„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 14:41 Málið tók mikið á Sólveigu. Vísir/GVA „Mér finnst þetta hafa tekið líf mitt af möndlinum og skekkt komápsinn. Líf mitt varð aldrei það sem það átti að verða. Mér fannst þetta hafa skemmt allt líf mitt,“ segir Sólveig Guðnadóttir sem bar vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem kenndur er við Krossinn. Gunnar var mágur Sólveigar til þrjátíu og átta ára og hún hefur sakað hann um að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi frá unga aldri. „Þarna er ég þrettán ára. Það er kalt úti á þessum tíma. Ég hef aldrei litið á Gunnar sem föður minn, en kannski föðurímynd. Ég kem köld inn og hann liggur í sófanum. Hann biður mig um að koma og kúra hjá sér og ég fer í fangið á honum og kúri. Eftir smá stund fer hann með höndina á hægra brjóstið á mér. Ég var hrædd um að Inga kæmi heim [innsk. fyrrverandi eiginkona Gunnars]. Mér leið hræðilega . Hann dró mig á gólfið og fór með hendina að ofanverðu og niður.“ Sólveig segir Gunnar hafa brotið á sér annað sinni þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þriðja barn hennar var nýfætt og var hún með það á brjósti. „Hann býr í næstu götu og kíkir til mín. Hann er að vilja sjá brjóstin á mér því þau voru með mjólk í. Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk.“ Málið tók mikið á Sólveigu. Vegna fjölskyldutengsla hafi hún ákveðið að segja engum frá þessum atburðum. Það var ekki fyrr en systir hennar kom til hennar og sagði henni sína sögu, en systir hennar er ein þeirra sem höfða mál gegn Gunnari. „Þetta er bara hræðilegt. Þetta var maður systur minnar og mágur minn. Nánast pabbi minn og síðar prestur minn. Auðvitað skammaðist ég mín og setti þetta því niður í kjallara og lokaði.“ Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
„Mér finnst þetta hafa tekið líf mitt af möndlinum og skekkt komápsinn. Líf mitt varð aldrei það sem það átti að verða. Mér fannst þetta hafa skemmt allt líf mitt,“ segir Sólveig Guðnadóttir sem bar vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem kenndur er við Krossinn. Gunnar var mágur Sólveigar til þrjátíu og átta ára og hún hefur sakað hann um að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi frá unga aldri. „Þarna er ég þrettán ára. Það er kalt úti á þessum tíma. Ég hef aldrei litið á Gunnar sem föður minn, en kannski föðurímynd. Ég kem köld inn og hann liggur í sófanum. Hann biður mig um að koma og kúra hjá sér og ég fer í fangið á honum og kúri. Eftir smá stund fer hann með höndina á hægra brjóstið á mér. Ég var hrædd um að Inga kæmi heim [innsk. fyrrverandi eiginkona Gunnars]. Mér leið hræðilega . Hann dró mig á gólfið og fór með hendina að ofanverðu og niður.“ Sólveig segir Gunnar hafa brotið á sér annað sinni þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þriðja barn hennar var nýfætt og var hún með það á brjósti. „Hann býr í næstu götu og kíkir til mín. Hann er að vilja sjá brjóstin á mér því þau voru með mjólk í. Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk.“ Málið tók mikið á Sólveigu. Vegna fjölskyldutengsla hafi hún ákveðið að segja engum frá þessum atburðum. Það var ekki fyrr en systir hennar kom til hennar og sagði henni sína sögu, en systir hennar er ein þeirra sem höfða mál gegn Gunnari. „Þetta er bara hræðilegt. Þetta var maður systur minnar og mágur minn. Nánast pabbi minn og síðar prestur minn. Auðvitað skammaðist ég mín og setti þetta því niður í kjallara og lokaði.“
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42