Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 21:00 "Hún sagði að ég myndi finna fyrir því og að ég myndi detta af einhverjum stalli. Ég spurði hana hreint út hvort hún væri að hóta mér og hún sagði já.“ vísir/vilhelm „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð, fræðslu- og þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum sem fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Thelma bætti við að Gunnar, Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars og fleiri meðlimir Krossins hefðu kallað sig djöfulinn. Merking dreka sé djöfull í biblíunni og hafi samtök hennar, Drekaslóð, því verið kölluð Djöflaslóð. „Í sama símtali hafði hún í hótunum við mig því ég sagði að þetta kæmi ekki til greina. Hún sagði að ég myndi finna fyrir því og að ég myndi detta af einhverjum stalli. Ég spurði hana hreint út hvort hún væri að hóta mér og hún sagði já,“ sagði Thelma í vitnastúku í dag. Thelma sagði að til sín hefði leitað kona árið 2007 sem sagði henni frá kynferðisofbeldi í sinn garð af hálfu Gunnars og leitaði aðstoðar hennar. Ári síðar leitaði til hennar önnur kona sem hafði sambærilega sögu að segja. Síðan þá hafi fimmtán aðrar leitað til hennar en konurnar hafa verið undir nokkurs konar verndarvæng Thelmu frá því að málið kom upp. Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars sem hann höfðaði gegn Vefpressunni og Steingrími Sævarri Ólafsyni, þáverandi ritstjóra Pressunnar, auk þeim Ástu Sigríði H. Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal fór fram í dag. Gunnar krefst þess að fá fimm milljónir króna í bætur frá hverjum aðila fyrir sig vegna ásakana um kynferðisbrot. Aðalmeðferð málsins heldur áfram á morgun. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
„Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð, fræðslu- og þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum sem fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Thelma bætti við að Gunnar, Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars og fleiri meðlimir Krossins hefðu kallað sig djöfulinn. Merking dreka sé djöfull í biblíunni og hafi samtök hennar, Drekaslóð, því verið kölluð Djöflaslóð. „Í sama símtali hafði hún í hótunum við mig því ég sagði að þetta kæmi ekki til greina. Hún sagði að ég myndi finna fyrir því og að ég myndi detta af einhverjum stalli. Ég spurði hana hreint út hvort hún væri að hóta mér og hún sagði já,“ sagði Thelma í vitnastúku í dag. Thelma sagði að til sín hefði leitað kona árið 2007 sem sagði henni frá kynferðisofbeldi í sinn garð af hálfu Gunnars og leitaði aðstoðar hennar. Ári síðar leitaði til hennar önnur kona sem hafði sambærilega sögu að segja. Síðan þá hafi fimmtán aðrar leitað til hennar en konurnar hafa verið undir nokkurs konar verndarvæng Thelmu frá því að málið kom upp. Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars sem hann höfðaði gegn Vefpressunni og Steingrími Sævarri Ólafsyni, þáverandi ritstjóra Pressunnar, auk þeim Ástu Sigríði H. Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal fór fram í dag. Gunnar krefst þess að fá fimm milljónir króna í bætur frá hverjum aðila fyrir sig vegna ásakana um kynferðisbrot. Aðalmeðferð málsins heldur áfram á morgun.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42