Sarkozy snýr aftur í frönsk stjórnmál Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2014 18:10 Nicolas Sarkozy gegndi forsetaembættinu í Frakklandi á árinum 2007 til 2012. Vísir/AFP Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur tilkynnt endurkomu sína í frönsk stjórnmál. Sarkozy greindi frá því á Facebook-síðu sinni að hann muni sækjast eftir leiðtogaembættinu í stjórnarandstöðuflokknum UMP en leiðtogakjör fer fram nú í nóvember. Flestir hafa túlkað það á þann veg að hann hyggi á forsetakjör árið 2017. „Ég er frambjóðandi til forseta í pólitískri fjölskyldu minni,“ segir Sarkozy á síðu sinni. Endurkoma hins 59 ára Sarkozy hefur legið fyrir um nokkurt skeið, en hann sagðist hættur í stjórnmálum eftir að hann þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Francois Hollande í forsetakosningunum árið 2012. Var Sarkozy fyrsti franski forsetinn til að ekki ná endurkjöri að loknu fyrsta kjörtímabili sínu frá árinu 1981.Í frétt BBC segir að Hollande eigi nú undir vök að verjast og sýna skoðanakannanir hann vera óvinsælasta forseta Frakklands í sögunni. Sarkozy á enn mikinn fjölda stuðningsmanna sem telja kraft hans nauðsynlegan til að Frakkland nái að bjarga sér úr ýmsum þeim vanda sem þeir standa frammi fyrir. Sarkozy er enn mjög umdeildur stjórnmálamaður þó að hann hafi látið lítið fyrir sér fara frá því að hann steig af forsetastóli. Forsetinn fyrrverandi hefur þó sætt rannsóknum vegna spillingarmála, meðal annars vegna ásakana um að hann hafi reynt að hafa áhrif á dómara sem var að rannsaka mál honum tengd. Sarkozy hefur þó neitað sök í öllum málunum. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur tilkynnt endurkomu sína í frönsk stjórnmál. Sarkozy greindi frá því á Facebook-síðu sinni að hann muni sækjast eftir leiðtogaembættinu í stjórnarandstöðuflokknum UMP en leiðtogakjör fer fram nú í nóvember. Flestir hafa túlkað það á þann veg að hann hyggi á forsetakjör árið 2017. „Ég er frambjóðandi til forseta í pólitískri fjölskyldu minni,“ segir Sarkozy á síðu sinni. Endurkoma hins 59 ára Sarkozy hefur legið fyrir um nokkurt skeið, en hann sagðist hættur í stjórnmálum eftir að hann þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Francois Hollande í forsetakosningunum árið 2012. Var Sarkozy fyrsti franski forsetinn til að ekki ná endurkjöri að loknu fyrsta kjörtímabili sínu frá árinu 1981.Í frétt BBC segir að Hollande eigi nú undir vök að verjast og sýna skoðanakannanir hann vera óvinsælasta forseta Frakklands í sögunni. Sarkozy á enn mikinn fjölda stuðningsmanna sem telja kraft hans nauðsynlegan til að Frakkland nái að bjarga sér úr ýmsum þeim vanda sem þeir standa frammi fyrir. Sarkozy er enn mjög umdeildur stjórnmálamaður þó að hann hafi látið lítið fyrir sér fara frá því að hann steig af forsetastóli. Forsetinn fyrrverandi hefur þó sætt rannsóknum vegna spillingarmála, meðal annars vegna ásakana um að hann hafi reynt að hafa áhrif á dómara sem var að rannsaka mál honum tengd. Sarkozy hefur þó neitað sök í öllum málunum.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira