Tveir Bandaríkjamenn hlupu samtals yfir 100 km á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2014 12:30 Michael Bradley er duglegur. vísir/getty Bandaríkjamenn féllu úr leik á HM í fótbolta í gærkvöldi þegar þeir töpuðu gegn Belgum, 2-1, í framlengdum leik í 16 liða úrslitum. Belgar voru í stórsókn nær allan leikinn, en Bandaríkin settu met í því að hreinsa oft frá marki sínu og þá setti markvörðurinn Tim Howardnýtt met yfir flestar markvörslur í einum leik á HM. Það verður ekki tekið af bandaríska liðinu að það er gífurlega duglegt þó fótboltahæfileikana skorti í suma leikmenn þess. Þegar litið er á tölurnar yfir þá sem hlaupið hafa mest á mótinu til þessa eru tveir Bandaríkjamenn í efstu þremur sætunum. Enginn hefur hlaupið meira en Michael Bradley sem virðist alveg þindarlaus inn á fótboltavellinum. Hann hefur spilað allar 390 mínúturnar á mótinu og hlaupið samtals 54,7 kílómetra í leikjunum fjórum. Það gerir 13,7 km í leik sem er í raun mögnuð tölfræði. Hann hljóp í heildina 19 km þegar liðið var með boltann og 21,2 km þegar liðið var ekki með boltann. Sílemaðurinn Marcelo Diaz er í öðru sæti, en hann hljóp 52,2 km á mótinu sem jafngildir 13 km í leik. Hann hljóp 20,2 km þegar liðið var með boltann en 17,7 án hans.Jermaine Jones, hinn þýskættaði miðjumaður Bandaríkjanna, er í þriðja sæti, nokkuð langt á eftir efstu mönnum. Hann hljóp 47,6 km á mótinu en samtals hlupu hann og Bradley 102,2 kílómetra á HM. Þessir þrír koma ekki meira við sögu á HM í Brasilíu, ekkert frekar en næstu menn; GökhanInler í liði Sviss og Sílemaðurinn CharlesAranguiz. Í næstu þremur sætum á eftir þeim koma Þjóðverjarnir PhilippLahm, ToniKroos og Thomas Müller sem allir eiga eftir að spila a.m.k. einn leik til viðbótar.Hér má sjá heildartölfræðina yfir þá sem hlaupið hafa mest inn á vellinum á HM til þessa.Jermaine Jones og Philipp Lahm eru ofarlega á lista.vísir/getty HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu. 1. júlí 2014 21:08 HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45 Witsel: HM misheppnað ef við töpum gegn Bandaríkjunum Miðjumaður Belga segir liðið eiga að komast í átta liða úrslitin. 1. júlí 2014 14:30 Sniðgangið belgískar vöfflur Bandaríska skyndibitakeðjan Waffle House skorar á alla landsmenn að sniðganga belgískar vöfflur í dag í tilefni leiks Bandaríkjanna og Belgíu. 1. júlí 2014 13:00 Kompany átti aðeins tvö orð yfir frammistöðu Tims Howards Bandaríski markvörðurinn setti met yfir markvörslum í einum leik á HM í gærkvöldi. 2. júlí 2014 08:00 Topplið riðlanna unnu alla átta leiki sextán liða úrslitanna Belgía og Argentína voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu en bæði liðin unnu í dag í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum. 1. júlí 2014 22:47 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Bandaríkjamenn féllu úr leik á HM í fótbolta í gærkvöldi þegar þeir töpuðu gegn Belgum, 2-1, í framlengdum leik í 16 liða úrslitum. Belgar voru í stórsókn nær allan leikinn, en Bandaríkin settu met í því að hreinsa oft frá marki sínu og þá setti markvörðurinn Tim Howardnýtt met yfir flestar markvörslur í einum leik á HM. Það verður ekki tekið af bandaríska liðinu að það er gífurlega duglegt þó fótboltahæfileikana skorti í suma leikmenn þess. Þegar litið er á tölurnar yfir þá sem hlaupið hafa mest á mótinu til þessa eru tveir Bandaríkjamenn í efstu þremur sætunum. Enginn hefur hlaupið meira en Michael Bradley sem virðist alveg þindarlaus inn á fótboltavellinum. Hann hefur spilað allar 390 mínúturnar á mótinu og hlaupið samtals 54,7 kílómetra í leikjunum fjórum. Það gerir 13,7 km í leik sem er í raun mögnuð tölfræði. Hann hljóp í heildina 19 km þegar liðið var með boltann og 21,2 km þegar liðið var ekki með boltann. Sílemaðurinn Marcelo Diaz er í öðru sæti, en hann hljóp 52,2 km á mótinu sem jafngildir 13 km í leik. Hann hljóp 20,2 km þegar liðið var með boltann en 17,7 án hans.Jermaine Jones, hinn þýskættaði miðjumaður Bandaríkjanna, er í þriðja sæti, nokkuð langt á eftir efstu mönnum. Hann hljóp 47,6 km á mótinu en samtals hlupu hann og Bradley 102,2 kílómetra á HM. Þessir þrír koma ekki meira við sögu á HM í Brasilíu, ekkert frekar en næstu menn; GökhanInler í liði Sviss og Sílemaðurinn CharlesAranguiz. Í næstu þremur sætum á eftir þeim koma Þjóðverjarnir PhilippLahm, ToniKroos og Thomas Müller sem allir eiga eftir að spila a.m.k. einn leik til viðbótar.Hér má sjá heildartölfræðina yfir þá sem hlaupið hafa mest inn á vellinum á HM til þessa.Jermaine Jones og Philipp Lahm eru ofarlega á lista.vísir/getty
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu. 1. júlí 2014 21:08 HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45 Witsel: HM misheppnað ef við töpum gegn Bandaríkjunum Miðjumaður Belga segir liðið eiga að komast í átta liða úrslitin. 1. júlí 2014 14:30 Sniðgangið belgískar vöfflur Bandaríska skyndibitakeðjan Waffle House skorar á alla landsmenn að sniðganga belgískar vöfflur í dag í tilefni leiks Bandaríkjanna og Belgíu. 1. júlí 2014 13:00 Kompany átti aðeins tvö orð yfir frammistöðu Tims Howards Bandaríski markvörðurinn setti met yfir markvörslum í einum leik á HM í gærkvöldi. 2. júlí 2014 08:00 Topplið riðlanna unnu alla átta leiki sextán liða úrslitanna Belgía og Argentína voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu en bæði liðin unnu í dag í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum. 1. júlí 2014 22:47 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu. 1. júlí 2014 21:08
HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45
Witsel: HM misheppnað ef við töpum gegn Bandaríkjunum Miðjumaður Belga segir liðið eiga að komast í átta liða úrslitin. 1. júlí 2014 14:30
Sniðgangið belgískar vöfflur Bandaríska skyndibitakeðjan Waffle House skorar á alla landsmenn að sniðganga belgískar vöfflur í dag í tilefni leiks Bandaríkjanna og Belgíu. 1. júlí 2014 13:00
Kompany átti aðeins tvö orð yfir frammistöðu Tims Howards Bandaríski markvörðurinn setti met yfir markvörslum í einum leik á HM í gærkvöldi. 2. júlí 2014 08:00
Topplið riðlanna unnu alla átta leiki sextán liða úrslitanna Belgía og Argentína voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu en bæði liðin unnu í dag í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum. 1. júlí 2014 22:47