Ekkert lát á flóttamannastraumnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. september 2014 17:08 Flestir flóttamannanna eru sýrlenskir Kúrdar. Vísir/AFP Rúmlega 100 þúsund flóttamenn hafa nú leitað yfir landamærin til Tyrklands undan árásum Íslamska ríkisins í norðanverðu Sýrlandi. Vísir greindi frá því í nótt að ríflega 66 þúsund hefðu leitað á náðir tyrkneskra yfirvalda það sem af var degi og ekkert lát virðist vera á flóttamannastraumnum. Flestir þeir sem komu til landsins í dag voru frá bæjum umhverfis borgina Kobane í norðurhluta Sýrlands þar sem vígamenn Íslamska ríkisins hafa háð harða baráttu við stjórnarherinn frá því á fimmtudag. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna lýsti því yfir að aukin áhersla yrði lögð á að aðstoða flóttamenn svæðisins en búist er við að hundruð þúsunda muni fylgja fordæmi þeirra sem nú þegar hafast við í búðum handan landamæranna. Tyrknesk stjórnvöld segjast reiðubúin til að taka á móti öllum þeim sem þangað vilja leita en sýrlenskir Kúrdar hafa fram til þessa verið bróðurpartur flóttamannanna. Þrátt fyrir að Tyrkir hafi verið viljugir til að hleypa fólki inn fyrir landamæri sín hafa þeir takmarkað flæði fólks frá landinu en margir Kúrdar hafa óskað eftir því að fá leyfi til að taka þátt í átökunum sem geisa nú í Sýrlandi. Öryggisveitum og hópi Kúrda lenti saman er þeir síðarnefndu reyndu að komast yfir landamæri og beittu löggæslumenn táragas og kröftugum vatnsbyssum til að berja niður óeirðirnar. Ekkert lát virðast vera á framgöngu Íslamska ríkisins fyrir botni Miðjarðarhafs en nú er talið að samtökin hafi lagt undir sig rúmlega 60 borgir í norðurhluta Sýrlands frá því um miðja síðustu viku. Tengdar fréttir Bandaríkin gera loftárásir í Írak Árásunum var ætlað að koma í veg fyrir að IS næði tökum á hinni mikilvægu Haditha stífu. 7. september 2014 19:27 Tyrkneskum gíslum sleppt 20. september 2014 13:31 „Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07 Bandarískir hermenn berjast mögulega gegn Íslamska ríkinu Bandarískir hermenn gætu verið nauðsynlegir í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi, gangi áætlun Barack Obama ekki eftir. 16. september 2014 22:20 Stjórnarher Íraks nær Haditha stíflunni á sitt vald Írakski stjórnarherinn segist hafa náð að flæma meðlimi Hins íslamska ríkis frá Haditha stíflunni og stórum svæðum þar í kring. Bandaríkjamenn hafa gert loftárásir á vígamenna á þessu svæði sem virðist hafa hjálpað stjórnarhernum í baráttunni. 8. september 2014 08:44 Obama safnar liði gegn vígasveitunum Bandaríkjaforseti hyggst útskýra hernaðaráform sín gegn Íslamska ríkinu, sem hefur vaðið uppi í Sýrlandi og Írak. Arababandalagið hefur samþykkt hernaðaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu, en lýsir þó ekki stuðningi við áform Bandaríkjanna. 9. september 2014 08:30 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 Hersveitir Hins íslamska ríkis öflugri en áður var talið Bandaríska leyniþjónustun CIA telur að hersveitir Hins íslamska ríkis í Írak og Sýrlandi hafi nú rúmlega þrjátíu þúsund hermönnum á að skipa. 12. september 2014 06:49 Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30 Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Funda í París um ástandið í Írak og Sýrlandi Johnn Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun í dag hitta kollega sína frá fjölda ríkja á fundi í París sem ætlað er að afla baráttunni við Hið íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi fylgis. 15. september 2014 07:18 75 vígamenn féllu í loftárás Frakka Íslamska ríkið er nú talið flytja vopnabúr sín með reglulegu millibili til að gera geymslurnar að erfiðari skotmörkum. 20. september 2014 23:50 Frakkar gera loftárásir í Írak Stjórnvöld í Frakklandi ætla að verða við beiðni Íraka um aðstoð í baráttunni við Íslamska ríkið. 18. september 2014 21:39 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Rúmlega 100 þúsund flóttamenn hafa nú leitað yfir landamærin til Tyrklands undan árásum Íslamska ríkisins í norðanverðu Sýrlandi. Vísir greindi frá því í nótt að ríflega 66 þúsund hefðu leitað á náðir tyrkneskra yfirvalda það sem af var degi og ekkert lát virðist vera á flóttamannastraumnum. Flestir þeir sem komu til landsins í dag voru frá bæjum umhverfis borgina Kobane í norðurhluta Sýrlands þar sem vígamenn Íslamska ríkisins hafa háð harða baráttu við stjórnarherinn frá því á fimmtudag. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna lýsti því yfir að aukin áhersla yrði lögð á að aðstoða flóttamenn svæðisins en búist er við að hundruð þúsunda muni fylgja fordæmi þeirra sem nú þegar hafast við í búðum handan landamæranna. Tyrknesk stjórnvöld segjast reiðubúin til að taka á móti öllum þeim sem þangað vilja leita en sýrlenskir Kúrdar hafa fram til þessa verið bróðurpartur flóttamannanna. Þrátt fyrir að Tyrkir hafi verið viljugir til að hleypa fólki inn fyrir landamæri sín hafa þeir takmarkað flæði fólks frá landinu en margir Kúrdar hafa óskað eftir því að fá leyfi til að taka þátt í átökunum sem geisa nú í Sýrlandi. Öryggisveitum og hópi Kúrda lenti saman er þeir síðarnefndu reyndu að komast yfir landamæri og beittu löggæslumenn táragas og kröftugum vatnsbyssum til að berja niður óeirðirnar. Ekkert lát virðast vera á framgöngu Íslamska ríkisins fyrir botni Miðjarðarhafs en nú er talið að samtökin hafi lagt undir sig rúmlega 60 borgir í norðurhluta Sýrlands frá því um miðja síðustu viku.
Tengdar fréttir Bandaríkin gera loftárásir í Írak Árásunum var ætlað að koma í veg fyrir að IS næði tökum á hinni mikilvægu Haditha stífu. 7. september 2014 19:27 Tyrkneskum gíslum sleppt 20. september 2014 13:31 „Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07 Bandarískir hermenn berjast mögulega gegn Íslamska ríkinu Bandarískir hermenn gætu verið nauðsynlegir í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi, gangi áætlun Barack Obama ekki eftir. 16. september 2014 22:20 Stjórnarher Íraks nær Haditha stíflunni á sitt vald Írakski stjórnarherinn segist hafa náð að flæma meðlimi Hins íslamska ríkis frá Haditha stíflunni og stórum svæðum þar í kring. Bandaríkjamenn hafa gert loftárásir á vígamenna á þessu svæði sem virðist hafa hjálpað stjórnarhernum í baráttunni. 8. september 2014 08:44 Obama safnar liði gegn vígasveitunum Bandaríkjaforseti hyggst útskýra hernaðaráform sín gegn Íslamska ríkinu, sem hefur vaðið uppi í Sýrlandi og Írak. Arababandalagið hefur samþykkt hernaðaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu, en lýsir þó ekki stuðningi við áform Bandaríkjanna. 9. september 2014 08:30 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 Hersveitir Hins íslamska ríkis öflugri en áður var talið Bandaríska leyniþjónustun CIA telur að hersveitir Hins íslamska ríkis í Írak og Sýrlandi hafi nú rúmlega þrjátíu þúsund hermönnum á að skipa. 12. september 2014 06:49 Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30 Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Funda í París um ástandið í Írak og Sýrlandi Johnn Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun í dag hitta kollega sína frá fjölda ríkja á fundi í París sem ætlað er að afla baráttunni við Hið íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi fylgis. 15. september 2014 07:18 75 vígamenn féllu í loftárás Frakka Íslamska ríkið er nú talið flytja vopnabúr sín með reglulegu millibili til að gera geymslurnar að erfiðari skotmörkum. 20. september 2014 23:50 Frakkar gera loftárásir í Írak Stjórnvöld í Frakklandi ætla að verða við beiðni Íraka um aðstoð í baráttunni við Íslamska ríkið. 18. september 2014 21:39 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Bandaríkin gera loftárásir í Írak Árásunum var ætlað að koma í veg fyrir að IS næði tökum á hinni mikilvægu Haditha stífu. 7. september 2014 19:27
„Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07
Bandarískir hermenn berjast mögulega gegn Íslamska ríkinu Bandarískir hermenn gætu verið nauðsynlegir í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi, gangi áætlun Barack Obama ekki eftir. 16. september 2014 22:20
Stjórnarher Íraks nær Haditha stíflunni á sitt vald Írakski stjórnarherinn segist hafa náð að flæma meðlimi Hins íslamska ríkis frá Haditha stíflunni og stórum svæðum þar í kring. Bandaríkjamenn hafa gert loftárásir á vígamenna á þessu svæði sem virðist hafa hjálpað stjórnarhernum í baráttunni. 8. september 2014 08:44
Obama safnar liði gegn vígasveitunum Bandaríkjaforseti hyggst útskýra hernaðaráform sín gegn Íslamska ríkinu, sem hefur vaðið uppi í Sýrlandi og Írak. Arababandalagið hefur samþykkt hernaðaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu, en lýsir þó ekki stuðningi við áform Bandaríkjanna. 9. september 2014 08:30
Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46
Hersveitir Hins íslamska ríkis öflugri en áður var talið Bandaríska leyniþjónustun CIA telur að hersveitir Hins íslamska ríkis í Írak og Sýrlandi hafi nú rúmlega þrjátíu þúsund hermönnum á að skipa. 12. september 2014 06:49
Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30
Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00
Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00
Funda í París um ástandið í Írak og Sýrlandi Johnn Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun í dag hitta kollega sína frá fjölda ríkja á fundi í París sem ætlað er að afla baráttunni við Hið íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi fylgis. 15. september 2014 07:18
75 vígamenn féllu í loftárás Frakka Íslamska ríkið er nú talið flytja vopnabúr sín með reglulegu millibili til að gera geymslurnar að erfiðari skotmörkum. 20. september 2014 23:50
Frakkar gera loftárásir í Írak Stjórnvöld í Frakklandi ætla að verða við beiðni Íraka um aðstoð í baráttunni við Íslamska ríkið. 18. september 2014 21:39