Jón Ragnar: Hélt að hann væri dáinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2014 11:12 Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, varð vitni að því þegar stuðningsmaður FH féll niður úr stúkunni á Þórsvelli á Akureyri á sunnudag. Betur fór en á horfðist þegar stuðningsmaðurinn féll úr stúkunni niður í gryfju. Fallið var hátt og maðurinn féll á andlitið. Stuðningsmaðurinn var að teygja sig í átt að Jóni Ragnari til að gefa honum „fimmu“ þegar hann rann yfir handriðið og féll til jarðar. „Í mínum huga átti þetta aldrei að verða fimma því það var svo hátt upp til hans,“ sagði Jón Ragnar í samtali við Vísi í dag. „En hann teygði sig alltof langt og fór í raun í kollhnís í loftinu áður en hann lendir á andlitinu,“ sagði hann. Jón Ragnar vildi ekki gera mikið úr sínum þætti í þessu en neitar því ekki að hann hafi verið hálf bjargarlaus í þessum aðstæðum. „Ég spenntist allur upp og öskraði á hjálp. Meira gat ég ekki gert.“ „Ég hélt í smástund að hann væri bara dáinn. Þetta var bara eins og í bíómynd þar sem blóðið lak eftir jörðinni frá höfðinu,“ segir Jón Ragnar. „En það róaði okkur að heyra fyrir leik að hann væri byrjaður að tala aftur og að hann væri með meðvitund. Það var skrýtið að gíra sig upp í leikinn og hann væri þarna rétt fyrir utan búningsklefann.“ „Menn voru þöglir í klefanum en reyndu bara að einbeita sér að leiknum af fremsta megni. Það var ekkert annað í stöðunni en það barst aldrei í tal að fresta leiknum eða neitt slíkt.“ „Sem betur fer fór betur en á horfðist. Við sendum honum allir okkar bestu batakveðjur. Við árituðum treyju fyrir hann og vonum að þetta sé í síðasta skipti sem stuðningsmaður nokkurs liðs á Íslandi slasast á þennan hátt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01 Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28 Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45 Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, varð vitni að því þegar stuðningsmaður FH féll niður úr stúkunni á Þórsvelli á Akureyri á sunnudag. Betur fór en á horfðist þegar stuðningsmaðurinn féll úr stúkunni niður í gryfju. Fallið var hátt og maðurinn féll á andlitið. Stuðningsmaðurinn var að teygja sig í átt að Jóni Ragnari til að gefa honum „fimmu“ þegar hann rann yfir handriðið og féll til jarðar. „Í mínum huga átti þetta aldrei að verða fimma því það var svo hátt upp til hans,“ sagði Jón Ragnar í samtali við Vísi í dag. „En hann teygði sig alltof langt og fór í raun í kollhnís í loftinu áður en hann lendir á andlitinu,“ sagði hann. Jón Ragnar vildi ekki gera mikið úr sínum þætti í þessu en neitar því ekki að hann hafi verið hálf bjargarlaus í þessum aðstæðum. „Ég spenntist allur upp og öskraði á hjálp. Meira gat ég ekki gert.“ „Ég hélt í smástund að hann væri bara dáinn. Þetta var bara eins og í bíómynd þar sem blóðið lak eftir jörðinni frá höfðinu,“ segir Jón Ragnar. „En það róaði okkur að heyra fyrir leik að hann væri byrjaður að tala aftur og að hann væri með meðvitund. Það var skrýtið að gíra sig upp í leikinn og hann væri þarna rétt fyrir utan búningsklefann.“ „Menn voru þöglir í klefanum en reyndu bara að einbeita sér að leiknum af fremsta megni. Það var ekkert annað í stöðunni en það barst aldrei í tal að fresta leiknum eða neitt slíkt.“ „Sem betur fer fór betur en á horfðist. Við sendum honum allir okkar bestu batakveðjur. Við árituðum treyju fyrir hann og vonum að þetta sé í síðasta skipti sem stuðningsmaður nokkurs liðs á Íslandi slasast á þennan hátt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01 Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28 Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45 Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - FH 0-2 | Þór féll eftir enn eitt tapið Þór féll í dag úr Pepsi-deild karla eftir tapleik gegn toppliði FH á Þórsvellinum í kvöld. 14. september 2014 00:01
Stuðningsmaður FH slasaðist á Þórsvelli Leikur Þórs og FH í Pepsi-deild karla hófst nokkrum mínútum seinna en áætlað var vegna slyss sem átti sér stað fyrir leikinn. 14. september 2014 17:28
Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Komið var í veg fyrir að börn sæju manninn liggjandi í blóði sínu. 15. september 2014 16:45