Leitað við Látrabjarg í dag Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2014 11:12 Um 50 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita nú við Látrabjarg að þýskum ferðamanni. Síðast sást til hans fyrir rúmri viku síðan, en hlé var gert á leitinni í vikunni. Þá hafði hún engan árangur borið og frekari rannsóknarvinna var í gangi. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu er nú leitað vísbendinga á þeim slóðum sem vitað er að hann ók dagana áður en hann hvarf. Christian Mathias Markus er fæddur 11. október 1980. Síðast sást til hans þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík, en bílaleigubíll hans fannst mannlaus á bílastæðinu við Látrabjarg. Davíð Rúnar Gunnarsson, í svæðisstjórn björgunarsveita á Vestfjörðum, segir að leitað verði í þriggja kílómetra radíus frá bílastæðinu við Látrabjarg. Hvort sem það sé í fjöru eða á landi. Þó er enn mikið brim og ekki hægt að leita á bátum við fjöruna. Líklega verður það ekki hægt fyrr en í næstu viku, ef vind lægi. Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26. september 2014 07:40 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 „Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Leitin að þýska ferðamanninum heldur áfram við Látrabjarg í síðasta lagi í fyrramálið. 25. september 2014 14:11 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira
Um 50 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita nú við Látrabjarg að þýskum ferðamanni. Síðast sást til hans fyrir rúmri viku síðan, en hlé var gert á leitinni í vikunni. Þá hafði hún engan árangur borið og frekari rannsóknarvinna var í gangi. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu er nú leitað vísbendinga á þeim slóðum sem vitað er að hann ók dagana áður en hann hvarf. Christian Mathias Markus er fæddur 11. október 1980. Síðast sást til hans þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík, en bílaleigubíll hans fannst mannlaus á bílastæðinu við Látrabjarg. Davíð Rúnar Gunnarsson, í svæðisstjórn björgunarsveita á Vestfjörðum, segir að leitað verði í þriggja kílómetra radíus frá bílastæðinu við Látrabjarg. Hvort sem það sé í fjöru eða á landi. Þó er enn mikið brim og ekki hægt að leita á bátum við fjöruna. Líklega verður það ekki hægt fyrr en í næstu viku, ef vind lægi.
Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26. september 2014 07:40 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 „Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Leitin að þýska ferðamanninum heldur áfram við Látrabjarg í síðasta lagi í fyrramálið. 25. september 2014 14:11 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira
Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03
Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26. september 2014 07:40
Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50
„Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Leitin að þýska ferðamanninum heldur áfram við Látrabjarg í síðasta lagi í fyrramálið. 25. september 2014 14:11
Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38
Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58