Skaðinn margfaldast ef voðaverkið er tekið upp á myndband Hjörtur Hjartarson skrifar 10. maí 2014 19:30 Óhætt er að fullyrða að marga setti hljóðan þegar fregnir bárust af því vikunni að 16 ára stúlka hefði kært fimm pilta á aldrinum 17-19 ára fyrir nauðgun. Í kjölfarið fluttu fjölmiðlar fréttir af því að nauðgunin hefði verið tekin upp á myndband og því síðan dreift á netinu. Lögreglan hefur þó ekki viljað staðfesta þær fregnir. Soffía Elín Sigurðardóttir, sálfræðingur hefur unnið mikið með fórnarlömbum kynferðisofbeldis, helst börnum og unglingum. Og ef árásin er tekin upp á myndband segir Soffía að ætla megi að þjáningar fórnarlambsins verði mun meiri en ella. „Alvarleiki máls er líklegast meiri þegar um hópnauðgun er að ræða en það má að sjálfsögðu ekki gera minna úr öðrum nauðgunum. Þetta fer allt eftir upplifun fórnarlambsins er og aðstæðum þess. Þannig að það er erfitt að leggja mat á það á einfaldan hátt,“ segir Soffía. „Eins og netheimar eru mun þetta vera þarna alltaf og manneskjan getur upplifað atburðinn aftur og aðrir sjá líka hvað hún gekk í gegnum, sjá hennar niðurlægingu og skelfingu.“ Soffía segir að hlutverk fjölmiðla í málum sem þessum sé vandasamt og að þeir verða að gæta sín til að hlífa fórnarlambinu við frekari þjáningum. „Fjölmiðlar verða að náttúrulega að spyrja sig hvort það sé siðferðislega rétt að vera að benda á tilvist slíkra myndbanda. En það breytir því ekki að ábyrgðin liggur alltaf hjá þeim sem ákveða að skoða það og þarf að vinna með það út frá því. Það þýðir ekki að firra fólk ábyrgð bara vegna þess að fjölmiðlar segja fréttir af því að myndbandið sé í dreifingu.“ Soffía segir það geta verið erfitt að komast inn í hugarheim þeirra sem fremja slík voðaverk. „Svona almennt séð er oft hægt að skipta gerendum í tvo hópa. Annars vegar þá sem eru með það viðhorf að það sé allt í lagi að nauðga, jafnvel siðblinda. Svo eru það hinn hópurinn sem nýtir sér þær aðstæður sem hann er í og gerir eitthvað sem hann hefði að öðrum hætti ekki gert. Mikilvægi punkturinn er samt sá að það breytir engu fyrir upplifun þolanda hvað gekk á í hugarheimi gerandans, nauðgunin átti sér stað,“ segir Soffía. Tengdar fréttir Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08 Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Dómari úrskurðar fimmmenningana í gæsluvarðhald Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku voru úrskurðaðir í dag í sex daga gæsluvarðhald, eða til 15. maí. 9. maí 2014 11:08 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Sjá meira
Óhætt er að fullyrða að marga setti hljóðan þegar fregnir bárust af því vikunni að 16 ára stúlka hefði kært fimm pilta á aldrinum 17-19 ára fyrir nauðgun. Í kjölfarið fluttu fjölmiðlar fréttir af því að nauðgunin hefði verið tekin upp á myndband og því síðan dreift á netinu. Lögreglan hefur þó ekki viljað staðfesta þær fregnir. Soffía Elín Sigurðardóttir, sálfræðingur hefur unnið mikið með fórnarlömbum kynferðisofbeldis, helst börnum og unglingum. Og ef árásin er tekin upp á myndband segir Soffía að ætla megi að þjáningar fórnarlambsins verði mun meiri en ella. „Alvarleiki máls er líklegast meiri þegar um hópnauðgun er að ræða en það má að sjálfsögðu ekki gera minna úr öðrum nauðgunum. Þetta fer allt eftir upplifun fórnarlambsins er og aðstæðum þess. Þannig að það er erfitt að leggja mat á það á einfaldan hátt,“ segir Soffía. „Eins og netheimar eru mun þetta vera þarna alltaf og manneskjan getur upplifað atburðinn aftur og aðrir sjá líka hvað hún gekk í gegnum, sjá hennar niðurlægingu og skelfingu.“ Soffía segir að hlutverk fjölmiðla í málum sem þessum sé vandasamt og að þeir verða að gæta sín til að hlífa fórnarlambinu við frekari þjáningum. „Fjölmiðlar verða að náttúrulega að spyrja sig hvort það sé siðferðislega rétt að vera að benda á tilvist slíkra myndbanda. En það breytir því ekki að ábyrgðin liggur alltaf hjá þeim sem ákveða að skoða það og þarf að vinna með það út frá því. Það þýðir ekki að firra fólk ábyrgð bara vegna þess að fjölmiðlar segja fréttir af því að myndbandið sé í dreifingu.“ Soffía segir það geta verið erfitt að komast inn í hugarheim þeirra sem fremja slík voðaverk. „Svona almennt séð er oft hægt að skipta gerendum í tvo hópa. Annars vegar þá sem eru með það viðhorf að það sé allt í lagi að nauðga, jafnvel siðblinda. Svo eru það hinn hópurinn sem nýtir sér þær aðstæður sem hann er í og gerir eitthvað sem hann hefði að öðrum hætti ekki gert. Mikilvægi punkturinn er samt sá að það breytir engu fyrir upplifun þolanda hvað gekk á í hugarheimi gerandans, nauðgunin átti sér stað,“ segir Soffía.
Tengdar fréttir Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08 Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Dómari úrskurðar fimmmenningana í gæsluvarðhald Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku voru úrskurðaðir í dag í sex daga gæsluvarðhald, eða til 15. maí. 9. maí 2014 11:08 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Sjá meira
Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08
Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33
Dómari úrskurðar fimmmenningana í gæsluvarðhald Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku voru úrskurðaðir í dag í sex daga gæsluvarðhald, eða til 15. maí. 9. maí 2014 11:08
Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07