Lallana: Erum að komast í gang Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2014 14:30 Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir liðið vera að komast í gang eftir góða frammistöðu þess gegn Arsenal í gær. Martin Skrtel tryggði Liverpool jafntefli með skallamarki á sjöttu mínútu í uppbótartíma, en Liverpool-liðið spilaði vel í leiknum og var meira með boltann. „Ég er virkilega svekktur með að við höfum ekki náð í öll stigin. Okkur leið samt vel með frammistöðuna og andrúmsloftið í kringum liðið. Þetta hefur verið að batna í síðustu leikjum,“ segir Lallana við heimasíðu Liverpool. Liverpool er án sigurs í þremur síðustu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni og er í ellefta sæti deildarinnar eftir 17 umferðir. „Okkur finnst við vera að snúa þessu við og smám saman ná upp takti í okkar leik. Jöfnunarmarkið var mikilvægt fyrir okkur því við hefðum verið afar vonsviknir að fá ekkert út úr þessu. En stig er stig og frammistaðan var góð,“ segir Lallana. Enski boltinn Tengdar fréttir Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21. desember 2014 11:30 Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21. desember 2014 12:15 Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21. desember 2014 15:07 Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22. desember 2014 12:30 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir liðið vera að komast í gang eftir góða frammistöðu þess gegn Arsenal í gær. Martin Skrtel tryggði Liverpool jafntefli með skallamarki á sjöttu mínútu í uppbótartíma, en Liverpool-liðið spilaði vel í leiknum og var meira með boltann. „Ég er virkilega svekktur með að við höfum ekki náð í öll stigin. Okkur leið samt vel með frammistöðuna og andrúmsloftið í kringum liðið. Þetta hefur verið að batna í síðustu leikjum,“ segir Lallana við heimasíðu Liverpool. Liverpool er án sigurs í þremur síðustu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni og er í ellefta sæti deildarinnar eftir 17 umferðir. „Okkur finnst við vera að snúa þessu við og smám saman ná upp takti í okkar leik. Jöfnunarmarkið var mikilvægt fyrir okkur því við hefðum verið afar vonsviknir að fá ekkert út úr þessu. En stig er stig og frammistaðan var góð,“ segir Lallana.
Enski boltinn Tengdar fréttir Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21. desember 2014 11:30 Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21. desember 2014 12:15 Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21. desember 2014 15:07 Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22. desember 2014 12:30 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21. desember 2014 11:30
Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21. desember 2014 12:15
Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30
Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30
Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01
Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21. desember 2014 15:07
Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22. desember 2014 12:30
Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45
Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00