Fjórðu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi.
FH og Stjarnan eru á toppnum í deildinni með tíu stig en Þór situr á botninum stigalaus.
Hörður Magnússon stýrir Pepsi-mörkunum sem fyrr og með honum að þessu sinni voru þeir Bjarnólfur Lárusson og Tómas Ingi Tómasson.
Þáttinn má sjá hér að ofan.
