Lallana: Erum að komast í gang Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2014 14:30 Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir liðið vera að komast í gang eftir góða frammistöðu þess gegn Arsenal í gær. Martin Skrtel tryggði Liverpool jafntefli með skallamarki á sjöttu mínútu í uppbótartíma, en Liverpool-liðið spilaði vel í leiknum og var meira með boltann. „Ég er virkilega svekktur með að við höfum ekki náð í öll stigin. Okkur leið samt vel með frammistöðuna og andrúmsloftið í kringum liðið. Þetta hefur verið að batna í síðustu leikjum,“ segir Lallana við heimasíðu Liverpool. Liverpool er án sigurs í þremur síðustu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni og er í ellefta sæti deildarinnar eftir 17 umferðir. „Okkur finnst við vera að snúa þessu við og smám saman ná upp takti í okkar leik. Jöfnunarmarkið var mikilvægt fyrir okkur því við hefðum verið afar vonsviknir að fá ekkert út úr þessu. En stig er stig og frammistaðan var góð,“ segir Lallana. Enski boltinn Tengdar fréttir Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21. desember 2014 11:30 Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21. desember 2014 12:15 Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21. desember 2014 15:07 Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22. desember 2014 12:30 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir liðið vera að komast í gang eftir góða frammistöðu þess gegn Arsenal í gær. Martin Skrtel tryggði Liverpool jafntefli með skallamarki á sjöttu mínútu í uppbótartíma, en Liverpool-liðið spilaði vel í leiknum og var meira með boltann. „Ég er virkilega svekktur með að við höfum ekki náð í öll stigin. Okkur leið samt vel með frammistöðuna og andrúmsloftið í kringum liðið. Þetta hefur verið að batna í síðustu leikjum,“ segir Lallana við heimasíðu Liverpool. Liverpool er án sigurs í þremur síðustu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni og er í ellefta sæti deildarinnar eftir 17 umferðir. „Okkur finnst við vera að snúa þessu við og smám saman ná upp takti í okkar leik. Jöfnunarmarkið var mikilvægt fyrir okkur því við hefðum verið afar vonsviknir að fá ekkert út úr þessu. En stig er stig og frammistaðan var góð,“ segir Lallana.
Enski boltinn Tengdar fréttir Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21. desember 2014 11:30 Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21. desember 2014 12:15 Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21. desember 2014 15:07 Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22. desember 2014 12:30 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21. desember 2014 11:30
Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21. desember 2014 12:15
Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30
Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30
Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01
Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21. desember 2014 15:07
Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22. desember 2014 12:30
Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45
Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00