Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. ágúst 2014 15:30 Mario Balotelli og Andrea Pirlo, hér á æfingu með ítalska landsliðinu. Vísir/Getty Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. Samkvæmt breskum fjölmiðlum er umboðsmaður Balotelli í Liverpool að ganga frá sölunni og mun hann fljúga til Englands seinna í dag í læknisskoðun. Kvaddi hann leikmenn og starfsmenn AC Milan er hann yfirgaf æfingarsvæði liðsins í hádeginu. Mikið var fjallað um Balotelli á sínum tíma í Englandi og komst hann oft á forsíður fjölmiðlanna fyrir eitthvað allt annað en fótbolta. Pirlo hefur hinsvegar trú á því að hann hafi lært mikið á þessum 18 mánuðum hjá AC Milan og komi sem þroskaðari leikmaður til Englands á ný. „Hann hefur þroskast mikið síðan hann sneri aftur til Ítalíu, hann viðurkennir að hafa gert mistök þegar hann var ungur en hann er ekki sami maður. Að rifja slíkt upp er vitleysa, það er allt í fortíðinni núna,“ sagði Pirlo sem hefur trú á því að Balotelli geti blómstrað hjá Liverpool. „Ég hef alltaf sagt að hann gæti orðið einn besti framherji í Evrópu í rétta umhverfinu en hann þarf að fá frið frá umfjöllun. Það er óþolandi fyrir hann að geta ekki skroppið út í búð án þess að það sé orðið fréttnæmt. Fjölmiðlar ættu að einbeita sér að því hvað hann gerir inn á vellinum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. Samkvæmt breskum fjölmiðlum er umboðsmaður Balotelli í Liverpool að ganga frá sölunni og mun hann fljúga til Englands seinna í dag í læknisskoðun. Kvaddi hann leikmenn og starfsmenn AC Milan er hann yfirgaf æfingarsvæði liðsins í hádeginu. Mikið var fjallað um Balotelli á sínum tíma í Englandi og komst hann oft á forsíður fjölmiðlanna fyrir eitthvað allt annað en fótbolta. Pirlo hefur hinsvegar trú á því að hann hafi lært mikið á þessum 18 mánuðum hjá AC Milan og komi sem þroskaðari leikmaður til Englands á ný. „Hann hefur þroskast mikið síðan hann sneri aftur til Ítalíu, hann viðurkennir að hafa gert mistök þegar hann var ungur en hann er ekki sami maður. Að rifja slíkt upp er vitleysa, það er allt í fortíðinni núna,“ sagði Pirlo sem hefur trú á því að Balotelli geti blómstrað hjá Liverpool. „Ég hef alltaf sagt að hann gæti orðið einn besti framherji í Evrópu í rétta umhverfinu en hann þarf að fá frið frá umfjöllun. Það er óþolandi fyrir hann að geta ekki skroppið út í búð án þess að það sé orðið fréttnæmt. Fjölmiðlar ættu að einbeita sér að því hvað hann gerir inn á vellinum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30