Tveir Bandaríkjamenn hlupu samtals yfir 100 km á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2014 12:30 Michael Bradley er duglegur. vísir/getty Bandaríkjamenn féllu úr leik á HM í fótbolta í gærkvöldi þegar þeir töpuðu gegn Belgum, 2-1, í framlengdum leik í 16 liða úrslitum. Belgar voru í stórsókn nær allan leikinn, en Bandaríkin settu met í því að hreinsa oft frá marki sínu og þá setti markvörðurinn Tim Howardnýtt met yfir flestar markvörslur í einum leik á HM. Það verður ekki tekið af bandaríska liðinu að það er gífurlega duglegt þó fótboltahæfileikana skorti í suma leikmenn þess. Þegar litið er á tölurnar yfir þá sem hlaupið hafa mest á mótinu til þessa eru tveir Bandaríkjamenn í efstu þremur sætunum. Enginn hefur hlaupið meira en Michael Bradley sem virðist alveg þindarlaus inn á fótboltavellinum. Hann hefur spilað allar 390 mínúturnar á mótinu og hlaupið samtals 54,7 kílómetra í leikjunum fjórum. Það gerir 13,7 km í leik sem er í raun mögnuð tölfræði. Hann hljóp í heildina 19 km þegar liðið var með boltann og 21,2 km þegar liðið var ekki með boltann. Sílemaðurinn Marcelo Diaz er í öðru sæti, en hann hljóp 52,2 km á mótinu sem jafngildir 13 km í leik. Hann hljóp 20,2 km þegar liðið var með boltann en 17,7 án hans.Jermaine Jones, hinn þýskættaði miðjumaður Bandaríkjanna, er í þriðja sæti, nokkuð langt á eftir efstu mönnum. Hann hljóp 47,6 km á mótinu en samtals hlupu hann og Bradley 102,2 kílómetra á HM. Þessir þrír koma ekki meira við sögu á HM í Brasilíu, ekkert frekar en næstu menn; GökhanInler í liði Sviss og Sílemaðurinn CharlesAranguiz. Í næstu þremur sætum á eftir þeim koma Þjóðverjarnir PhilippLahm, ToniKroos og Thomas Müller sem allir eiga eftir að spila a.m.k. einn leik til viðbótar.Hér má sjá heildartölfræðina yfir þá sem hlaupið hafa mest inn á vellinum á HM til þessa.Jermaine Jones og Philipp Lahm eru ofarlega á lista.vísir/getty HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu. 1. júlí 2014 21:08 HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45 Witsel: HM misheppnað ef við töpum gegn Bandaríkjunum Miðjumaður Belga segir liðið eiga að komast í átta liða úrslitin. 1. júlí 2014 14:30 Sniðgangið belgískar vöfflur Bandaríska skyndibitakeðjan Waffle House skorar á alla landsmenn að sniðganga belgískar vöfflur í dag í tilefni leiks Bandaríkjanna og Belgíu. 1. júlí 2014 13:00 Kompany átti aðeins tvö orð yfir frammistöðu Tims Howards Bandaríski markvörðurinn setti met yfir markvörslum í einum leik á HM í gærkvöldi. 2. júlí 2014 08:00 Topplið riðlanna unnu alla átta leiki sextán liða úrslitanna Belgía og Argentína voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu en bæði liðin unnu í dag í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum. 1. júlí 2014 22:47 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Bandaríkjamenn féllu úr leik á HM í fótbolta í gærkvöldi þegar þeir töpuðu gegn Belgum, 2-1, í framlengdum leik í 16 liða úrslitum. Belgar voru í stórsókn nær allan leikinn, en Bandaríkin settu met í því að hreinsa oft frá marki sínu og þá setti markvörðurinn Tim Howardnýtt met yfir flestar markvörslur í einum leik á HM. Það verður ekki tekið af bandaríska liðinu að það er gífurlega duglegt þó fótboltahæfileikana skorti í suma leikmenn þess. Þegar litið er á tölurnar yfir þá sem hlaupið hafa mest á mótinu til þessa eru tveir Bandaríkjamenn í efstu þremur sætunum. Enginn hefur hlaupið meira en Michael Bradley sem virðist alveg þindarlaus inn á fótboltavellinum. Hann hefur spilað allar 390 mínúturnar á mótinu og hlaupið samtals 54,7 kílómetra í leikjunum fjórum. Það gerir 13,7 km í leik sem er í raun mögnuð tölfræði. Hann hljóp í heildina 19 km þegar liðið var með boltann og 21,2 km þegar liðið var ekki með boltann. Sílemaðurinn Marcelo Diaz er í öðru sæti, en hann hljóp 52,2 km á mótinu sem jafngildir 13 km í leik. Hann hljóp 20,2 km þegar liðið var með boltann en 17,7 án hans.Jermaine Jones, hinn þýskættaði miðjumaður Bandaríkjanna, er í þriðja sæti, nokkuð langt á eftir efstu mönnum. Hann hljóp 47,6 km á mótinu en samtals hlupu hann og Bradley 102,2 kílómetra á HM. Þessir þrír koma ekki meira við sögu á HM í Brasilíu, ekkert frekar en næstu menn; GökhanInler í liði Sviss og Sílemaðurinn CharlesAranguiz. Í næstu þremur sætum á eftir þeim koma Þjóðverjarnir PhilippLahm, ToniKroos og Thomas Müller sem allir eiga eftir að spila a.m.k. einn leik til viðbótar.Hér má sjá heildartölfræðina yfir þá sem hlaupið hafa mest inn á vellinum á HM til þessa.Jermaine Jones og Philipp Lahm eru ofarlega á lista.vísir/getty
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu. 1. júlí 2014 21:08 HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45 Witsel: HM misheppnað ef við töpum gegn Bandaríkjunum Miðjumaður Belga segir liðið eiga að komast í átta liða úrslitin. 1. júlí 2014 14:30 Sniðgangið belgískar vöfflur Bandaríska skyndibitakeðjan Waffle House skorar á alla landsmenn að sniðganga belgískar vöfflur í dag í tilefni leiks Bandaríkjanna og Belgíu. 1. júlí 2014 13:00 Kompany átti aðeins tvö orð yfir frammistöðu Tims Howards Bandaríski markvörðurinn setti met yfir markvörslum í einum leik á HM í gærkvöldi. 2. júlí 2014 08:00 Topplið riðlanna unnu alla átta leiki sextán liða úrslitanna Belgía og Argentína voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu en bæði liðin unnu í dag í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum. 1. júlí 2014 22:47 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu. 1. júlí 2014 21:08
HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45
Witsel: HM misheppnað ef við töpum gegn Bandaríkjunum Miðjumaður Belga segir liðið eiga að komast í átta liða úrslitin. 1. júlí 2014 14:30
Sniðgangið belgískar vöfflur Bandaríska skyndibitakeðjan Waffle House skorar á alla landsmenn að sniðganga belgískar vöfflur í dag í tilefni leiks Bandaríkjanna og Belgíu. 1. júlí 2014 13:00
Kompany átti aðeins tvö orð yfir frammistöðu Tims Howards Bandaríski markvörðurinn setti met yfir markvörslum í einum leik á HM í gærkvöldi. 2. júlí 2014 08:00
Topplið riðlanna unnu alla átta leiki sextán liða úrslitanna Belgía og Argentína voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu en bæði liðin unnu í dag í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum. 1. júlí 2014 22:47