Mótmæli breiðast út til annarra borga Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2014 11:59 Mótmæli fóru fram í tólf borgum Bandaríkjanna í nótt. Vísir/AFP Mótmæli voru í fjölmörgum bandarískum borgum í nótt í kjölfar ákvörðunar dómstóls að ákæra ekki lögreglumann vegna dráps á þeldökkum táningi í Ferguson í Missouri-ríki í ágúst síðastliðinn. Mótmælin voru víðast hvar friðsamleg en átök brutust þó út í Oakland í Kaliforníu. Óeirðir brutust einnig út í Ferguson þar sem lögregla handtók 44, en þó var rólegra umhorfs samanborið við nóttina þar áður. Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. Lýsti hann átökum sínum við Brown kvöldið örlagaríka, þar sem hann sagðist hafa liðið líkt og fimm ára barni sem stæði andspænis bandaríska fjölbragðaglímukappanum Hulk Hogan.Beittu táragasi Jon Belmar, lögreglustjóri St. Louis-borgar, segir nóttina hafa verið mun rólegri í Ferguson samanborið við aðfaranótt mánudagsins. Segir hann að einu sinni hafi þurft að beita táragasi, þar sem mótmælendur höfðu brotið rúðu í ráðhúsi Ferguson. Þá hafi einu sinni verið skotið úr byssu eftir að kveikt hafi verið í bíl. Um 2.200 þjóðvarðliðar hafa aðstoðað lögreglu í bænum.Í frétt BBC segir að mótmælt hafi verið í tólf borgum víðs vegar um Bandaríkin, í St. Louis, Seattle, Albuquerque, New York, Cleveland, Los Angeles, Oakland, Minneapolis, Atlanta, Portland, Chicago og Boston. Að neðan má sjá viðtal ABC við Wilson. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Mótmæli voru í fjölmörgum bandarískum borgum í nótt í kjölfar ákvörðunar dómstóls að ákæra ekki lögreglumann vegna dráps á þeldökkum táningi í Ferguson í Missouri-ríki í ágúst síðastliðinn. Mótmælin voru víðast hvar friðsamleg en átök brutust þó út í Oakland í Kaliforníu. Óeirðir brutust einnig út í Ferguson þar sem lögregla handtók 44, en þó var rólegra umhorfs samanborið við nóttina þar áður. Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. Lýsti hann átökum sínum við Brown kvöldið örlagaríka, þar sem hann sagðist hafa liðið líkt og fimm ára barni sem stæði andspænis bandaríska fjölbragðaglímukappanum Hulk Hogan.Beittu táragasi Jon Belmar, lögreglustjóri St. Louis-borgar, segir nóttina hafa verið mun rólegri í Ferguson samanborið við aðfaranótt mánudagsins. Segir hann að einu sinni hafi þurft að beita táragasi, þar sem mótmælendur höfðu brotið rúðu í ráðhúsi Ferguson. Þá hafi einu sinni verið skotið úr byssu eftir að kveikt hafi verið í bíl. Um 2.200 þjóðvarðliðar hafa aðstoðað lögreglu í bænum.Í frétt BBC segir að mótmælt hafi verið í tólf borgum víðs vegar um Bandaríkin, í St. Louis, Seattle, Albuquerque, New York, Cleveland, Los Angeles, Oakland, Minneapolis, Atlanta, Portland, Chicago og Boston. Að neðan má sjá viðtal ABC við Wilson.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira