Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 07:33 Leikmenn United höfðu ástæðu til að fagna í nótt. Vísir/Getty Louis van Gaal fékk óskabyrjun í sínum fyrsta leik sem þjálfari Manchester United, en liðið vann í nótt stórsigur á LA Galaxy í Chevrolet bikarnum með sjö mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á Rose Bowl vellinum í Kaliforníu. Van Gaal stillti upp í leikkerfið 3-5-2 sem hann lét Holland spila á HM í Brasilíu fyrr í sumar og það gaf góða raun.Danny Welbeck skoraði fyrsta markið á 13. mínútu og Wayne Rooney bætti tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikurinn var allur. Van Gaal gerði níu breytingar á liði United í hálfleik og tveir af varamönnunum sáu um um að skora mörkin fjögur í seinni hálfleik. Hinn tvítugi Reece James skoraði á 62. og 84. mínútu og Ashley Young bætti sjötta og sjöunda markinu við undir lokin. Niðurstaðan 7-0 sigur Manchester United sem mætir Roma í Denver á laugardaginn í næsta leik sínum í æfingaferðinni í Bandaríkjunum.Byrjunarlið United í fyrri hálfleik var þannig skipað:Markvörður: David De GeaMiðverðir: Chris Smalling, Phil Jones, Jonny EvansHægri vængbakvörður: Antonio ValenciaVinstri vængbakvörður: Luke ShawMiðjumenn: Darren Fletcher, Ander Herrera, Juan MataFramherjar: Danny Welbeck, Wayne RooneyLið United í seinni hálfleik var þannig skipað:Markvörður: Anders LindegaardMiðverðir: Michael Keane, Darren Fletcher, Tyler BlackettHægri vængbakvörður: RafaelVinstri vængbakvörður: Reece JamesMiðjumenn: Ander Herrera, Tom Cleverley, Shinji KagawaFramherjar: Ashley Young, NaniVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Louis van Gaal fékk óskabyrjun í sínum fyrsta leik sem þjálfari Manchester United, en liðið vann í nótt stórsigur á LA Galaxy í Chevrolet bikarnum með sjö mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á Rose Bowl vellinum í Kaliforníu. Van Gaal stillti upp í leikkerfið 3-5-2 sem hann lét Holland spila á HM í Brasilíu fyrr í sumar og það gaf góða raun.Danny Welbeck skoraði fyrsta markið á 13. mínútu og Wayne Rooney bætti tveimur mörkum við áður en fyrri hálfleikurinn var allur. Van Gaal gerði níu breytingar á liði United í hálfleik og tveir af varamönnunum sáu um um að skora mörkin fjögur í seinni hálfleik. Hinn tvítugi Reece James skoraði á 62. og 84. mínútu og Ashley Young bætti sjötta og sjöunda markinu við undir lokin. Niðurstaðan 7-0 sigur Manchester United sem mætir Roma í Denver á laugardaginn í næsta leik sínum í æfingaferðinni í Bandaríkjunum.Byrjunarlið United í fyrri hálfleik var þannig skipað:Markvörður: David De GeaMiðverðir: Chris Smalling, Phil Jones, Jonny EvansHægri vængbakvörður: Antonio ValenciaVinstri vængbakvörður: Luke ShawMiðjumenn: Darren Fletcher, Ander Herrera, Juan MataFramherjar: Danny Welbeck, Wayne RooneyLið United í seinni hálfleik var þannig skipað:Markvörður: Anders LindegaardMiðverðir: Michael Keane, Darren Fletcher, Tyler BlackettHægri vængbakvörður: RafaelVinstri vængbakvörður: Reece JamesMiðjumenn: Ander Herrera, Tom Cleverley, Shinji KagawaFramherjar: Ashley Young, NaniVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Van Gaal ósáttur með skipulag undirbúningstímabilsins Van Gaal er ósáttur við hversu mikið liðið neyðist til þess að ferðast í Bandaríkjunum en liðið spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áður en liðið leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. 23. júlí 2014 16:45