Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 07:33 Leikmenn United höfðu ástæðu til að fagna í nótt. Vísir/Getty Louis van Gaal fékk óskabyrjun í sínum fyrsta leik sem þjálfari Manchester United, en liðið vann í nótt stórsigur á LA Galaxy í Chevrolet bikarnum með sjö mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á Rose Bowl vellinum í Kaliforníu. Van Gaal stillti upp í leikkerfið 3-5-2 sem hann lét Holland spila á HM í Brasilíu fyrr í sumar og það gaf góða raun.Danny Welbeck skoraði fyrsta markið á 13. mínútu og Wayne Rooney bætti tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikurinn var allur. Van Gaal gerði níu breytingar á liði United í hálfleik og tveir af varamönnunum sáu um um að skora mörkin fjögur í seinni hálfleik. Hinn tvítugi Reece James skoraði á 62. og 84. mínútu og Ashley Young bætti sjötta og sjöunda markinu við undir lokin. Niðurstaðan 7-0 sigur Manchester United sem mætir Roma í Denver á laugardaginn í næsta leik sínum í æfingaferðinni í Bandaríkjunum.Byrjunarlið United í fyrri hálfleik var þannig skipað:Markvörður: David De GeaMiðverðir: Chris Smalling, Phil Jones, Jonny EvansHægri vængbakvörður: Antonio ValenciaVinstri vængbakvörður: Luke ShawMiðjumenn: Darren Fletcher, Ander Herrera, Juan MataFramherjar: Danny Welbeck, Wayne RooneyLið United í seinni hálfleik var þannig skipað:Markvörður: Anders LindegaardMiðverðir: Michael Keane, Darren Fletcher, Tyler BlackettHægri vængbakvörður: RafaelVinstri vængbakvörður: Reece JamesMiðjumenn: Ander Herrera, Tom Cleverley, Shinji KagawaFramherjar: Ashley Young, NaniVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Louis van Gaal fékk óskabyrjun í sínum fyrsta leik sem þjálfari Manchester United, en liðið vann í nótt stórsigur á LA Galaxy í Chevrolet bikarnum með sjö mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á Rose Bowl vellinum í Kaliforníu. Van Gaal stillti upp í leikkerfið 3-5-2 sem hann lét Holland spila á HM í Brasilíu fyrr í sumar og það gaf góða raun.Danny Welbeck skoraði fyrsta markið á 13. mínútu og Wayne Rooney bætti tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikurinn var allur. Van Gaal gerði níu breytingar á liði United í hálfleik og tveir af varamönnunum sáu um um að skora mörkin fjögur í seinni hálfleik. Hinn tvítugi Reece James skoraði á 62. og 84. mínútu og Ashley Young bætti sjötta og sjöunda markinu við undir lokin. Niðurstaðan 7-0 sigur Manchester United sem mætir Roma í Denver á laugardaginn í næsta leik sínum í æfingaferðinni í Bandaríkjunum.Byrjunarlið United í fyrri hálfleik var þannig skipað:Markvörður: David De GeaMiðverðir: Chris Smalling, Phil Jones, Jonny EvansHægri vængbakvörður: Antonio ValenciaVinstri vængbakvörður: Luke ShawMiðjumenn: Darren Fletcher, Ander Herrera, Juan MataFramherjar: Danny Welbeck, Wayne RooneyLið United í seinni hálfleik var þannig skipað:Markvörður: Anders LindegaardMiðverðir: Michael Keane, Darren Fletcher, Tyler BlackettHægri vængbakvörður: RafaelVinstri vængbakvörður: Reece JamesMiðjumenn: Ander Herrera, Tom Cleverley, Shinji KagawaFramherjar: Ashley Young, NaniVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45