Enski boltinn

Messan: Hlýtur að hafa verið veðmálasvindl | Myndband

Sunderland fékk átta mörk á sig gegn Southampton um helgina og frammistaða liðsins var átakanlega léleg.

„Mannone átti erfiðan dag í markinu," segir Hjörvar Hafiðason. „Þetta er hrikalegt fyrir þá en við tökum ekkert af Southampton."

Svo lélegur var leikur Sunderland að einhverjir fóru að spá í hvort það vær brögð í tafli.

„Þetta hlýtur að vera veðmálasvindl sagði vinur minn við mig er hann sá mörkin. Auðvitað er samt ekkert veðmálasvindl í enska boltanum og þessi ósiður ekki kominn til Englands," segir Magnús Már Einarsson.

Innslagið um Sunderland má sjá hér að ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×