alex Oxlade-Chamberlain; Yaya Sanogo.Mikel Arteta, Alexis Sanchez, Jack Wilshere, Santi Cazorla, Chuba Akpom, Ignasi Miquel og Francis Coquelin komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik. Valencia og Monaco gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik dagsins á mótinu. Frakkarnir komust yfir með sjálfsmarki Ruben Vezo, en sjálfsmark Ricardo Carvahlo þýddi að staðan var jöfn þegar liðin gengu til búningsherbergja.Paco Alcacer kom spænska liðinu svo yfir á 69. mínútu, en Lucas Ocampos tryggði Monaco stig þegar hann jafnaði metin á 80. mínútu. Kólumbíumaðurinn Falcao, leikmaður Monaco, lék sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli. Hann kom inn á sem varamaður fyrir Dimitar Berbatov á 72. mínútu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Özil hitti bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Mesut Özil brá sér til Las Vegas. 1. ágúst 2014 16:30 Arsenal tapaði fyrir New York Red Bulls Arsenal tapaði fyrir New York Red Bulls í æfingarleik í Bandaríkjunum í kvöld, en Bradley Wright-Phillips skoraði eina markið í fyrri hálfleik. 26. júlí 2014 23:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Félag sem kaupir leikmann á 8,5 milljarða þarf ekki að halda fleiri tónleika Arsenal hafnað í réttarsal um að tvöfalda tónleikahald á Emirates-vellinum. 30. júlí 2014 14:45 Wenger ánægður með nýjasta leikmann Arsenal Wenger er ánægður með nýjasta liðsmann Arsenal, markvörðinn David Ospina. 27. júlí 2014 15:00 Falcao að ná sér af meiðslunum Falcao er í óða önn að verða klár og reiknar þjálfari Monaco með honum á Emirates Cup um næstu helgi. 28. júlí 2014 06:00 Wilshere biðst afsökunar Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hefur beðist afsökunar á athæfi sínu í Las Vegas þar sem enski landsliðsmaðurinn var í fríi í sumar.hefur beðist afsökunar á athæfi sínu í Las Vegas þar sem enski landsliðsmaðurinn var í fríi í sumar. 27. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Ospina til Arsenal David Ospina, markvörður Nice, er á leð til Arsenal, en þetta staðfesti Nice nú undir kvöld. 26. júlí 2014 20:30 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Chambers til Arsenal Calum Chambers er kominn til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 28. júlí 2014 16:00 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira
Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30
Özil hitti bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Mesut Özil brá sér til Las Vegas. 1. ágúst 2014 16:30
Arsenal tapaði fyrir New York Red Bulls Arsenal tapaði fyrir New York Red Bulls í æfingarleik í Bandaríkjunum í kvöld, en Bradley Wright-Phillips skoraði eina markið í fyrri hálfleik. 26. júlí 2014 23:30
Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36
Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31
Félag sem kaupir leikmann á 8,5 milljarða þarf ekki að halda fleiri tónleika Arsenal hafnað í réttarsal um að tvöfalda tónleikahald á Emirates-vellinum. 30. júlí 2014 14:45
Wenger ánægður með nýjasta leikmann Arsenal Wenger er ánægður með nýjasta liðsmann Arsenal, markvörðinn David Ospina. 27. júlí 2014 15:00
Falcao að ná sér af meiðslunum Falcao er í óða önn að verða klár og reiknar þjálfari Monaco með honum á Emirates Cup um næstu helgi. 28. júlí 2014 06:00
Wilshere biðst afsökunar Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hefur beðist afsökunar á athæfi sínu í Las Vegas þar sem enski landsliðsmaðurinn var í fríi í sumar.hefur beðist afsökunar á athæfi sínu í Las Vegas þar sem enski landsliðsmaðurinn var í fríi í sumar. 27. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Ospina til Arsenal David Ospina, markvörður Nice, er á leð til Arsenal, en þetta staðfesti Nice nú undir kvöld. 26. júlí 2014 20:30
Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00
Chambers til Arsenal Calum Chambers er kominn til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 28. júlí 2014 16:00