Þetta segir Harrison Williams, íbúi í Quinns Rock í Ástralíu, sem stökk út í sjó úr bát vinar síns og klifraði upp á dauðan hval sem rak á sjónum.
Nokkrir hákarlar voru í kringum hvalinn þar sem þeir átu af hræinu og var maðurinn því í nokkuð mikilli hættu út í sjónum.
Williams segist sjá mjög eftir atvikinu en myndband af því má sjá hér að neðan.